Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 6. febrúar 1977 krossgáta dagsins 2409. Lárétt 1) Eyja. 5) Fiska. 7) Fámenni. 9) Ambátt. 11) Hreyfing. 12) Jarm. 13) Stofu. 15) Gangur. 16) Vinnuvél. 18) Hulinn. Lóðrétt 1) Freðfisk. 2) Land. 3) Bor. 4) Tók. 6) Krepptar hendur. 8) Ana. 10) Leiði. 14) Dýr. 15) Skán. 17) Bókstafur. Ráðning á gátu No. 2408. Lárétt 1) Iörast. 5) Ata. 7) Mók. 9) Bál. 11) II. 12) Lá. 13) Nit. 15) Alt. 16) Org. 18) Ófagur. BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land Lóðrétt 1) Ilminn. 2) Rák. 3) At. 4) SAB. 6) Slátur. 8) Óli. 10) All. 14) Töf. 15) Agg. 17) Ra. | Auglýsið í Tímanum j Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar Ingibjargar Jónsdóttur Grettisgötu 96 Sigurður Ingason, Sigurjón Ingason, Gunnlaugur Ingason Soffía Ingadóttir í dag Sunnudagur 6. febrúar 1977 Heilsugæzía. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabæn Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld — nætur og helgidaga- varzla apóteka 1 Reykjavik vikuna 4. febr. til 10. febr. er I Vesturbæjar apóteki og Háa leitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögurn, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. >■ ' Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Sfmabiianir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tg kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - SIMAR. 11798 OG 19533. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð þiðju- daginn 8. febr. kl. 20.30 Fundarefni: Sigrún Helga- dóttir náttúrufr. flytur erindi með litskuggamyndum um Þjóðgarðinn I Jökulsárgljúfr- um. Aðgangur ókeypis, en ‘ kaffi selt aö erindi loknu. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur að Brúarlandi mánu- daginn 7. febr. kl 20.30. Spilaö verður bingó. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur Bingó I Lindarbæ sunnudaginn 6. febr. kl. 14.30 Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. — Tilkynningar ^ ~ ^ - : A Glímunámskeið Vik- verja. Ungmennafélagið Vikverji gengst fyrir gllmunámskeiði fyrir byrjendur 12 ára og eldri. Gllmt verður tvisvar i viku, mánudaga og fimmtudaga fra 18:50 til 20:30 hvort kvöldið i leikfimissal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. Blöð og tímarit SKIN^FAXI timarit Ung- mennafélaga Islands — 5.-6. hefti 1976 er komið út. Efni: Málgagn UMFl.... Ovissa um næsta landsmót... Viötal viö formann UMSE... Byggöa- stefna I stjórnarstarfi... Viðtal viö formann UMSS... Skák- þing UMFI 1976... Þrastaskóg- ur... Blaðaútgáfa ungmenna- félaganna... Minjapeningar... Viðbragð i spretthlaupum... Sigurjón Pétursson á Ölympiuleikunum i Stokk- hólmi 1912... Ungmennafélög- in i nútimasamfélagi... Minn- ing tveggja ungmennafé- laga... Fréttir úr starfinu... Hús og hibýli no. 3. jan. blaöiö erkomiöút. Helzta efni blaðs- ins er: Skreyttar huröir —. Pússikubbar — Upphleypt plaköt — Stampaljós — Staðl- að I baðið — Simaskápur — Hvernig getum við innréttað? — Svefnherbergið — baðher bergið —. Skápar fyrir skiðin —Ljós með 25 perum. Tvö létt hillukerfi. — Góð leikföng. Margt fl. efni er I blaðinu sem of langt er upp að telja. Freyr 1. hefti 1977 er komið út. Efni: Búskapur og arðsemi... A norðurslóðum... Bréf frá bændum... Hver er nú það?... Þau byggðu upp á haröinda- árunum... Ford 60 ára... Ráð- stefna um markaðsmál... Nýjungar I búnaðarmálum... Erlendir þættir... tir áramóta- þætti... Molar... Kirkjan •' ^ Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. hljóðvarp Sunnudagur 6. febrúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er i siman- um?Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi við hlust- endur I Stykkishólmi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar 11.00 Messa I Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar . Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnu- hreyfingar á íslandiGunnar Karlsson lektor flytur fyrsta erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá svissneska útvarpinu Flytj- endur: Esther Nyfenegger og La Suisse Romande hljómsveitin. Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. 15.00 Úr djúpinu Fyrsti þátt- ur: Hafrannsóknastofnunin og starfsemi hennar. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guðlaugur Guðjónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Árni Jónsson syngur, Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Minningar frá tslandi Elsa Sigfúss söngkona segir frá I viðtali við Pétur Pétursson, sem kynnir einn- ig nokkur sönglög hennar (Viðtaliö var hljóðr. i Kaup- mannahöfn I haust). 17.05 Stundarkorn með þýzka pianóleikaranum Walter Gieseking sem leikur nokk- ur tónaljóð eftir Mendels- sohn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 17.50 Frá tónleikum Tón- listarfélagsins I Háskólabiói 18. sept.Elly Ameling syng- ur lög eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur á pianó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs”framhalds- leikrit eftir Dorothy L. Say- ers. Þýðandi: Vigdls Finn- bogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Annar Þáttur: Boðberi konungs- komu. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, GIsli Halldórsson, Siguröur Karlsson, Rúrik Haralds- son, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Ævar R. Kvar- an og Erlingur Glslason. 20.10 Kórsöngur: Ambrósiusarkórinn I^ Lundúnum syngur andlega söngva. Söngstjóri: Jack Westrup. John Webster leikur á orgel 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar” Jónas Jónasson stjórn- ar þætti um áfengismál. 21.30 Samleikur 1 útvarpssai Zetterquist-kvartettinn leikurStrengjakvartett nr. 3 eftir Wilhelm Stenhammar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist 15.45 Undarleg atvik Ævar Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar.. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Eirikur Stefánsson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.