Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 40

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 40
 Sunnudagur 6. febrúar 1977 - HREVFILÍ. Sfmi 8 55 22 fyrirgóóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Byggöin i Sú&avik er um kiló- metri á lengd, og þvi hlut- falislega miklar vegaiengdir. Djúpvegurinn liggur aö þorp- inu beggja megin, og nú er bú- iö aö endurbyggja hluta af veginum gegnum þorpiö. En megniö af leiöinni er þó ekiö eftir húsasundum og mjóum stigum, sagöi Heiðar Guö- brandsson, fréttaritari Tim- ans, i viðtali viö blaðiö. MÓ-Reykjavik. — Eins og i fjöl- mörgum þorpum öörum byggist atvinnan á Súöavik aöallega á út- gerö og fiskvinnslu, og siðan tog- arinn Bessi kom þangað 1973 hefur atvinna veriö stööug. I sumar var þar byrjaö á smiöi átta ibúöa, sem er hlutfallslega mjög mikiö, þar sem ibúar þorpsins eru aðeins um 220. Þá hefur þar aö undanförnu veriö unniö að hol- ræsa- og gatnagerö, og frystihús- iö og hafnarmannvirki hafa yeriö endurbætt. Meiri framkvæmdir eru á döfinni á næstu árum, og i sumar er ráögert aö vinna fyrir um 30 millj. kr. við hafnarmann- virkin. Þá er nýbúiö aö endur- byggja hús kaupfélagsins, sem er útibú frá tsafiröi og hyggst þaö auka sina þjónustu. Frystihúsið að verða vel búið tækjum A undanförnum árum höfum viö veriö aö byggja viö og endur- bæta frystihúsið, sagöi Kristján Sveinbjörnsson oddviti J samtali viö Timann. Nú er húsiö oröið um 3000 ferm. aö grunnfleti á tveimur hæöum og viö erum búnir aö slá upp fyrir nýjum vinnslusal. Von- umst viö til þess aö hann verbi til- búinn til notkunar næsta haust, og þar verður aðstaða fyrir 60 stúlk- ur. Þá verður gamli vinnslusalur- inn eingöngu notaöur fyrir flökunarvélar. Rækjuvinnsla og saltf iskverkun bátar eru geröir út á rækjuveiöar og hefur vinnslan verið að smá- aukast hin siðari ár. í sumar var gerð tilraun meö veiöar á úthafs- rækju, og bjóst Kristján við aö þeim tilraunum yröi haldið áfram næsta vor, enda er ekki hægt að stunda rækjuveiðar i Isafjarðar- djúpi nema yfir vetrarmánuöina. Þaö eru 12-14 konur, sem hafa atvinnu viö rækjuvinnsluna á vetrum og 4-5 karlmenn. Saltfisk- verkun hefur veriö á Súðavik siö- an skuttogarinn Bessi kom þang- aö. Allmikiö af aflanum er verkaö "f salt, en togarinn er hiö mesta aflaskip og sagöi Kristján aö menn væru mjög ánægöir meö togarann. Sl. ár var aflinn tæp 4000 tonn. Hafnsraðstaðan sífeilt að batna 1 fyrra var unnið aö hafnar- framkvæmdum á Súðavik fyrir um 10 milljónir kr. og i ár er veitt 22 millj. kr. til framkvæmda þar. Má þvi búast viö, aö unnið veröi fyrir um 30 millj. kr. i sumar. Aöallega veröur unniö viö gerö grjótgaröa, en siöan vantar aö gera viðlegukanta, svó aöstaðan i höfninni veröi oröin góö. Þar er þó nú þegar allgóð aöstaöa fyrir stærri skip, en vantar aöstööu fyrir bátana, Fiskurinn fluttur til isafjarðar Kristján sagöi, aö þrátt fyrir þessa hafnaraðstööu yröu þeir aö Þá er á Súðavik rækjuverk- smiöja og saltfiskverkun. Þrir Nýr umboðsmaður Tímans í Keflavík Valur Margeirsson, Bjarnarvöllum 9 — Sími 1373 aka öllum unnum fiski til Isa- fjaröar og skipa honum þar út. Meö þvi fyrirkomulagi legöist aukakostnaöur á frystihúsið viö fiskflutninginn og höfnin tapaöi af hafnargjöldunum. En ástæöan fyrir þessu er sú, ab meö þvi aö aka öllum fiski frá Súðavik, Hnlfsdal og Bolungarvik tii Isa- fjaröar og skipa þar út, er hægt að afgreiöa mun meira magn sama daginn og þaö tekur þvi skemmri tima fyrir flutningaskipin að lesta. Fólkið vinnur mikið Mikil atvinna hefur veriö á Súöavik undanfarin ár og margir þvi haft góöar tekjur miðað viö þaö sem gerist i almennri verka- mannavinnu. — En ég hef af þvi mestar áhyggjur, aö þetta mikla vinnuálag sliti fólki út fyrir aldur fram, sagöi Heiöar Guðbrandsson fyrrverandi form. verkalýös- og sjómannafélagsins og fréttaritari Timans. Hér eru margir menn innan viö þritugt farnir aö finna til ellikvilla og meö svona mikilli vinnu taka menn út úr „heilsu- sjóö” sinum langt fyrir aldur fram. Hingað vilja margir flytja, en hér skortir húsnæöi. Veriö er að byggja fjórar leiguibúðir á veg- um sveitarfélagsins og leysa þær úr einhverjum vanda, en fyrir- greiöslu til félagslegra fram- kvæmda skortir hér tilfinnanlega, sagöi Heiðar. Eg tel aö hér sé verðugt verk- efni fyrir Framkvæmdastofnun rikisins að vinna aö, þvi þaö er ekki nægjanlegt að byggja upp at- vinnufyrirtæki á stööunum ef fé- lagslega þjónustu vantar. Og fá- menn sveitarfélög hafa ekki bol- magn til þess aö standa i naub- synlegum framkvæmdum upp á eigin spýtur. Heilsugæzla i ólestri Heilsugæzla hér er I hinum mesta ólestri að þvi er skipulag snertir, sagöi Heiöar. Konur héö- an þurfa inn á lsafjörð I mæöra- skoöun, á mánudögum, en á fimmtudögum þarf aö fara meö ungbörnin þangaö i ungbarna- eftirlit. Læknir hefur hins vegar viötalstima hér á fimmtudögum, en vegurinn milli Súöavikur og ísafjaröar er opnaöur á þriðju- dögum. Það er þvi ekki ofsögum sagt aö þetta sé flókið kerfi og hiö mesta skipulagsleysi. . Nú stendur hér fokheld heilsu- gæzlustöö, og þorpsbúar sjá ekki aö neitt sé á döfinni aö þeirri byggingu veröi haldið áfram, og finnst okkur þaö furöu sæta þar sem húsnæöi þaö, sem læknis- þjónusta hér á staðnum fer fram i, er algerlega óviðunandi. Símastaurarnir hanga í símalínunum Þaö er vægast sagt mikiö ó- fremdarástand i simamálum hér á staö, sagöi Heiðar. Ef hér gerir illviöri má bóka þaö aö simasam- bandiö fari af. Og þaö er ekki aö furöa, þar sem margir af sima- staurunum hanga á simalinunum hér út I hliöinni I staö þess aö halda þeim uppi. Þar þyrfti þvi aö gera verulegt átak i aö bæta úr og laga þessar linur. PALLI OG PÉSI En úr þvi viö minnumst á sim- ann er ekki hægt annaö en nefna gjaldskrá hans, sagöi Heiöar. Hér eru dæmi þess, að menn þurfi að greiða yfir 100 þús. kr. i sima- þjónustu á ári og þykir okkur það æöi mikið. Miklar vegalengdir innan þorpsins Byggöin i Súöavik er um kfló- metri á lengd og gatnakerfið þvi tiltölulega langt. Kristján oddviti, sagöi, aö það væri þvi mikib fyr- irtæki aö leggja götur og holræsi i þorpinu. Aöþeim málum hefur þó veriö unniö á siöustu árum, og nú er búiö aö leggja malbik á 300 m langan kafla af aöalgötunni gegn- um þorpið. Þá hefur veriö gert átak I aö leggja holræsi og var unniö fyrir um 3 milljónir að þeim fram- kvæmdum á sfðasta sumri. Þótt sú upphæö þyki ekki há á lands- mælikvarða, sagöi Kristján, er þó æöi mikiö átak fyrir okkur aö leggja þaö mikið fé til þessa málaflokks. 1 gatnagerö var unn- iö fyrir 2,5 millj. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.