Tíminn - 06.02.1977, Qupperneq 29

Tíminn - 06.02.1977, Qupperneq 29
Sunnudagur 6. febrúar 1977 29 Sjávarútvegsráðuneytlð: KARFAAAIÐIN LOKUÐ UM Ó- ÁKVEÐINN TÍMA gébé Reykjavik — Eins og skýrt var frá i Tímanum á föstudag, var ákveðnu svæði lokað fyrir Vesturlandi, fyrir togveiðum. Bann þetta kemur i kjölfar skyndilokunar, sem Hjálmar Vilhjálmsson leiðangursstjóri á r/s Bjarna Sæmundssyni beitti að fengnum upplýsingum eftir- litsmanns ráðuneytisins, um mikið magn smákarfa á þessum slóðum. Var svæðið kannað meðan á skyndilokuninni stóð og að þeirri könnun lokinni, lagði Hafrannsóknastofnunin til að svæðið yrði lokað áfram um óákveðinn tima. Timanum hefur rui borizt reglugerð um lokun þessa frá sjávarútvegsráðuneytinu og er togveiði bönnuð á svæði sem af- markast af linu, sem er dregin milli eftirgreindra punkta. 1. 65 gráður 25’n.br., 27 gráður OO’v. lgd. 2. 65 gráður 26’n.br., 26 fráður 54’v.lgd. 3. 65 gráður 08’n.br., 26 gráður 48’v.lgd. 4. 64 gráður 39’n.br., 26 gráður 54’v.lgd. 5. 64 gráður 39’n.br., 27 gráður 02’l.lgd. 6. 65 gráður 03’n.br., 27 gráður 09’v.lgd. Bóndinn fær 2.425,00 kr. fyrir dilk, sem kostar neytandann 10.440,00 Mó-Reykjavik — Kaup bónda og fjölskyldu hans fyrir að framleiöa dilk, sem neytandi kaupir á 10.440.00 kr. eru aðeins 2.425.00 kr. segir I nýútkomnu fréttabréfi upplýsingaþjónustu landbúnaðarins. í frétta- bréfinu segir m.a. Samkvæmt verðlagsgrundvellinum frá því I desember 1976 er gert ráð fyrir að framleiðandinn fái kr. 505.31 fyrir hvert kg af dilkakjöti og 205 kr. fyrir eitt kg af gæru. Þaö er langt frá því aö þessir peningar renni i buddu bóndans eða inn á sparisjóösbókina. 1 dæminu hér á eftir er miðað við 15 kg skrokk I fyrsta verðflokki, sem keyptur er i verzlun, tekinn i sundur samkvæmt ósk neytandans: Neytandinn greiðir..................................... 10.440 kr. Niðurgreiðsla rikissjóðs.....................................1.830 kr. Raunverulegt smásöluverð. z-.............................12.270 kr. Til frádráttar: Slátrun og heildsölukostnaður...............................2.085 kr. Sjóðagjöld.................................................... 225 kr. Flutningskostnaður............................................ 150 kr. Söluskattur..............................................1.740 kr. Samtals.....................................................4.200 kr. Framleiðandinn á aö fá greiddar:............................8.070 kr. Nú skulum við næst Hta á hvaö bóndinn á mikið eftir þegar hann hef- ur greitt allan kostnað vegna framleiðslunnar.á þessum 15 kg. Skipting á kostnaði er eftir niðurstöðum búreikninga. Kostnaöarliðir: Aburður.............................................999 kr. 21.0% kjarnfóður..........................................819 kr. 17,2% Útihús..............................................276 kr. 5,8% Vélar...............................................700 kr. 14,7% Aðkeyptvinna........................................357 kr. 7,5% Launagreiðsla.......................................734 kr. 15,2% Vextir,opinbergj.,tryggingar........................619 kr. 13,0% Annar kostnaður.....................................257 kr. 5,6% Samtals 4.761 kr. 100% Það má bæta við þessar 4.761 kr., 1.179 kr., sem eru vextir af eigin fjármagnibundnu I búinu. Framleiðandinn hefur þvi raunverulega eft- ir til þessað greiöa sjálfum sér og fjölskyldunniikaup, 2.130 kr. fyrir 15 kg af dilkakjöti. Viö þessa upphæö bætist að sjálfsögðu, það sem hann fær fyrir gæruna og slátriö, samtals fær hann upp Ilaunin kr. 2.425fyrir þennan eina dilk. Ef sleppt er vöxtum af eigin fjármagni, þá á bóndinn eftir, þegar allur kostnaður héfur verið greiddur kr. 3.767. íslenzk fyndni hefur göngu sína á ný VS-Reykjavik — Fyrir nokkru kom út 26. heftið af Islenzkri fyndni. 1 formála þess heftis segir svo: ,,Meö þessu hefti er ætlunin aö hefja á ný útgáfu „Islenzkrar fyndni” sem kom út á árunum 1933-1961 I samantekt Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk. 1 fyrra kom út úrval úr heftun- um 25, en nú eru sögurnar nýjar og hafa ekki birst áður i ,,ts- lenzkri fyndni”. Reynt verður nú og I framtiðinni aö fylgja þeirri hefö sem Gunnar frá Selalæk hélt, að hafa sögurnar 100 og visurnar 50 . Þá segja útgefendur, aö útgáfa sliks rits byggist að sjálfsögöu á kimnigáfu þjóðarinnar og undir- tektum landsmanna. Jafnframt er skorað á lesendur að bregöast vel við og senda skoplegar sögur og visur til tslenzkrar fyndni Grundarstig 4, Reykjavik. Þetta hefti tslenzkrar fyndni er 66 bls. að stærð. Hafsteinn Einarsson og Gunnar Finnsson hafa safnaö efninu og skráö það, en teikningar eru eftir Bernharö Steingrimsson. Vegna hagstæðra samninga við Fiatverksmiðjurnar getum við nú boðið hinn rúmgóða 5 manna Fiat 125 P ó ótrúlega lógu verði. 1 | Hámarkshraði 135 km, {~| Bensineyðsla um 10 lítrar per 100 km. Q Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum [J Radial — dekk [[] Tvöiöld framljós með stillingu Qj Læst benzinlok []] Bakkljós |~j Rautt Ijós i öllum hurðum []] Teppalagður [ Loftræsti- kerfi Q, Öryggisgler []] 2ja hraða miðstöð []J 2ja hraða rúðuþurrkur [] Rafmagnsrúðu- sprauta [] Hanzkahólf og hilla ['; Kveikjari [] Litaður baksýnisspegill [H Verkfærataska [[ Gljábrennt lakk [] Ljós i farangurs- geymslu []. 2ja hólfa karborator []j Syn- kromeseraður girkassi [ Hituð afturrúða [ Hallanleg sætisbök [], Höfuðpúðar C.StS' Leitið upplýsinga sem fyrst. i FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumula 35 Símar 38845 — 388£ í HÚS- EIGENDUR varanleg álklæðning, á þök, Mt og veggi- úti og inni. Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum, auðveldar í uppsetningu, þarf aldrei að mála, gott að þrífa, og gefa fallegt útlit.Tilvalið á ný hús, gömul hús, stór hús, lítil hús, lek hús og öll hús sem þörf er á-góðri varanlegri klæðningu. Aukin einangrun, sparar hitakostnað. Vandið valið og setiið BH&unmmm á húsið. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S Noregi í mismunandi gerðum. Reynist vel við íslenskar aðstæður. Hafið samband við okkur og fáið upplýsingar, verðtilboö og góð ráð. INNKAUP HF il ÆGISGÖTU 7 REYKIAVÍK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTIÓRI: HEIMASfMI 71400.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.