Tíminn - 06.02.1977, Side 16

Tíminn - 06.02.1977, Side 16
16 Sunnudagur 6. febrúar 1977 Tíminn heimsækir iðnfyrirtæki í Borgarnesi Myndir og texti: Magnús Ólafsson Vaxandi iðnaður í Borgarnesi — um 300 manns vinna þar við framleiðsluna 1 Borgarnesi er rekinn umfangsmikill i&naöur. Nokkur iönfyrirtæki eru aö stórauka húsakost sinn og hyggja á aukna framleiöslu. Þar er bæöi um aö ræöa fyrirtæki, sem vinna úr er- lendum og innlendum hráefn- um. Þar eru nú til staöar nóg af iðnaðarlóöum, og tryggt hefur verið allmikiö landrými til framtiöarþróunar staöarins. Þar er gott vatn til matvælaiön- aöar og raforka er næg. Viröist þvi allt benda til þess, aö iönaö- ur muni vaxa þar og dafna i framtiöinni eins og hingaö til. Taliö er, aö nær þrjú hundruö manns starfiaö iönaöi i Borgar- nesi. Flestir vinna i byggingar- iðnaði, eða rúmlega lOOmanns. t járniönaði vinna um 80 manns ogí matvælaiönaöivinna um 40. Þá vinna margir aö fataiönaöi, nokkrir eru i rafiönaöi og ýmsum öörum iðnaöi. Iönaöarhúsnæöi I Borgarnesi er 11.436 fermetrar. mó Fyrirtækjum á að dreifa um landið 1 Prjónastofunni f Borgarnesi er framleiddur prjónafatnaöur úr islenzkri ull. Þareru saumaöir jakkar, peysur og slár og sitthvaö fleira. Framleiöslan er öll seld úr landi og eftirspurn er mikil. Þaö eru 30 manns, sem vinna í prjónastofunni undir stjórn Sigur- borgar Jónsdóttur. Verksmiöjustjóri er GIsli V. Halldórsson. Svanlaug Vilhjálmsdóttir er aö sniöa efniö, em prjónaö er I prjónavélum fyrirtækisins. Timamyndir Mó Kjötiönaöarstöö Kaupfélags Borgfiröinga hefur starfaö f Borgarnesi i 25 ár. Þar starfa 14 manns, en verksmiðjustjóri er Bergsveinn Simonarson. Hann sagöi, aö sl. ár heföi veriö unniö úr um 250 lestum af kjöti, og framleiöslan er seld undir merki Kjötiönaöarstöövarinnar. Kjötiönaöarstööin er vel búin tækjum og starfsemin fer fram f 600 fermetra eigin húsnæöi. Meöfylgjandi mynd tók MÓ í Kjötiönaöarstööinni I Borgarnesi. Umfangsmikill byggingariönaöur er f Borgarnesi, enda hefur þar veriö mikiö um byggingarfram- kvæmdir á liönum árum. TfmamyndMÓ Páll Guöbjartsson fram- kvæmdastjóri skapa atvinnuhér i Borgarnesi. Éggetekkiséöaö þaö sé ráölegt né eftirsóknarvert aö miöa alla framleiöslu i landinu viö Reykjavikursvæöiö, og þvi er nauösyn að dreifa fyrirtækjun- um. Aö visu kostar eittHvaö- flutningur framleiöslunnar, sem seld er á Reykjavikursvæö- inu þangaö, en þaö kostar lika mikiö að flytja þaö, sem fram- leitt er I Reykjavik út á land. MÓ Gr véiasal þar sem unnið er aö framleiöslu á mótavlr. segir Páll Guðbjartsson framkvæmdastjóri Vírnets h.f. í Borgarnesi Virnet hf. er fyrirtæki i Borg- arnesi, sem hefur starfaöf 21 ár. Þar er framleiddur byggingar- saumur, bæði svartur og gaivanhúðaöur og einnig móta- vir. Þá er þar galvanhúöaöur þaksaumur, girðingalykkjur og girðingarstaurar, svo og ýmsar aösendar málmvörur. Siöast- liöið ár voru framleiddar 234 lestir af mótavir í fyrirtækinu auk þess sem þar voru fram- leiddarrúmiega þúsund lestir af saum. Framleiöslan var seld viöa um land, en aö mestu leyti var hún seld í gegnum heiidsaia og Samband isl. samvinnufé- laga. Viö Vfrnet starfa 14 manns, en framkvæmdastjóri er Páll Guðbjartsson. Viö spuröum hann hvort hægt væri aö auka enn framleiðslu fyrir- tækisins frá þvi sem nú er? — Við erum nú komnir á það stig aö geta að mestu fullnægt innanlandsþörfinni fyrir venju- legan byggingasaum. Ef um verulega framleiösluaukningu ætti aö vera aö ræöa, yröum viö aö hefja útflutning, en slikt er hæpiö aö geti borgaö sig. — Hvernig er aö standa I iön- rekstri? — Ég hef veriö i þessu i fimm ár og vissulega hafa oft komiö erfiöir kaflar, þar sem mjög hefur þrengt aö fyrirtækinu. Erfiðastur hefur rekstrarfjár- ikorturinn veriö þótt nokkuö íafi þar rætzt úr i seinni tiö jftiraöfyrirtækinuóx fiskur um hrygg. Þaö má þvi segja aö þetta sé ekki sem verst nú orðiö, enda er fyrirtækið oröiö þaö gamalgró- iö, aö þaö er komiö yfir alla byrjunaröröugleika. Nú á þaö 1200 fermetra húsnæöi og véla- búnaöur oröinn ágætur. — Er kostur aö staösetja slik framleiöslufy rirtæki úti á landsbyggöinni? — Ef til vill væri eitthvaö lifilsháttar auöveldara aö reka þetta fyrirtæki i Reykjavík, en þaö vegur þó ekki upp á móti þvi, hve mikill kostur þaö er aö Virnet hf. á 1200 fermetra hús næöi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.