Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 9
Siiiiíií. Sunnudagur 6. febrúar 1977 9 Nýbakabir Akureyrarmeistarar I sveitakeppni Bridgefélags Akur eyrar. Efri röð frá vinstri: Július Thorarensen, Friöfinnur Gislason, Hörður Steinbergsson. Neðri röð frá vinstri: Gunnar Sólnes, Ingimundur Árnason og Ragnar Steinbergsson. Timamynd: Karl. Sveit Ingimundar r Arnasonar Akureyrarmeistarar Sveitakeppni Bridgefélags Ak- 2. Sv. AlfreösPálssonar 27 ureyrar er lokið. Akureyrar- 3. Sv. ÆvarsKarlssonar 21 meistari varð sveit Ingimundar 4. Sv. Arnar Einarssonar 19 Amasonar, sem vann yfirburöa- sigur I 4ra sveita úrslitum, sigr- Briöill,röö5—8 Stig aði þar allar hinar sveitirnar og i 1. Sv. Páls Pálssonar 41 siðustu umferð sveit Alfreðs 2. Sv. ÞormóðsEinarssonar 36 Pálssonar Akureyrarmeistara 3. Sv. Stefáns Vilhjálmss. 13 frá í fyrra 18—2. Auk Ingimundar 4. Sv.Friðriks Steingrimss. 10 eru I sveitinni Júllus Thoraren- Leik Þormóðs og Friðriks sen, Höröur Steinbergsson, er ólokið. Friðfinnur Glslason, Ragnar Steinbergsson og Gunnar Sólnes. C riðill, röð 9—12 Stig Röð efstu sveitanna og stig uröu 1- Sv. Vikings Guðm.sonar 48 þessi: 2. Sv. Arnalds Reykdal 39 Ariðill,röðl—4 Stig 3. Sv.SveinbjörnsSigurðss. 33 1. Sv.ingimundar Arnas. 53 4. Sv.Trausta Haraldssonar 0 Við bjóðum úrval húsgagna frá öllum helztu HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDUM LANDSINS PRINS sófasettið er aðeins ein af yfir 40 GERÐUM SÓFASETTA sem þér sjáið í JL-húsinu — PRINS sófasettið er fallegt og vandað með mjúkum púðum og er fyrirliggjandi í áklæðaúrval VERÐ AÐEINS FRÁ KR. 230.000 Opið til kf. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Hraðnámskeið í ítölsku Fyrir byrjendur hefst fimmtudaginn 10. feb. klukkan 21. Kennslustundir verða 24, 11/2 kennslustund i einu, fimmtudaga og þriðjudaga. Kennari: Rigmor Hansson. Kennslugjald kr. 4.000.00. Innritun mánu- dag og þriðjudag kl. 5-7 i Miðbæjarskóla. Simi: 14106. Upplýsingar einnig i sima 14862. Námsflokkar Reykjavíkur Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild Auglýsið í Tímanum BLAUPUNKT LITASJÓNVÖRP Við þurfum ekki að auglýsa i lit til þess að fegra litsjónvörpin frá Blaupunkt i augum yðar. Það stendur svart á hvitu að tæknileg fullkomnun Blaupunkt sjónvarpanna er óumdeilan- leg. Með þvi að nota hina fullkomnustu tölvu- og lasergeislatækni hefur Blaupunkt tekist að fækka einingum i litsjónvarpstækj- um sinum um 30% — Þær einingar, sem fækkað var um við fullkomnari framleiðslu og ekki eru lengur fyrir hendi — geta ekki bilað — Augljóst! Tæknimenn Blaupunkt væru einnig fyrstir með ISA-ljós- kerfið þ.e. sjálfvirkt leitunarkerfi ef bilun á sér stað. Það gef- ur til kynna i hvaða einingu bilunin er. óþarft er þvi að flytja tölvur á heimilið til þess að leita að bilun i sjónvarpinu. Tækið segir sjálft til um hvar bilunin er og viðgerð er augnabliks- verk. 1 Blaupunkt litsjónvörpunum * er einnig öryggi fyrir óvenjulegum spennubreytingum. A1/50 úr sekúndu rofnar straumurinn til tækisins ef slikt á sér stað. Það kemur i veg fyrir skemmdir sem af spennubreytingu stafa og oft hafa orðið hér. Auðvitað er „Inline” myndlampi og kalt kerfi, og viðgerðar- kostnaður i lágmarki. Staðgreiðsluafsláttur eða sérstaklega hagstæðir greiðsluskil- málar. wiiiai Sfyzzei’ióóon L.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.