Tíminn - 06.02.1977, Qupperneq 17

Tíminn - 06.02.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 6. febrúar 1977 17 þeim aö snúa viB. Það fyrsta sem var i fréttunum á skjánum var frétt um aö mennirnir heföu snúiö viö. Engri stúlknanna datt I hug þá aö Carmody heföi lesiö um þetta i kvöldblaði, og uröu þær mjög óttaslegnar. Svo virö- istsem stúlkurnarhafi veriö svo uppfullar af ótta og skelfingu, aö það hafi firrt þær allri dóm- greind og hæfileika til aö hugsa rökrétt. Þær hlýddu möglunar- laust hverri skipun og trúðu öllu eins og nýju neti. Idesember 1975 féll þessi ævintýraheimur Carmodys til grunna. Lisa Peak, sem var andlega niðurbrotin, fór til for- eldra sinna og sagöi þeim upp alla söguna. t fyrstu trúöu þeir henni ekki, en hringdu aö lokum til glæpalögreglunnar i Iowa. Viö húsleit hjá Carmody fannst Polaroid myndavél og birgöir af filmum og flasskubbum. Einnig fundust meira en 300 ljósmyndir af kvennabúrinu. Carmody var handtekinn og ákæröur fyrir nauðganir og kúgun, og i jariúar 1976 játaöi hann sekt sina. 1 mai var hann svo dæmdur i f jörutiu ára fangelsi. Tæpum fimm ár- um áður haföi Carmody staðið fyrir framan þennan sama dómara, ákærður fyrir svipaö brot. Þá fékk hann fimm ára fangelsisdóm, en honum var breytt i skilorðsbundinn dóm. Þaö var ekki gert i þetta sinn. Lisa gat ekki notiö þess lengi að vera frjáls og óttalaus. Hálfu ári siöar fannst lik hennar nakiö i skuröi. Henni haföi verið nauögaö og siöan kyrkt. Car- mody var þá i fangeísi, svo aö hann getur ekki veriö moröing- inn. Yfir 600 manns hafa veriö yfirheyrðir, en enn hefur ekkert komið fram, sem bendir til sambands milli morösins og kvennabúrsins. Þó er nokkuð sem á eftir aö athuga. Aö minnsta kosti tvær stúlkurnar sögðu siöar, aö þær hefðu ekki veriö kúgaöar. Þær hefðu elskaö Carmody og vonazt til að giftast honum. Og Lisa haföi tjáö vinum sinum, aö önn- ur þeirra heföi haft i hótunum við sig fyrir að eyðileggja þenn- an litla notalega heim Car- modys. (JB þýddi og endursagöi) KVENNABÚR CARMODYS Lisa Peak (fyrir ofan) var ein af stúlkunum i kvennabúrinu. var borinn fram matur og drykkur, og sagöi Carmody sög- ur af Mafiunni og veldi hennar og handfjatlaöi nokkrar byssur. Eftir aö hann byrjaöi á sögun- um, sagöi hann, að þar sem við- komandi vissi nú of mikiö, yröi hún aö ganga i hópinn, ella yrði hún drepin. Þetta hreif venju- lega. Lisa sagöist i fyrstu hafa sagt Carmody, aö hann gæti lát- iðdrepa hana, ef hann vildi, hún myndi aldrei taka þátt i þessu. Þá hafi hann sagzt þekkja syst- kini hennar, og hann gæti ósköp vel látið einhvern nappa þeim á leiö heim úr skóla. Þetta nægði fyrir hana. Sumar héldu, aö þetta ætti aö vera brandari, en þegar þær sáu alvörusvipinn á hinum, sem sögðu aö þetta væri allt saman satt og það væri viss- ara að hlýöa, uröu þær felmtri slegnar. Ein lét þó ekki segjast fyrr en hópurinn haföi greittat- kvæöi um aö drepa hana ef hún ekki léti undan. Carmody hélt hópnum viö efniö með nýjum og nýjum út- setningum á sögum sínum, og notaöi fréttaflutning fjölmiöl- anna til aðstoöar. Það var t.d. þegar hópur Marokkóbúa ætlaði inn i Spænsku Sahara i nóvem- ber 1975, aö hann kom heim og sagði, aö Mafian heföi skipaö Mason City er litil borg i Iowa i Bandarikjunum. Af öllum stöö- um virðist þessi borg óliklegust til aö verða fyrir valinu sem aö- setur kvennabúrs. Það héldu ibúar hennar a.m.k. En i mai i fyrra féll dómur i máli manns, sem ákæröur hafði veriö fyrir nauöganir og kúgun. Þessi maö- ur haföi haldiö kvennabúr i borginnii tæpt ár og heföi hvaöa soldán sem er getað veriö hreykinn af þvi. Meö uppspunn- um sögum og hótunum náöi hann á sitt vald um tuttugu stúlkum úr bænum. I þeirra augum voru orö hans lög og framkvæmdu þær hverja ósk hans i blindni. Þetta furöulega mál hófst snemma árs 1975, þegar John Carmody, þrjátiu og átta ára bilasali komst i kynferðislegt samband við miðaldra konu, — móöur stúlkunnar, sem hann varmeð á föstu. Einhvern veg- inn tókst honum aö ginna þær báöar i ibúö sina i úthverfi borgarinnar og þar hófst leikur- inn fyrir alvöru. Hann notaði ákveöna blöndu af áfengi og hótunum til aö fá þær á sitt band. Ahrifamáttur þessa sagöi brátt til sin. Carmody átti myndavél og vildi hann aö þær mæögurnar sætu fyrir hjá hon- um. Það heföi i sjálfu sér ekki veriö svo slæmt, en hann vildi aö þær væru naktar og i vissum stellingum. Eftir nokkurt þóf samþykktu þær þetta og þar meö haföi hann náö undirtökun- um. Meö þvi að hóta aö sýna myndirnar fékk hann þær til að fá fleiri i hópinn. Voru þær beitt- ar sömu aðferðum og voru að lokum á valdi hans lika. Fólk kann aö undrast, aö stúlkurnar skyldu ekki sjá i gegnum Carmody, en aöferðir hans til aö fá þær til aö þegja voru meöal annars fólgnar i þvi aö segja þeim, aö hann væri háttsettur i Mafiunni, og ef þær kjöftuöu frá, yröu þær drepnar. Hann sagöi þeim, aö ef þær gerðu ekki eins og hann vildi, yröi sýru kastaö yfir þær, þeim yröi nauögaö, þær stútfylltar af heróini eöa aö fjölskyldum þeirra yröi ógnaö. 1 stærri borg hefði veriö hlegiö aö honum, en I Mason var honum trúaö. Og þannig hélt þetta áfram. Eftir þvi sem imyndunarafl Carmodys óx, fjölgaði i hópn- um. Stúlkurnar þjónuðu honum á alla lund, þrifu, elduöu, sæng- uöu hjá honum, útveguöu hon- um peninga, föt og húsgögn. Einnig héldu myndatökurnar áfram. Þaö voru annaö hvort myndir af einni og einni stúlku, stúlku með Carmody, eöa af stúlkunum saman. Kraföist Carmody þess af stúlkunum, aö þær brostu á myndunum. En a.m.k. einni þeirra veittist þaö erfitt. Carmody haföi sagt stúlkun- um, aö hann væri einn af höfundum bókarinnar God- father I, og að hún væri um afa sinn. Þetta barst til eyrna Lisu nokkurrar Peak frá einni stúlk- unni i hóp Carmodys, sem send var út af örkinni til aö reyna að fá hana i — fjölskylduna. Lisa var að læra blaöamennsku, og fannst henni ekki ósennilegt, aö þetta gæti staöizt og væri efni I góöa frétt. Hún greip þvi strax tækifærið, sem henni bauðst til Carmody i handjárnum. Hann hlaut fjörutiu ára fangelsis- dóm. að ná þarna tali af alræmdum Mafíuforingja. Carmody hafði það aö venju aö bjóða væntanlegu fórnar- lambiheim tilsin yfirhelgi. Þar Nýnasistar fylkja Nasistahreyfingin virðist aftur i uppgangi iÞýzkalandi. Stjórnvöidum landsins hefur ekki þótt ástæða til að skipta sér af að- gerðum nýnasista þrátt fyrir það, að þær beinast einkum gegn Gyðingum. Talsvert hefur boriö á aögerö- um ýmissa nýnasistahópa i Vestur-Þýzkalandi i seinni tið. Þetta eru einkum ofsóknir á hendur Gyöingum, herþjálfun ungra liðsmanna o.fl. Innan- rikisráöuneytinu i Bonn hefur veriö send skýrsla um máliö, en þaö hefur ekki séö ástæðu til aö grípa i taumana. Hreyfingin viröist i uppgangi og má i skýrslunni til ráöu- neytisins lesa um aögeröir ný- nasista i sjö borgum Þýzka- lands: I Frankfurt am Main hafa meðlimir „Kampfgrund”, sem eru samtök nýnasista, hengt upp hakakrossfána og limt upp bréfspjöld meö hakakrossi og myndum af Hitler viöa um borgina. 1 Krefeld hefur mörgum leg- steinum i kirkjugaröi Gyöinga veriö velt um koll og hakakross málaöur á þá. Borgaryfirvöld hafa heitiö þeim, sem getur gefiö visbendingu um hverjir þarna voru aö verki. 1 Wiesbaden, Stuttgart og Dorsten (i Ruhrhéraðinu) hafa verið hengd upp bréfspjöld meö slagoröinu „Deutschland er- wache” (Þýzkaland vaknaöu). Á þessum stööum beinist grunur yfirvalda sterklega aö ákveön- um mönnum, en samt er ekkert frekar gert 1 málinu. 1 Múnster hafa ýmis samtök og félög, þar á meöal Menn- ingarsamband Gyðinga, svo og Sósialdemókrataflokkurinn, fengið senda pakka meö nasistaáróöri. Þar á meöal eru myndir og auglýsingaspjöld, sem á stendur „Niöur meö þá rauöu”, „Kommúnistar eru verkfæri Júöanna”, og „Kaupiö ekki hjá Júöunum”. Sendandinn er svokölluö „Utanlandsdeild NSDAP”, sem aösetur hefur i Lincoln I Banda- rikjunum. Leiötogi hennar er Gary Rex Lauck, sem i mörg ár hefur sent nasistisk áróöursrit til dreifingar I Vestur-Þýzka- landi. Frá Bönsheim, i nágrenni Kölnar, og Gelsenkirchen hafa borizt skýrslur um svipaöar aö- geröir nýnasista. En lögreglan hefur ekki tima til aö eltast viö þá, og yfirvöldin i Bonn láta sem þau hafi aldrei heyrt á þá minnzt. Þó er vitað, aö á meöal þessara nýnasistasamtaka eru „Deutsche Kulturwerk europ- áischen Geistes”, sem stofnuö voru 1. mai 1950 i Múnchen. 1 Austurriki hafa þessi sam- Foringinn Adolf Hitlertalartilstuöningsmanna sinna á valdatfma sfnum. tök veriö bönnuö vegna stefnu- skrár sinnar, sem er keimlik stefnuskrá Nasistaflokks Hitl- ers. En i Þýzka Sambands- lýöveldinu hafa þessi samtök fengið aö starfa óáreitt öll þessi ár. Formaður DKEG er Karl Gúnther Stempel frá Múnchen, dómari viö hæstarétt 1 Bæjara- landi. A Hitlerstimanum var hann meölimur i NASKAP (Nasistaflokki Hitlers) og Stormsveitunum (SS). Samtök hans standa á bak við útgáfu blaösins — Mut —, sem á sinum tima réöst harkalega á Willy Brandt. Innanrikisráðuneytiö hefur heldur ekki séö ástæðu til aö hafa afskipti af herþjálfun liös- manna — Wiking — Jugend — sem er æskulýöshreyfing af svipuöu tagi og Hitlers-Jugend var. RáBuneytiö segir þaö hafi ekkert upp á sig aö blanda sér inn i þetta, þvi hreyfingin hafi ekki yfir tvö hundruö mönnum á aö skipa. Þaö raskar augljóslega ekki ró hinnar frjálslyndu sósíal- demókratisku stjórn Vestur- Þýzkalands, i Bonn, aö tónlistin sem þeir leika á fundum sinum, sker i eyru allra tónlistarunn- enda og aö þeir brjóta I bága við lög meö þvi aö bera einkennis- búninga. Þaö þarf þó ekki aö hugsa lengi til aö komast aö niöurstööu um hver sé fyrir- mynd þeirra. Einkunnarorö Wiking-Jugend eru: „Heute gehört uns Deutschland und Morgen die ganze Welt”, sem útleggst. „1 dag tilheyrir Þýzkaland okkur og á morgun allur heimurinn.” (JB þýddi)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.