Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 6
6 mm Sunnudagur 6. febrúar 1977 Gamla húsiö á Yzta-Mói I Fljótum 1930. Ingólfur Davíðsson: Bygg t og jbuio r 1 i gar ma daga ]59 Lítum noröur i nágrannasveit Siglufjaröar, Fljót i Skagafiröi. A báöum stööum er snæsamt mjög, enda koma þaöan margir skiðagarpar. Man ég margan ferðalang úr Fljótum, er gisti heima i kaupstaöarferö til Akureyrar fyrir rúmri hálfri öld. Hér sjáum viö gamla húsið á Yzta-Mói i Fljótum. Myndin er tekin 1930. Hjónin Elin Lárus- dóttir og Hermann Jónsson standa á tröppum hússins. Hitt fólkið eru börn þeirra ásamt öörum heimilismönnum. betta er auösjáanlega stórt og myndarlegt timburhús, all- gamalt, en steinhús er nú einnig komiö til sögunnar. Yzti-Mór er talinn stór jörö og hefur þar lengi veriö búiö vel. A annarri mynd sjáum viö hjónin á Yzta-Mói Elinu og Hermann árið 1953. Þau bjuggu 1914—1918 i Málmey á Skaga- firði, en frá 1918 á Yzta-Mói. Hermann var lengi herppstjóri, sýslunefndarmaður, formaður I stjórn Samvinnufélags Fljóta- manna, póstafgreiöslumaöur, og fleiri störfum gegndi hann auk búskaparins. Foreldrar hans: Niels Jón Sigurösson verkstjóri á Bildudal og kona hans Halldóra Magnúsdóttir, sjást á hestbaki á mynd, er tek- in var um aldamótin 1900. Loks er mynd af fööur Elinar, konu Hermanns, Lárusi Olafssyni á Gráskjóna sinum um 1930. Nlels Jón Sigurösson verkstjóri og kona hans Halldóra Magnúsdóttir I Blldudal um 1900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.