Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 38

Tíminn - 06.02.1977, Blaðsíða 38
38 Sunnudagur 6. febrúar 1977 ^WÖÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 DÝRIN 1 HALSASKÓGI I dag kl. 14 (kl. 2). Uppselt. i dag kl. 17 (kl. 5) Uppselt. þriöjudag kl. 17. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30. Ath. breyttan sýningartima á öllum sýningum i dag. SÓLARFERÐ miövikudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: MEISTARINN þriöjudag kl. 21. Miöasala 13.15-20. LEIKFÉLAG 2í2 REYKJAVlKIJR SAUMASTOFAN i kvöld, uppselt. Föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriöjudag, uppselt. Laugardag kl. 20.30. STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönö kl. 14-20.30. Simi 16620. 4*r tUllllLl; 11U PART2 ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt viö metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A ða 1 h 1 u t v e r k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð.börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verð. 4 grinkarlar Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Vócs m cuia staður hinna vandlátu OPIÐ KL. 7-1 Spariklæðnaður Fjölbreyttur AAATSEÐILL Borðaþantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 i símum 2-33-33 & 2-33-35 E IAN0S1MRKJUN óskar eftir tilboðum i 220 og 132 kV rofa- búnað ásamt stjórnbúnaði fyrir 220/132 kV spennistöð i Hvalfirði. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með mánudeginum 7. febrúar 1977, og kostar hvert eintak kr. 3.000,-. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00, föstudaginn 1. april 1977. Húsbyggjendur Norður- og Vesturlondi eigum á lager milliveggjaplötur. Stærð 50x50 cm. Þykkt 5,7 og 10 cm. Söluaðilar: Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal. simi 2180. Jón Sigurðsson, Sauðárkróki, simi 5465 Byggingavörudeild KEA, Akureyri, simi 21400. Björn Sigurðsson, Húsavik, simi 41534. Loftorka s.f. Borgarnesi Simi 7113, kvöldsimi 7155. ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi kvikmynd, byggö á samnefndri sögu, sem kom út i isl. þýöingu fyrir s.l. jól. Leikið við dauðann Óvenju spennandi og snilldar vel gerö og leikin bandarisk kvikmynd. Myndin er I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, John Voight. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl.5, 7 og 9. Fimm komast i hann krappann sýnd kl. 3. 3*2-21-40 Árásin á Entebbe f lugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa, svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar tsraelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaö'verö. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30. Barnasýning kl. 3 Tonabíó 3*3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur verið endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Sólskinsdrengirnir Víðfræg bandarlsk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Lukkubillinn snýr aft- ur hofnarbíó 3*16-444 Fræknir félagar Sprenghlægileg og fjörug, ný ensk gamanmynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. Nýjungí Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30: Afríkufíllinn Sérstæö og skemmtileg ný bandarisk Panavision lit- mynd — og Fjársjóður múmíunnar meö Abbott og Costello. Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30. Tarzan og týndi drengurinn AAánudagsmyndin: Sandkastalinn Japönsk verölaunamynd. Leikstjóri: Yoshitaro Nomura. Sýnd kl. 5 og 9. .3*3-20-75 THEGREflT GOLDGRfiB! Henry Fonda in ««BS„ A UNIVERSAi PICTURE Q • TEDMaOR- DISTRIBUTE0 6Y CINEMA INTERNATIONAl COHPOIIATION 4 Hæg eru heimatökin Ný, hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd um um- fangsmikiö gullrán um miðj- an dag. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litli veiðimaðurinn Nýbandarisk mynd um ung- an fátækan dreng, er verður besti veiðimaður i sinni sveit. Lög eftir The Osmonds sungin af Andy Williams Aðalhlutverk: James Whit- more, Stewart Petersen o. fl. ISLENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. Hrói höttur og bogaskytturnar sýnd kl. 3. Sinbad og sæfararnir , ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Leikstjóri: Gordon Hessler. Aöalhlutverk: John Phillip Law, Carolino Munro. Okkar bestu ár Thé Way We Were ISLENZKUR TEXTI Víöfræg amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope ■meö hinum frábæru leikur- um Barbra Streisand og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Endursýnd kl. 4. Gullna skipið Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum mcð íslenzkum texta. Sýnd kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.