Fréttablaðið - 05.04.2006, Síða 14

Fréttablaðið - 05.04.2006, Síða 14
14 5. apríl 2006 MIÐVIKUDAGUR N‡ir tímar í starfsmenntun verslunarfólks: Emil B. Karlsson, SVfi-Samtök verslunar og fljónustu Education in the danish retail sector and future challenges: Gorm Johansen, Menntará›gjafi hjá Dansk handel & Service Samstarf skóla og atvinnulífs í Danmörku (danska): Herdis Poulsen, varaform. HK Handel í Danmörku N‡ námsskrá fyrir verslunar- og fljónustugreinar: Ólafur Jónsson, ritstjóri námsskrár um Starfsnám fljónustugreina Verslunarfagnám og n‡li›afræ›sla: Hildur Fri›riksdóttir, verkefnisstjóri í Verzlunarskóla Íslands Diplómanám í verslunarstjórnun og vi›skiptafræ›i me› áherslu á smásölu: Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri á Vi›skiptaháskólanum á Bifröst. Fundarstjóri: Stefanía Magnúsdóttir varaforma›ur VR Skráning hjá svth@svth.is e›a í síma 511 3000 N‡ir tímar í verslunarmenntun Fundur á Grand Hótel 6. apríl kl. 8:15 – 10:00 Fylgist me› stærstu breytingu í starfsmenntun á Íslandi Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga á n‡jungum í starfsmenntun E in n t v e ir o g þ r ír 3 62 .0 12 ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is SVEITARSTJÓRNARMÁL Utankjör- fundaratkvæðagreiðsla vegna sveitastjórnarkosninganna sem fara fram 27. maí hófst mánudag- inn 3. apríl. Á vef félagsmálaráðuneytisins er athygli kjósenda vakin á því að framboðsfrestur hafi ekki runnið út þó atkvæðagreiðsla sé hafin. Fer hún þannig fram að kjósandi stimplar eða ritar á kjörseðil bók- staf þess lista, þegar um lista- kosningu er að ræða, sem hann vill kjósa og má jafnframt geta þess hvernig hann vill hafa röð- ina á listanum. - sdg Sveitarstjórnarkosningar: Atkvæði greidd utan kjörfundar Velti bíl Maður ók út af vegi við Ytri- Bægisá í Öxnadal aðfaranótt þriðjudags og velti bíl sínum. Ma[urinn meiddist ekki. Grunur leikur á ölvun. Stálu fartölvu Vegfarandi tilkynnti um innbrot í fyrirtæki í Keflavík rétt eftir miðnætti í fyrrinótt. Sá hann tvo dökkklædda menn á hlaupum frá innbrotsstað og í ljós kom að þeir höfðu stolið fartölvu. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki. LÖGREGLUFRÉTTIR VARNARMÁL Yfirmaður bandarísku strandgæslunnar, Thomas H. Coll- ins aðmíráll, flaug til Íslands nýlega til skyndifundar við Georg Lárusson, forstjóra Landhelgis- gæslunnar, og háttsetta embættis- menn frá dóms- og kirkjumála- ráðuneyti og utanríkisráðuneyti. Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi og yfirmaður Varnarliðs- ins sátu fundinn. Rætt var um samvinnu á milli Landhelgisgæslu Íslands og bandarísku landhelgisgæslunn- ar. Aðmírállinn, sem er einn af þremur æðstu flotaforingjum Bandaríkjanna, var hér síðast í sumar og hefur fundað þrisvar með forstjóra Landhelgisgæsl- unnar á liðnu ári. Tilgangur fund- arins nú, samkvæmt fréttatil- kynningu, var að auka viðbúnað gegn hryðjuverkum og smygli, ásamt samvinnu í þjálfun og björgun. Inntir eftir mikilvægi fundar- ins og hvort íslensk stjórnvöld bindi miklar vonir við samstarf við bandarísku strandgæsluna neituðu Georg Lárusson, Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, og Bjarni Vestmann frá varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins, að svara. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur ekki svarað fyrirspurnum Fréttablaðs- ins um málið. - shá Fundað um samstarf í björgunarmálum: Leynd hvílir yfir fundi með aðmírál BORGARMÁL „Lagning Sundabraut- ar er algjört forgangsverkefni í okkar augum og við teljum okkur þurfa tryggingu fyrir því að fjár- magn til að leggja hana alla leið liggi fyrir áður en verkið hefst,“ segir Dagur B. Eggertsson, for- maður skipulagsráðs Reykjavík- urborgar. Samfylkingin kynnti tillögur sínar um Sundabraut fyrir íbúum Grafarvogs fyrir skömmu en þar kom fram að meginkrafa þeirra verður að Sundabraut verði lögð alla leið upp á Kjalarnes og þræði alfarið framhjá fjölmennum íbúðahverf- um með öllum tiltækum ráðum, þar á meðal með hugsanlegri jarðgangnagerð. - aöe Samfylkingin kynnir tillögur fyrir íbúum Grafarvogs: Sundabraut fari alla leið Í Fréttablaðinu á mánudaginn var farið rangt með nafn framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, en hann heitir Jónas Þórir Þórisson. LEIÐRÉTTING MÁLIN RÆDD Björn Bjarna- son dómsmálaráðherra og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M DAGUR B. EGGERTSSON Oddviti Samfylkingarinnar á fundi í Borgarholtsskóla.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.