Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 5. maí 2006 — 119. tölublað — 6. árgangur VEÐRIÐ Í DAG ���������� ����������������������������������������������� �� �� �� � �� �� � �� � � �� �� � �� �� � �������� �������������������������������������������� ����������������������������������������������������� ��������������������������� ���������������������������� ������ ����������������������������� �������� ����� ������ �������������������������� ������������� ������ ��������������� ��� ������ �������� ������� ������ ������ ���������������������������� ������ ����������������������������������� ������ ������������ Gjafmildir myndasögusalar Þórhallur Björgvinsson og félagar í Nexus ætla að gefa sérútgefnar mynda- sögur á laugardaginn í tilefni af Free Comic Book Day. FÓLK 54 Heimir mikilvægastur Heimir Örn Árnason, leikmaður Fylkis, var mikilvægasti leikmaður tímabilsins að mati þjálfara DHL-deildarinnar í handbolta. Sigfús Sigfússon hjá Fram var valinn besti ungi leik- maðurinn. ÍÞRÓTTIR 48 ANDY ROURKE Fyrrverandi bassa- leikari The Smiths Þeytir skífum í Laugardalshöll VIÐTAL 40 FBL 1x9 forsíðukubbur Fagleg og lögleg þjónusta í boði Fagfólk í Félagi íslenskra snyrtifræðinga er að finna um land allt. Sjá nánar á Meistarinn.is. VÍÐA SKÚRIR Í dag verður yfirleitt hæg, breytileg átt. Skúrir á víð og dr eif en úrkomulítið vestan til. Hiti 7- 12 stig. VEÐUR 4 49% 67% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í janúar 2006. Íslendingar 18-49 ára Lestur föstudaga Fr é tt a b la › i› M b l. Fr é tt a b la › i› M b l. 40 30 50 60 70 Áberandi á kvikmyndahátíð Heimildarmynd Sigur- jóns Sighvatssonar um knattspyrnu- goðið Zinedine Zidane hefur verið valin í flokkinn Offical Selection á Cannes. FÓLK 54 MAGNÚS GEIR Stríðni leikhús- stjórinn Stokkaði upp Leikfélag Akureyrar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG TÍSKA Grænn jakki og bleik skyrta sérblað um sumartískuna FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ��� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� ��� ��� ��� �� ����� � � ����������� � � ������ � � ������ � � ������� � � ������� � � ��������� � � ������� ������������������������� ������������������ ������� ��� ����������������������������������� ��������������� ����� ����������������������������� BARNAÞRÆLKUN EYKST Í ASÍU Hamfarir á borð við flóðbylgjuna sem skall á löndum í sunnanverðri Asíu í desember árið 2004 og jarð- skjálftanna miklu í Pakistan í október árið 2005 hafa orðið til þess að vinnuþrælkun barna hefur aukist. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðavinnumálastofnuninni. Myndin er af bræðrum í Afganistan sem vinna fullan vinnudag þrátt fyrir ungan aldur. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KJARAMÁL Hópur leikskólastarfs- manna á 27 leikskólum Reykjavík- urborgar, eða þriðjungur þeirra, fékk ofgreidd laun í febrúar, mars og apríl. Starfsfólkið átti að fá fimm flokka launahækkun en fékk tíu flokka hækkun. Ófaglærðir starfs- menn eru ekki í hópnum. Starfs- mennirnir þurfa að greiða mis- muninn til baka. „Mistök urðu hjá launadeild- inni. Okkur þykir það miður og við viljum setja kraft í að leiðrétta þau,“ segir Kristján Kristmanns- son, verkefnisstjóri launaaf- greiðslu hjá Reykjavíkurborg. Hann fundaði með leikskólastjórn- um leikskólanna og tveimur full- trúum menntasviðs í gær. Borgarstjóri, formaður mennta- ráðs og formaður Félags leikskóla- kennara vissu ekki af mistökunum þegar blaðið leitaði viðbragða þeirra. - gag/sjá síðu 2 Launadeild Reykjavíkurborgar: Ofgreiddi laun á 27 leikskólum BYGGÐAMÁL Endanlegt útlánatap Byggðastofnunar frá árinu 1995 til 2005 nam tæpum 4,3 milljörð- um króna, samkvæmt yfirliti sem Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, hefur tekið saman fyrir iðnaðarnefnd Alþing- is. Mest var tapið í krónum talið árin 2003 til 2005 eða talsvert á sjöunda hundrað milljónir króna ár hvert. Minnst var endanlegt tap árið 1998 eða innan við 50 milljón- ir króna. Tap Byggðastofnunar hefur verið rætt í iðnaðarnefnd í tengsl- um við frumvarp Valgerðar Sverr- isdóttur iðnaðarráðherra um opin- beran stuðning við tæknirann- sóknir, nýsköpun og atvinnuþróun undir hatti Nýsköpunarmiðstöðv- ar Íslands. Alþýðusamband Íslands leggst gegn því í umsögn um frumvarpið að Byggðastofnun verði sameinuð Iðntæknistofnun og Rannsóknar- stofnun byggingariðnaðarins. ASÍ telur jafnframt hæpið að þörf sé á að halda úti atvinnuþróunarsjóði fyrir landsbyggðina og eðlilegra sé að láta starfsemi lánahluta Byggðastofnunar renna inn í Nýsköpunarsjóð. Jafnframt leggst ASÍ gegn því að höfuðstöðvar nýrrar stofnunar flytjist til Sauðárkróks. - jh / sjá síðu 6 Byggðastofnun tapaði 4,3 milljörðum króna á tíu árum og ASÍ tekur afstöðu: Ekki þörf á landsbyggðarsjóði Miðjumoð Í þeim kosningum sem nú fara í hönd virðist sem áherslur flokkanna muni í öllum grundvallaratriðum verða mjög svipaðar, segir Birgir Guðmundsson. Allir eru á miðjunni. Í DAG 26 KJARAMÁL Hópur starfsfólks á þeim dvalar- og hjúkrunarheimilum sem hafa staðið í kjarabaráttu á undan- förnum vikum fær ekki eins miklar launahækkanir og hann upphaflega hélt. Um er að ræða starfsfólk í svo- kölluðum utanáliggjandi störfum sem eru störf í eldhúsi, þvottahúsi og við ræstingar, eða starfsfólk í svokölluðum A-hópi. Konur úr aðgerðahóp starfsfólksins sem kom að samningaviðræðunum, segja að hópurinn hafi samið af sér. Þessi hópur er mannaður að stórum hluta af fólki af erlendum uppruna sem getur ekki gegnt betur launuðum störfum við aðhlynningu vegna reglna heimilanna um lágmarks- kunnáttu í íslensku. Grunnlaun þessa hóps voru rúmar hundrað þúsund krónur á mánuði og töldu margir starfsmenn að þau laun myndu hækka í tæpar 135 þúsund krónur. Grunnlaun þessa hóps hækka í raun aðeins í tæpar 117 þúsund krónur á mánuði. Ágústa Pálsdóttir, sem var ein af talsmönnum starfsmanna í kjara- baráttunni og sat í aðgerðahópnum, segist geta fullyrt að erlendir starfsmenn hafi ekki gert sér grein fyrir hvað þeir fengju. „Ég held að þau hafi staðið í þeirri trú að allir myndu fá lágmark 135 þúsund og stéttaskiptingin hyrfi úr þessum störfum. Þetta er ekkert annað en stéttaskipting því öll störfin á heim- ilunum eru jafn mikilvæg, hvort sem það eru Íslendingar eða útlend- ingar sem sinna þeim.“ Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistuheimilanna, segir að engir vinni við aðhlynningu sem ekki hafa vald á íslenskri tungu. „Hins vegar eru 90 prósent þeirra sem vinna við ræstingar fólk af erlendum uppruna. Í eldhúsi hefur þetta verið að aukast mjög upp á síðkastið. Lægstu launin eru í ræst- ingunni og þar hafa þessir einstakl- ingar raðað sér inn. Þetta eru störf- in sem Íslendingar vilja ekki vinna.“ Júlíus Rafnsson, framkvæmda- stjóri á dvalar- og hjúkrunarheimil- inu Grund í Reykjavík, segir að af 196 ófaglærðum starfsmönnum heimilisins séu 41 af erlendum upp- runa eða um 20 prósent starfs- manna. „Meginhluti þessa fólks vinnur við ræstingu, í eldhúsi og þvottahúsi. Í ræstingunni má segja að þetta séu alfarið útlendingar. Það eru einhverjir sem vinna við aðhlynningu en það eru aðeins þeir sem tala nægilega góða íslensku.“ - shá / sjá síðu 6 Sömdu af sér og íhuga uppsagnir á næstunni Starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimila í svokölluðum A-hópi fær 117 þúsund krónur í grunnlaun en ekki 135 þúsund. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Kunnugir tala um stéttaskiptingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.