Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 30
[ ]Tvö glös af mjólk á dag alla ævi. Það segja sérfræðingarnir. Ver› fyrir einrétta Ver› fyrir flrírétta Okkar róma›a humarsúpa 990 Steiktur skötuselur 3.390 4.390 me› hvítvínssósu Kjúklingabringa 2.950 3.890 ,,a la Italiana“ Lambafillet 3.390 4.390 me› sherrybættri sveppasósu Nautalundir me› Chateubriandsósu 3.700 4.690 Súkkula›ifrau› 790 Einnig úrval annarra rétta á ,,a la Cartse›li“ ~ ~ ~ ~ ~ Þriggja rétta matseðill Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27-29 Borðapantanir í síma 562 1988 • Madonna síðan 1987 • www.madonna.is Frábær köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa. Skeifunni 11d - 108 Reykjavík Reykjavíkurvegur 64 220 Hafnarfir›i www.aman.is VERSLUN VÍNGERÐARMANNSINS ÓDÝR KOSTUR EF HALDA Á VEISLUR HÁGÆÐA VÍNGERÐAREFNI EINFALT, ÓDÝRT ÁHUGAMÁL Verðlaunavara frá Merchant Gourmet. Frábært yfir salat, með kjöti, fiski, grilluðu grænmeti og ómótstæðilegt með jarðaberjum. arka sími 8992363 Hlaðborð með súpum, heima- bökuðu brauði og grænmetis- réttum hefur aflað sér vin- sælda á Hotel Northern Light Inn. „Hingað er fólk að koma aftur og aftur þannig að grænmetishlað- borðið hefur spurst vel út,“ segir Kristjana Einarsdóttir hótelstjóri á Hotel Northern Light Inn. Hótel- ið stendur í grennd við Bláa lónið og hefur verið rekið frá því á níunda áratugnum en síðustu árin undir þessu nafni. Borðsalurinn var stækkaður verulega síðastlið- ið haust. Kristjana segir það eink- um hafa verið gert til að betur færi um hótelgestina meðan þeir neyttu veitinga en einnig bauð stækkunin upp á frekari nýtingu. Þá komu grænmetishlaðborðin til. Þar sem sumarið er fram undan með fjölda gesta í gistingu verður hlé á grænmetishlaðborðunum á þriðjudögum frá því um miðjan júní fram í september og einn matseðill í gildi. Kristjana gaf okkur uppskrift að einum rétti sem hún segir vin- sælan á hlaðborðinu. Það eru tófu- bollur í súrsætri sósu sem hún segir auðvelt og fljótlegt að gera. TÓFÚBOLLUR (CA 16 BOLLUR) 330 g mjúkt tófú 1 msk. hnetusmjör 1 msk. tamari sojasósa 1/2 bolli fínt malað spelt 1/2 bolli smátt skorin græn paprika 1/4 bolli smátt skornir sveppir 1/4 bolli smátt skorinn sellerístilkur 4 vorlaukar, smátt skornir Aðferð: Hnetusmjöri og tamari- sósunni er hrært vel saman í skál. Tófúið þerrað með eldhúspappír, marið með gafli og bætt út í skál- ina og hrært vel saman. Því næst er restinni af hráefninu bætt út í og hrært saman þar til það hefur blandast vel við tófúmassann. Mótið litlar bollur með teskeið. Bollunum raðað á bökunarplötu með bökunarpappír og síðan sett í 180 gráðu heitan ofn og bakið þar til bollurnar eru orðnar stökkar og hafa tekið brúnan lit, um það bil tuttugu mínútur eða örlítið lengur. SÚRSÆT SÓSA 1 bolli ósætur ananassafi 6 msk. hunang 6 msk. eplaedik 2 msk. tamari sojasósa 1 1/2 msk. kartöflumjöl Aðferð: Allt hráefnið sett í pott, hrært saman og látið malla þar til sósan er komin með mjúka áferð. Gott að bera fram með þessum bollum auk sósunnar ferskt salat og soðið bulgur. Undir norðurljósabjarma Kristjana Einarsdóttir hótelstýra í hinum nýja matsal. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Hótel Northern Light Inn er í friðsælu umhverfi í grennd við Bláa lónið. MYND/BROOKS WALKER Grænmetishlaðborðið hefur mælst vel fyrir. Það er á þriðjudagskvöldum. MYND/BROOKS WALKER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.