Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 34
 5. maí 2006 FÖSTUDAGUR Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður hugsar ekki mikið um sparnað en ekur þó um á sparneytnum bíl og kaup- ir ekki í matinn hvar sem er. Gunnar segist almennt ekki hugsa mikið um sparnað. „Ég er mjög vond fyrirmynd í fjármálum og djúpt sokkinn í „þetta reddast“ lífsstílinn,“ segir hann. Gunnar viðurkennir þó að hann sé svolítið meðvitaður um verðlag í matvöruverslunum. „Ég versla helst ekki í einhverjum svona pip- arsveinabúðum þar sem ekkert er selt nema tilbúinn pakkamatur á uppsprengdu verði,“ segir hann. Gunnar segir að það komi líka fyrir að hann taki plastpoka með sér út í búð. „Miðað við hvað ég hugsa lítið um sparnað að öðru leyti þá er það svolítið að hirða aurinn og kasta krónunni,“ segir hann og hlær. „Ég hef líka stund- um verið að gæla við þá hugmynd að fara með fjölskylduna í súper- markaði á föstudögum til að sleppa við að elda því þá er svo mikið af fríum mat á kynningum en það hefur ekki orðið af því ennþá.“ Gunnar telur að mesti sparnað- urinn hjá honum felist í því hvað bíllinn hans eyðir litlu bensíni. „Ég er á sparneytnasta bíl á land- inu, samkvæmt nýjustu upplýs- ingum, sem er Toyota Aigo. Hann eyðir að sögn fjórum komma níu lítrum á hundraðið svo ég ætti að spara eitthvað á því.“ Gunnari fylgist vel með því sem er að gerast í menningarlífinu á Íslandi en það getur verið dýrt að fara á allt sem er í boði. „Stundum er ókeypis inn í listasöfn og svoleið- is á ákveðnum dögum og ég reyni svolítið að elta það,“ segir hann. Gunnar segist ekki muna eftir því að hafa einhvern tímann gert sérstaklega góð kaup. „Ég man bara eftir því að hafa gert ótrú- lega vond kaup. Ég og konan mín fórum til dæmis í brúðkaupsferð til Bandaríkjanna þegar dollarinn var hundrað og tíkall en gengið virðist alltaf vera óhagstætt þegar ég fer til útlanda.“ emilia@frettabladid.is Tekur plastpoka með sér í matvöruverslunina Dr. Gunni er ánægður með bílinn sinn, sem hann segir að eyði ekki miklu bensíni. �������������������������������� ���������������������������������� ������������� ������ ������������������� Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi og Fjarðarkaup Hafnarfirði. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja Skómarkaðurinn Vorum að taka upp mikið af nýjum vörum T.d. Sanilet sandalar margir litir, Flott dömustígvel og skór Flottir sumarskór á börnin, Herraskór í úrvali Sumarsandalar á alla fjölskylduna ATH. 50-80% afsláttur Skómarkaðurinn Skæði og Valmiki Skúlagötu 61 (Í húsnæði Stálhúsa) Sími 693 0996 Opið virka daga 11-18 Laugardaga 12-17 Evíta Hárgreiðsla og gjafavörur Starmýri 2, 108 Rvík, s. 553-1900 www.evita.is Stærri búð, full af fallegum vörum á betra verði Hárþjónusta á frábæru verði, gerið svo vel að panta tíma. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.