Fréttablaðið - 25.05.2006, Page 5

Fréttablaðið - 25.05.2006, Page 5
TÍMI TIL AÐ LEYSA MÁLIN AUKIÐ VAL FYRIR ELDRI BORGARA Við ætlum að tryggja aukið val og fjölbreytni í húsnæði fyrir eldri borgara við skipulag nýrra hverfa. Við ætlum að gera eldri borgurum kleift að búa á eigin heimili svo lengi sem þeir kjósa og efla og samræma heimaþjónustu og heimahjúkrun. STÓRÁTAK Í BYGGINGU HJÚKRUNARHEIMILA, ÞJÓNUSTUÍBÚÐA OG LEIGUÍBÚÐA Við ætlum að ráðast í stórátak í byggingu hjúkrunarheimila í samvinnu við ríkið og beita okkur fyrir öflugri uppbyggingu þjónustu- og leiguíbúða fyrir eldri borgara. 25% LÆKKUN FASTEIGNAGJALDA Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði verða lækkuð um 25%. Fyrst um 10% 1. janúar 2007 og síðan um 5% árlega. Tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignasköttum fyrir eldri borgara og öryrkja verða hækkuð. Reykjavíkurborg á að líta á það sem eitt sinna verðugustu verkefna að tryggja að þeir sem eldri eru geti notið alls hins besta og haft raunverulegt val um eigin búsetu, aðstöðu og umhverfi. www.betriborg.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.