Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 28
28
MHliíll
Sunnudagur 24. júli 1977.
I
Michael Meschke
Æfing á Antigdnu
Látiö imynduninni tilfinn-
ingarnar eftir.
Lítum á marmarastyttur
rómversku keisaranna.
Berið saman höfuð Agústusar
keisara —hreinleika þess, skinn
og bein aöeins — viö krúsi-
dúllurnar á eftirkomendum
hans: vöövar móta svipbrigöin,
hrokkiö skegg og hnignun og fall
býsantisku keisaranna, augun
Marionetteatern og siöan hafa
verið tvær sýningar daglega i
leikhúsi hans ætlaðar börnum,
nema meðan starfsfólkiö tekur
sér árlegt leyfi.
Stokkhólmsborg styrkir nú
leikhús Meschkes fjárhagslega
og það fær aðstoð frá Borgar-
leikhúsinu viövikjandi rekstrin-
um, en sem Hstamaöur er
Meschke algerlega sjálfstæöur.
Þegar Bubbi kóngur er aö
sýna veldi sitt kremur hann
blátt áfram á milli handa sér 12
sm stóra bændur, sem hann er
aö rifast við. Þegar Rússakeis-
ari birtist þarf hann ekki að
segja okkur hvaö hann er
voldugur. Hann er fjögurra
metra hár og logagylltur.
Michael Meschke fékk lika
pólska tónskáldið Krysztf Pend-
erecki til aö semja tónlist við
Bubba kóng.
A nitján árum hafa 36 leikrit
fyrir fulloröna verið sýnd i
Skuggabrúöur frá Indóneslu
Marionetteatern og 18 leikferðir
hafa veriö farnar — til Banda-
rikjanna, Thailands, Túnis og
Hong Kong, Perú, Sovétrikj-
anna, Mexikó, Indlands og
margra annarra landa, þ.á m.
Islands.
Það er þvi viö hæfi að Anti-
góna verður sýnd i Tyrklandi og
Grikklandi áöur en sýningar á
leikritinu hefjast i almennings-
göröum Stokkhólmsborgar.
Hann hefur gert brúðuleik viö
Sögu hermannsins eftir Stra-
vinskí, óperu Offenbachs Ævin-
týri Hoffmanns, Divinu
Commedíu Dantes, Tú
skildingsóperu Brechts, leikrit
eftir Giraudoux, Ionesco, Pabló
Neruda og aðra. Hann leigði
sænska þinghúsið til aö sýna
LIFANDI
fest á sjóndeildarhringnum, al-
veg steindauð.
Aðeins Agústus snertir okkur,
af þviað listamaðurinn eftirlæt-
ur okkur sjálfum aö finna til,
þvingar ekki upp á okkur sinni
eigin túlkun á manninum, sín-
um eigin tilfinningum.
Sama máli gegnir um leik-
brúður.
Við sjáum strengina og
rykkjóttar hreyfingarnar, and-
lit gerð úr taui, og við erum
djúpt snortin, ósýnilegur brúöu-
leikari kemur við hjartað I okk-
ur.
Bins og Michael Meschke.
Hann er stofnandi og stjóm-
andi Marionetteatern I Stokk-
hólmi og eins og allir miklir
listamenn er hann fylgjandi
tæknikunnáttu og mikillar
fágunar.
Og fjölbreytni.
Til eru fjórar gerðir leik-
brúða: strengjabrúður stanga-
brúður, hanzka- og skuggabrúð
ur. Sumir brúðuleikarar halda
sér eindregið að einhverri einni
gerð þeirra, en Michael
Meschke hefur notað þær allar
og fundið upp fáeinar nýjar
gerðir af brúðum. Hann lætur
einnig leikara kom fram ásamt
leikbrúðum.
Hann fæddist i Danzig — I
Gdynia, sem nú er i Póllandi —
1931, en þá var borgin sjálfstæð
og undir vernd Þjóðabandalags-
ins.
Orö — full hljóms og öryggis,
en merkingarlaus. Arið 1939
kom Meschke fjölskyldan til
Sviþjóðar. Sautján ára gamall
þegar Michel Meschke var enn i
skóla datt honum i hug að gera
brúðuleik eftir harmleik Sófó-
klesar um ungu stúlkuna, sem
kýs heldur að deyja en láta und-
an: Antlgónu.
A þessu ári verður Antigóna
leikin með brúðum i útileikhúsi i
Tyrklandi, og þá notar Meschke
i fyrsta sinn brúður með
hreyfanlegum andlitum, brúð-
ur, sem eru yfir metri á hæö og
undir áhrifum frá japönsku
Bunraku leiktækninni. Þrjá
leikara þarf til að stjórna hverri
brúðu.
Að skólanámi loknu skoöaði
Meschke sig um í Evrópu. Hann
ferðaðist ,,á puttanum” og
kynnti sér m.a. brúöuleikhús
hjá Harro Siegel f Brauns-
chweig og látbragðsleik hjá
gamia snillingnum Etienne De-
croux i Parls. Hann stjómaöi
einnig leikritum i Avignon og
óperu i Salzburg.
Arið 1958 stofnaði hann
Japanska Bunraku tæknin
Barnaleikritin eru bráð-
skemmtileg og áhorfendur tala
mikið við aðálpersónuna,
Benjamin, mjög vinsæla brúöu.
En Marionetteatern er lika
fyrir fullorðna og Meschke er
alltaf að gera tilraunir með nýja
tækni. Hann notar aldrei sömu
brúðurnar i tveim leikritum.
Verk Michaels Mescke eru
lengi að fæðast. Eins og meö
Antígónu var hann aö hugsa um
skritna leikritið hans Alfreðs
Jarry, Bubba kóng, lengi vel,
þangað til hann sá mynd-
skreytingar við það eftir málar-
ann Francizku Thermerson,
sem f ædd er I Póllandi. Þar fann
hann það sem hann leitaðiað, og
hann fékk hana til að koma til
Svíþjóðar og starfa i leikhúsi I
fyrsta sinn.
Saman sköpuðu þau „svart
hvita sýningu” meö lifandi leik-
ara í hlutverki Bubba, sem var
umkringdur þriviðum persón-
um af ýmsum stæröupi og
pappirsbrúöum. 011 túlkunin
hæfði mæta vel leikriti Alfreðs
Jarry.
Góða manneskjan frá Sezuan I uppsetningu frá 1963.