Fréttablaðið - 25.05.2006, Side 57

Fréttablaðið - 25.05.2006, Side 57
BÍLAR OG FÓLK EHF. Bílar og fólk ehf. óska eftir bílstjórum sem allra fyrst. Um er að ræða akstur sérleyfis- og hópferðabifreiða út frá Reykjavík og Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa rútupróf. Skemmtileg vinna hjá traustu fyrirtæki. Frekari upplýsingar gefur Óskar í síma 699 3219. Trésmiður eða laghentur maður óskast (helst eldri maður) við fjöl- breytt verkefni, fær bíl, föt og verk- færi + utanlandsferð eftir 3 mán. í bónus. S. 892 4624. Meiraprófsbílstjóri Óska eftir meiraprófsbílstjóra. Góð laun í boði. Uppl. í s. 820 3283, Tómas. Bætir ehf. Vélarverkstæði óskar eftir að ráða ungan og hressan vélvirkja eða mann vanan vélaviðgerðum. Snyrtilegt verkstæði með góðum vinnuanda. Umsóknir sendist á Fréttablaðið, Skaftahlíð 24, 105 Rvk. merk “V5544” eða á smaar@frett.is Trésmiðir Vantar duglega smiði í vinnu í Búr- felli í sumar. Uppl. S. 892 1552 Byggingaverkamenn Vantar duglega byggingarverkamenn í vinnu í Búrfelli í sumar. Uppl. S. 892 1552 18 ára karlmaður óskar , eftir at- vinnu, get byrjað strax. Uppl. í s. 586 1338 & 862 1344. Símaspjall 908-2444. Halló yndisleg- astur ég er Andrea mig langar til að vera vinkona þín kondu í símaspjall við mig. Opið allan sólahringin, eng- in bið.. Símaspjall 908-6666. Ég heiti Rakel og vil vera vinkona þín og langar í gott símasímaspjall við Opið allan sólarhringinn. Enginn bið nema að ég sé að tala. Óska eftir konu á miðjum aldri til að dvelja með í sumarbústað á fallegum stað vikuna 16. til 23. júní. Uppl. í s. 892 9512. Sumarstarf á ferðaskrifstofu. Íslensk- ir Fjallaleiðsögumenn leita að starfs- manni á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík. Viðkomandi mun annast símavörslu, sjá um bókanir og að- stoða við framkvæmd ferða. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elín í s. 587 9999 eða elin@mounta- inguide.is Þriggja dyra Hyundai accent á göt- una 12/99. Ný tímareim ek. 96 þús. Verð 300 þús. Uppl. í síma 697 8323.Einkamál Af hverju að auglýsa þegar að við getum fundið rétta fólkið fyrir þig ? Traust Fyrirtæki með reyndum og áreiðanlegum steypumönnum, smiðum, járnbindingarmönnum, kranamönnum, rafvirkjum og fleira. Frá bretlandi. Tekur aðeins 2 vikur að fá þá til landsins. Hringið í s. 897 8978 Upplýsingar í síma 533 3777. Meðmæli frá viðskiptavinum fáanleg. Atvinna óskast 20 SMÁAUGLÝSINGAR Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr.73/1997 með síðari breytingum, auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að deiliskipulagi í sveitarfélaginu. Tillaga að deiliskipulagi á Gráhellu á Selfossi. Skipulagssvæðið er 7,4 ha. og liggur austan og sunnan núverandi Suðurbyggar. Allt svæðið er skipu- lagt sem íbúðarbyggð. Svæðið nær að núverandi íbúð- arbyggð að norðar og vestan, að fyrirhuguðum stofn- vegi að sunnan (Suðurhólum) og landi Dísarstaða að austan. Á svæðinu er gert ráð fyrir 17 einbýlishúsum, 9 parhúsum, einnar hæða, 4 parhúsum, tvær hæðir og ris, tveim raðhúsum, ein hæð og 6 raðhúsum, tvær hæðir og ris., samtals 139 íbúðir. Tillaga að deiliskipulagi á lóðinni Ártún 2a á Selfossi. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir að lóðinni Ártún 2 verði skipt í tvær lóðir 2 og 2a. Lóðin Ártún 2a verður 850 m2 að stærð og er gerð tillaga um að byggja einbýlishús á lóðinni. Bindandi byggingarlína er 5,2 m. frá lóðarmörkum við Ártún. Nýtingarhlutfall lóðarinnar má vera 0,3 mænishæð skal ekki vera meiri en 6,0 m. Hæð og ris í samræmi við önnur hús í götunni, mænisstefna skal vera samhliða götu. Teikningar og greinargerðir vegna tillagnanna munu liggja frammi á skrifstofu framkvæmda - og veitu- sviðs Árborgar að Austurvegi 67 á Selfossi frá og með 26. maí til og með 23. júní 2006. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 07. júlí 2006 og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Austurvegi 67, 800 Selfossi. Á sama tíma er teikningar og greinagerðir til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða þær og senda athugasemdir til skipu- lags- og byggingarfulltrúa í netfangi skipulag@arborg.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan ofangreinds frests, teljast samþykkja hana. Selfossi, 22. maí 2006. Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Árborgar ATVINNA FASTEIGNIR FASTEIGNIR TILKYNNINGAR Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali Fr u m Opið hús í dag á milli 15 og 18 Fellsás 9 - Mosfellsbæ Glæsilegt og vel staðsett 267,7 fm parhús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið stendur í enda götu, við óbyggt svæði í hlíðum Helgafellsins og nýtur stórkostlegs útsýnis af báðum hæðum. Húsið er steinsteypt og klætt viðhaldsfrírri hvítri utanhússklæðningu. Flísar og parket á öllum gólfum. Upptekin loft og halogenlýsing. Verð 47 millj. Halldóra tekur vel á móti ykkur Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 augl‡singasími 550 5880

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.