Tíminn - 11.09.1977, Side 4

Tíminn - 11.09.1977, Side 4
4 Sunnudagur 11. september 1977 Það er alltaf ánægjulegt aö vita til þess að tilraunir eru geröar til þess aö breyta lit af hinu heföbundna stofnanafyrir- komulagi. Sambýliö aö Sogni i ölfusi er ein slík tilraun. Þar búa I sambýli sex unglingar sem hafa áttviö félagsleg vandamál aö striöa og fjórir einstaklingar sem veita heimilinu forstöðu. Félagslegt uppeldi. I höfuöatriöum hvilir hiö upp- eldislega starf á tveimur aöal- reglum, sem eru notaöar sér- staklega i dagsins önn. Meö- höndlunin fer fram f sambúö sem llkist fjölskyldu, þar sem saman eru komnir börn, ungl- ingarog fullorönir. Hópurinn er saman allan sólarhringinn, án þess aö nokkur skil séu gerö á milli unglinganna sem þangaö leita og aöstoöarfólks. Þetta smáa samfélag stendur aö nokkru leyti fyrir smækkaöa mynd af samfélagi, þar sem reynt er aö byggja út þeim erf- iðleikum sem herjaö hafa á unglingana úti i þjóöfélaginu. Félagsskapurinn stefnir á sama tima aö þvi aö vera „opinn” t.d. gagnvart umhverfinu og fjöl- skyldum unglinganna, skóla, vinnustaö o. s. frv. meö meö- höndlun aö augnamiöi. Uppeldiö eöa meöhöndlunin fer fram i hinni daglegu og nauösynlegu vinnu innan þessa litla samfé- lags, sem þessi félagsskapur er. t gegnum samvinnuna og reynsluna af raunverulegri samveru og vinnu fá meölim- irnir þaö aöhald, sem gerir mögulegan persónulegan og fé- lagslegan þroska. Þetta gerir þeim fært aö lifa úti I þjóöfélag- inu.ánþessþóaö þau látiundan öilum kröfum þess og samfé- lagsreglum. Undanfarandi kafli er eftír norska félagsfræöinginn Tore Jacop Hegland og þýddur úr Fjorhöj, sem er blaö 11 slikra sambýla i Danmörku. BYLIÐ SOGNI Rabbað við heimilis- fólkið. Okkur gestunum er boðiö upp á kaffi aö góöum og gömlum siö og viö förum aö ræöa heimilis- lifið og sögu heimilisins. Lars Andersen veröur fyrir svörum. — Hver erkveikjan aö þvl aö þiö hófuö rekstur á þessu heim- ili? — Viö konan min og skólafé- lagi minn vorum búin aö ræöa þetta saman og slógum til. Þetta er hugsjónastarf og ekki hugsaö sem fjárhagslegur á- vinningur, enda fáum viö ekki kaup fyrir okkar framlag. — Hvernig er þetta fjámagn- aö? — Reksturinn byggir á greiðslum frá Félagsmálastofn- un sem eru 90 þúsund meö hverjum einstakling. Rikiö greiöir svo og 30 þúsund meö hverjum. Plássiö hér er miklu ódýrara en á stofnun, en heimiliö lifir á þessum greiöslum. Hér búa 13 manns og héildarvelta á mánuði er um 600 þúsund. Hér eru sex unglingar, fjórir fullorðnir og þrir eigin krakkar. Þaö má segja aö þaö sé fullt núna. — Kemur fóikiö hingaö af frjálsum vilja? — Já, þau koma fyrst I einn dag I heimsókn, fara svo og hugsa málin og koma svo aftur ef þeim lizt svo á. Viö höfum þurft aö neita fólki, vegna þess aö hópurinn má ekki vera illa samsettur. Þau eru send hingaö fyrir tilstilli Félagsmálastofn- unar. — A hvaöa aldri er þetta fólk? — Þetta eru unglingar á aldr- inum 13-18 ára. — Hvaö hefur heimiliö veriö starfrækt lengi? — Siöan i október 1976, þá fengum viö þetta hús hér aö Sogni til leigu. Viö erum núna búin aö auglýsa eftir jörö, þvi þetta húsnæöi er bæöi of stórt og of dýrt. Við höfum áhuga á aö geta haft fjölbreyttara starf, þar á meðal búskap, og verk- stæöi og æskilegt væri aö hús- næðiö þyrfti endurbóta viö, þá gætum viö lagaö þaö eftir eigin þörfum. Hér getum viö ekki sett upp skilveggi og ekki málaö nema meö leyfi eiganda. HUs- næöiö og aöstaöan veröa aö hæfa fjölbreyttri starfsemi. — Aöhvaöa verkefnum vinniö þiö hér? — Viö erum aö vefa teppi og steypa kerti. Viö erum meö i huga endurvinnslu á ýmsum úr- gangsefnum, t.d. aö endurvinna pappír og gler. Þetta er nú i frumathugun og þaö er víst dýrt að endurvinna pappir og okkur hefur veriö bent á aö heppilegra sé að endursteypa gler. Þaö felst uppeldislegt inntak I þessu. Þaö kennir aö hægt er aö nota sama hlutinn tvisvar. Viö vor- um lika meö i huga aö bjóöa fram aðstoö okkar viö að rifa gömul hús og endurnýta bygg- ingarefnin. Rabbaö saman yfir kaffibolla. Að berjast fyrir lifinu. Talið berst aö sambærilegum heimilum i Danmörku. — Straumurinn hefur legiö frá þeim til okkar. Þaö er komin svo mikil reynsla á þetta Uti, viö kennum þeim ekki neitt. Þar eru sömu vandamálin, — ungl- ingar sem lenda i sömu vand- ræðum. Þetta starf hefur borið árangur i Danmörku. Krakkar, sem þar hafa verið, hefur vegn- aö vel siöar i lífinu. Þar eru heimilin viöurkennd af hinu op- inbera og greiðslur hærri meö hverjum og einum. — Hvaöa vandamáleiga ungl- ingarnir viö aö etja? — Þab eru heimilisvandamál, skólavandamál og félagsleg vandamál. Þetta eru oft ungl- ingar sem átt hafa i útistööum viö lögreglu eöa dómsvald. — Hvernig finnst þér Tómas aö vera hér miöaö viö aö vera á heföbundinni stofnun? — Þetta er miklu frjálslegra, maður berst meira fyrir þvi aö lifa og manni finnst maður ekki alltaf vera á stofnun. Samkomulag allra. — Allar ákvaröanir um rekst- ur heimilisins og fyrirkomulag eru teknar á sameiginlegum fundum allra heimilismanna. Þaö eru þrjár tegundir af fund- um. Morgunfundir, þar sem

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.