Tíminn - 11.09.1977, Page 5

Tíminn - 11.09.1977, Page 5
Sunnudagur 11. september 1977 5 rætter hvaö gera skuli yfir dag- inn. A vikufundum eru rædd vandamál, sem hafa komiö upp t.d. á milli einstaklinganna. briöja teguridin af fundum er sú, aö hver og einn getur krafizt fundar hvenær sem er ef honum finnst eitthvaö vera i ólagi. Þaö má segja aö betra sé aö fleiri ræöi málin, en aö tveim lendi saman. Unglingarnir upplýsast viö aö ræöa þessi mál í hóp. Einmitt i okkar samfélagi er einstaklingnum gleymt. Hér reynum viö aö fá unglingana til aö sjá eigin vandamál i samfé- laginu. — Þaö er mjög mikilvægt — segir Jannik — aö viö erum hér saman allan daginn. Starfsmaö- ur á stofnun fer heim til sin og fær Utrás þar ef eitthvaö bjátar á. En vistmaöurinn fær Utrás á næsta starfsmanni. Þaö er meiri heiöarleiki I viöskiptum okkar hér. — Eru einstaklingarnir dt skrifaðir? — Nei, þeir hverfa á braut i fyllingu timans. Sambýlið. — Allt okkar fé fer i heimilis- hald og þaö er sjaldan nokkuð til aflögu til kaupa á hlutum sem okkur vantar. Viö þurfum fé til aö fjárfesta i bil og húsi og ýms- um hlutum sem okkur vantar. Þaö er mjög erfitt aö fá lán, þvi aö fólk hefur ekki trú á okkur. — Hverja tdur þú vera skýring- una á þvi? — Þaö ernafniö eitt, Sambýliö aö Sogni. Tómas ætti kannski aö segja þér dálitla sögu af þessu. — Þaö varþegarviö vorum aö safna fyrir flóamarkaöinn þá var þaö ein kona, sem ég bank- aöiuppá hjá,sem fagnaöi þvi aö égbirtist ifötum. Hún hélt aö ég gengi nakinn á götunum. — Þaö má vera — segir Lars — aö fólkiö rugli okkur saman viö kommúnuna sem var hér skammt frá. En um leið og fólk er eitthvað ööruvisi eru sögu- sagnirkomnar af staö. Hér hafa veriö furöulegir einstaklingar sem hafaveriö gott tilefni fyrir fóik tiiaöspinna sögur um. Þeg- ar fólk fréttir af þvl, aö hér sé samankomið fólk, sem vill setja sig upp á móti samfélaginu, hugsar þaö ekki um þaö sem staö þar sem unniö er jákvætt starf. — GV Réttur hvers og eins. — Ég tel þaö gott aö hver og einnfinnurtilsíns réttar, t.d. þá hefur einn af unglingunum yfir- umsjón meö fjárhag heimilis- ins, ef röðin hefur komiö aö hon- um i það skiptiö. Einn sér um hverjamáltiö og er eldhúsverk- unum skipt réttlátlega niöur. Sá, sem sér um morgunmatinn vekur heimilisfólkiö. Viö höfum þá reglu, aö ef búiö er aö vekja árangurslaust i tvigang, þá er viökomandi heimilt aö skvetta úr einum vatnsbolla framan i svefnpurkuna. Þetta ber undan- tekningarlaust árangur. Svona nokkuö er ákveöiö á sameigin- legum fundum. Þaö er auöveld- ara aö taka þátt I þessu, ef maö- Heimilisfólkiö á tröppunum. ur hefur sjálfur veriö i þvi aö taka ákvaröanirnar. Daglegt lif — Daglegt lif fer mikiö i að sjá um heimiliö. Kaupa inn.annast þvotta og önnur heimilisverk Svo erum viö meö kartöflurækt og svolitiö af gulrótum og rófum. Viö fengum 200 þúsund krónur frá Menntamálaráðuneytinu til aö kaupa fræ og útsæöi. Viö sáö- um beint og þaö var ekki nógu vel til þess vandaö. Viö vorum of fá i vor og þaö geröi þetta erf- iöara. Þaö var ekki fyrr en eftir aö Jannik og Ulla komu i júni aö viö fórum I þetta af alvöru. En viö komum til meö aö geta selt helminginn af þessu, sem er um 2tonn,semseljast á um 260 þús- und. Janriik bætir þvi viö, aö ak- uryrkja sé ekki beint heppileg á svona heimili, þvi aö hún krefst þess aö beöiö sé I hálft ár. En það er þroskandi aö sjá árang- urinnafstarfisinu strax. Þaöer erfitt aö liggja hér i rófunum og imynda sér aö þær veröi til i ág- úst. Skólanám — Þaö stóö til aö viö sæjum sjálf um kennslu hér heima, en viö vorum ekki nema tvö af eldri kynslóöinni. Námsaöstoö hér heima ætti aö vera sjálf- sagður hlutur. Næsta vetur fara þrjú i skóla i Hverageröi. Tímamyndir: Gunnar Hilda meö yngsta manninn á heimilinu, Björn Eirlk. Þaö fer vel á meö þeim Dagbjörtu og kisu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.