Tíminn - 11.09.1977, Page 6

Tíminn - 11.09.1977, Page 6
6 Sunnudagur 11. september 1977 — l>ú getur fengiö garösláttuvél- ina mina lánaöa bara ef þú ferö ekki meö hana út úr mínum garöi. — Og bittu nú pabba góöa nótt. Og þaö varst ekki þú sem ég flautaði á áriö 1938 heldur á hund- inn minn. — Ég má vera dálitiö lengur úti i kvöld. — Ekki sem verst, en hvernig hefur þú það? Dily fékk verð laun — — en leikritið féll! Dily Watling, ung leikkona i New York, varð heldur bet- ur hissa, þegar hún fékk Tony-verðlaunin fyrir að vera bezta leikkona i söng- leik þetta árið á Broadway. Satt að segja hélt hún að þetta væri gabb, þegar nenni var tilkynnt um þenn- an heiður, sem hefði fallið henni i skaut. Undrun henn- ar var grundvölluð á þvi að söngleikurinn Georgy Girl, sem hún lék i féll algerlega — eins og það er kallað og var hætt sýningum á leikn- um eftir þrjú kvöld. En gagnrýnendur höfðu hælt Dily á hvert reipi fyrir frammistöðu hennar, þrátt fyrir að leikurinn sjálfur væri lélegur. Þegar at- kvæðagreiðsla fór svo fram hjá gagnrýnendum um beztu leikkonu i söngleik, þá fóru svo leikar, að Dily fékk Tony-verðlaunin eftir sóttu. Dily Watling er dóttir leikarans Jack Watling. Hún er 34ára gömul og hefur verið viðriðin leikhús i nokkur ár. Hún varð allt i einu fræg, þegar hún með litlum sem engum fyrirvara tók við hlutverki Millicent Martin, sem lék aðalhlut- verkið i ,,Our Man Crichton” i Shaftesbury leikhúsinu i London en Millicent veiktist snögglega af inflúensu. Dily fékk þarna gott tækifæri og not- færði sér það vel. Vorsk, það hafa margir meiöst! Lika konur og börn! Köllum til stöövar okkar og biðj- um um hjálp, , Gætum viö hjálpað? Þú geturekkiimyndað! þér hvað ég hef gaman , afþessu! Hér endar^ þessi saga , . Skull! J |W Þyrlan' S [kemur aft- ^Biddu.ég ^ leld við þurfum ekki hjálp. Við verðum að ^náihjálp! r IZ/23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.