Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 11. september 1977 Hraun I Grindavtk 1924. Clfljótsvatn 1904 Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gaxnla daga 188 j Vörugeymsluhds Bændafélagsins á Háeyri (Eyrarbakka) Litum á gamla bæinn Hraun i Grindavik áriö 1924. Hann var rifinn einhvern tima á árunum 1936-1938, en hætt aö búa i hon- um um 1930, og þá gerður að hænsnahúsi. Framan við gamla bæinn standa hjónin Hákon Sig- urðsson og Guömunda — og hjá þeim Gisli og Magnús Hafliða- synir, Hrauni(?). Onnur mynd sýnir vöru- geymsluhús Bændafélagsins aö Háeyri á Eyrarbakka i gamla daga. Ekki hefur „hestaöldin” verið liöin þá: en kerrur þó komnar til sögunnar. Þriöja myndin sýnir margt fólk á Úlfljótsvatni áriö 1904. At- huga búningana. Fjórðu myndina hefur J. Guð- mundsson i Ljárskógum tekið. Er þetta timburhús e.t.v. i Dalasýslu, eða hver þekkir þaö og fólkið? Fimmta myndin er tekin við einhverja samkomu eða athöfn. Getur einhver gefið upplýs- ingar? Þessar myndir eru I eigu Þjóöminjasafnsins. Er þessi bær I Dalasýslu? » Hvaða athöfn, hvar og hvenær?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.