Tíminn - 11.09.1977, Síða 25

Tíminn - 11.09.1977, Síða 25
 Sunnudagur 11. september 1977 25 (Jr sjónleiknum „Gary kvartmilljón” eftir Alian Edwall. T.f.v. Haraldur G. Haraldsson i hlut- verki Garys og Jón Hjartarson sem Friörik húsvöröur.Aörir leikendur eru fjórir, Soffia Jakobs- dóttir, Guömundur Pálsson, Margrét ólafsdóttir og Svanhildur Jóhannesdóttir. Leikmynd geröi Björn Björnsson og leikstjóri er auövitaö Ailan Edwali sjáifur. Kennara vantar strax VIO SKERUM SVAMPINN alveg eins og þér óskíð. Stinnan svámp, mjúkan svamp, léttan svamp eöa þungan. Vió klœóum hann líka, ef þér óskiö -og þéc sparið stórfé. LYSTADONVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMi 84655 J ------------------------------------------ í Mímir 30 ára Kás-Reykjavík. Um þessar mundir heldur Málaskólinn Mim- ir upp á 30 ára afmæli sitt. Alls munu 20.000 menendur hafa stundað nám við skólann á þess- um tima. Markmið skólans hefur verið frá upphafi að kenna -erlend tungumál, svo þau yrðu aö sem mestu gagni á sem skemmstu tima. í upphafi voru aöeins kennd tungumál i Mimi, en siðustu árin hefurnámsgreinum verið fjölgað. Hefur t.d. landsprófsgreinum og enskuskóla fyrir börn veriö bætt viö. Árið 1974 fékk skólinn Pit- mans-réttindi og þjálfarhann nú nemendur til Pitmans-prófs sem gildir hvarvetna i hinum vest- ræna heimi. Þá hefur skólinn tek- ið upp kennslu I hagnýtum skrif- stofugreinum. HF. QFNASMIPJAN Háteigsveg 7 — Sfmi 2-12-20 ^SMN^ við akstur áþ-Reykjavik. t fyrrinótt urðu tveir árekstrar i Reykjavik og var Bakkus með i för i bæði skipt- in. Ekið var á ljósastaur skammt vestan við skem mtistaðinn Klúbbinn og á leigubil við skemmtistaðinn Sigtún. Okumað- ur íyrri bilsins skarst nokkuð i andliti, en hinn slapp. Mikil ölvun var i Reykjavik á föstudags- kvöldið og að sögn lögreglunnar vorusjö ökumenn teknir grunaðir um ölvun viö akstur. Þá var einn tekinn á laugardagsmorgun. Faðir Emils í Kattholti leikstýrir eigin verki á f jölunum í Iðnó F.I. Reykjavik. — Miövikudag- inn 14. september n.k. frumsýn- ir Leikféiag Reykjavikur sjón- leikinn „Gary kvartmilljón” eftir sænska rithöfundinn og leikarann Allann Edwall. All- an Edwall er islenzkum sjón- varpsáhorfendum aö góöu kunnur, sérstaklega fyrir hlut- verk sitt sem f aöir Emils i Katt- holtien hann lék einnig I Vestur- förunum og Heimeyingum. Leynilögregluframhaldsþættir hans „Engillinn” veröa og væntanlega sýndir bráölega I sjónvarpinu en þar leikur Allan Edwall aöalhlutverkiö. Allan Edwall sagöi á fundi með blaðamönnum, að „Gary kvartmilljón” væri um daglegt lif venjulegrar fjölskyldu eins og það gerðist i velferðarþjóöfé- lögum nútimans. Myndin væri raunsæ, og vel mætti telja leik- ritiö ádeiluverk. 1 fjölskyldu Garys stönguðust á hefðbundin viðhorf til mannlifsins og hinar róttækustu skoðanir. Af þessu sköpuöust miklar sveiflur innan heimilisins. Leikritið hefur algjörlega verið staðfært til islenzkra að- stæðna. Sá Vigdis Finnboga- dóttirum hráþýðingu á verkinu, en samstarfshópurinn allur vann þar drjúgan skerf. Sviðiö er Reykjavik og geta má þess, að faðir Garys er hafnarverka- maður hjá Eimskip. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem „Gary kvartmilljón” skiptir um þjóð- emi, þvi að leikritið hefur verið heimfært upp á Finnland, Nor- eg, Dantnörk og stendur nú til að Royal Court i London taki það til sýninga. Vigdis Finnbogadóttir leikhússtjóri reifaði loks á blm. fundinum væntanlega dagskrá Leikfélags Reykjavikur i vetur, og sagði hún þrjú sigild verk verða tekin aftur til sýninga á þessu leikári, en þau eru Skjald- hamrar Jónasar Amasonar og Saumastofa Kjartans Ragnars- sonar, en bæði verkin eru á þriðja leikári. „Blessað barna- lán” eftir Kjartan Ragnarsson verður sýnt i Austurbæjarbiói, þar sem farið er að þrengja að leikstarfseminni i Iðnó. Nokkur nýbreytni verður i sýningum á Skjaldhömrum, þvi að Valgerð- ur Dan tekur þar viö hlutverki Helgu Bachmann. Si'ðar I vetur verður svo sýnd- ur bandarískur gamanleikur eftirLilian Hellman, „Refirnir” undir leikstjórn Steindórs Hjör- leifssonar. Þá verða sýningar á „Sæmundi á selnum” eftir Böðvar Guðmundsson og „Skáld-Rósu” eftir Birgi Sig- urösson. Kennara vantar að barnaskóla ísafjarðar. Upplýsingar gefur skólastjórinn Björgvin Sighvatsson i sima (94) 3146. Skólanefnd. Ráðskona óskast í sveit Upplýsingar kvöldin. i sima 4-48-92, eftir kl. 8. á V GAL-ofninn Átta teknir grun- aðir um ölvun Panelofn GÆÐI - snertir í sérflokki hvað VERÐ OG ÚTLIT Stuttur afgreiðslufrestur. Gerum tilboð samdægurs

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.