Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 11. september 1977 37 INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8-45-10 & 8-45-1 1 SPARID BENZÍN OG KAUPID Starfsmenn í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir þvi að ráða starfsfólk til heimilishjálpar. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður heimilishjálpar Tjarnargötu 11, simi 18800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar' fólk í listum Jakob V. Hafstein við eina af myndum sinum List hinna Um fræg fjöll Það hefur mikið og margt verið ritað um Jakob V. Haf- stein sem myndlistarmann. Flest hafa þessi einkenni ein- kennzt af ofstaeki eða barna- skap. I gamalli kennslubók i her- fræöi segir að enginn maöur sé eins slæmur og þii heldur og enginn maður er eins góður og þú heldur, og gætu þessi orð átt hér prýðilega vel við. Jakob V. Hafstein er ekki neinn stórmál- ari, en það er jafn fáránlegt að halda þvi fram, að hann geti ekki málað. Til þess hefur hann hæfileika. Annað er svo það, að hann velur sér viðfangsefni og vinnulag, sem er ekkert sérlega sannfærandi framlag til lista- sögunnar. Með þvi að taka til við ný við- Mikil aðsókn Aðsókn mun hafa verið góð, þvi Jakob á tryggan hóp aðdá- enda. 7800 komu á sýningu hans á Kjarvalsstöðum, en ég veit ekki hversu margirhafa komið i Tjarnarbúð, sem er satt að segja slæmur staöur fyrir myndlistarsýningar, en hvað eiga þeir að gera, sem ekki fá inni fyrir sina list. island á marga góða lista- menn — og lika slæma. Vonda málara, söngvara, leikara og skáld. Yfirleittfær þetta fólk aðvera i friði meö sina vinnu. Það er meira en sagtverður um Jakob V. Hafstein, sem geröur hefur verið aö allsherjartákni vondr- ar myndlistar. Maður hlýtur þvi aðfagna.að hann skuli ekki gef- ur Brúnt áklaeði Húseigendur í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná- grenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitiðupplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. fordæmdu Jakob V. Hafstein sýnir í Tjarnarbúð I Tjarnarbúð viö Vonarstræti stendur nú yfir málverkasýning Jakobs V. Hafstein, eða nánar tiltekið dagana 3. til 11. septan- ber. Þarna sýnir Jakob 47 myndir, oliumálverk, vatnsliti og kritar- myndir^ og eina eða tvær teikn- ingar. Til margs hefur þessi salur Oddgellowa verið notaöur um (jagana, en málverkasýningar hafa ekki áður verið haldnar þarna, að maður muni, en á- stæðan er sú aö Jakob hefur veriö flæmdur út úr myndlistar- húsum borgarinnar sem allir vita. Skip hans hefur brotnað i fár- viðri listfræöinnar. fangsefni, gætihann fundið færa leiö. Viöfangsefni Jakobs V. Haf- stein á sýningunni í Tjarnarbúð eru einkum fræg fjöll og útkeyrð mótiv. Hann er með gæsir, sem er dálitið erfiður fugl, þvi is- lenzkir málarar hafa sniögengið dýrin i sinum myndum, ef undanskilinn er hesturinn. Kýr eru t.d. ekki mótiv á Islandi, en eru vinsælt myndefni viða er- lendis. Langbeztu myndir Jakobs eru vatnslitamyndirnar, og vil ég sérstaklega nefna mynd nr. 34 Haustlitir i Aðaldalshrauni og nr. Sólsetur við Skjálfanda. Fleiri myndir mætti nefna af vatnslitamyndunum, en þær bera af öðrum á sýningunni. ast upp fyrir atlögum hinna rétttrúuöu, þvi vondir listamenn og góðir eiga sinn fulla rétt. List hinna fordæmdu. Jónas Guðmundsson Frá Mýrarhúsaskóla Gangavörður óskast til starfa við Mýrar- húsaskóla. Upplýsingar veittar 1-75-85 kl. 9-16. Skólastjóri. i skólanum i sima ÞEIR ERU KOMNIR Hafið samband við sölumenn okkar og FÁIO NÁNARI UPPLÝSINGAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.