Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 Kostnaður við garðhönnun er fljótur að skila sér. Á vefsíðu Félags skrúðgarðyrkju- meistarafélags Íslands er að finna góð ráð sem lúta að umhirðu garða og gróðurs, lista yfir félaga og margs konar fróðleik, til dæmis um mikilvægi lóðahönnunar. Mikill sparnaður er fólginn í hönnun lóðar áður en lagt er af stað í framkvæmdir. Fjölmargir skrúðgarðyrkjumeistarar taka að sér hönnun lóða og hafa til þess reynslu og þekkingu. Hins vegar eru það fyrst og fremst landslags- arkitektar sem hanna lóðir. Kostn- aður við hönnun skilar sér yfir- leitt fljótt í útboðsvinnu og/eða í sparnaði í að vita hvert skal stefnt áður en lagt er af stað. Að hanna garð án skipulagðrar teikningar er svipað og að elda flókinn rétt án uppskriftar. Ekk- ert er til að styðjast við nema eigin tilfinning og reynsla. Vissu- lega getur útkoman orðið mjög góð en því fylgir nokkur óvissa. Til að forðast óhöpp er mönnum ráðlagt að fylgja uppskriftinni, eða teikningunni, nokkuð nákvæmlega þó að persónuleg notkun á kryddi geti reyndar verið af hinu góða. Garðurinn skipu- lagður frá grunni Að hanna garð án teikingar er eins og að elda flókinn rétt án uppskriftar. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ����������� Faxafeni 5 • Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Lokað á laugardögum í júní og júlí ww w. de sig n.i s © 20 06 ������ �� � �� � ��������� �� � � � �� � � ��� ���� ������� ������� ������ ������������������������� ��������������������� �������������������������� ��������������������� ������������������������ ��������������������� ������������������������ ���������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.