Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 11 Lýsing: Forstofa með flísum og fataskáp úr hlyn. Lítið gestasalerni. Flísalagt þvottahús með innrétt- ingu og útgengi í garð. Úr þvottahúsi er innangengt í bílskúr með gólfflísum og góðu geymslulofti. Bílskúrinn og gestasalernið var innréttað árið 2004 og því eru raf- og pípulagnir nýjar. Parketlagt hol og gangur. Fjögur parketlögð svefnherbergi, eitt stórt með góðu skápaplássi. Baðherbergi með ljósri inn- réttingu, ljóslökkuðum veggflísum og marmaragólf- flísum. Stór og björt parketlögð stofa, með útgengi á suðvesturverönd. Rúmgott eldhús með fallegri viðarinnréttingu (úr hlyn). Falleg lóð við húsið. Annað: Allt nýlega tekið í gegn að innan. Eldhúsinnrétting er ný, sömuleiðis parket, flísar og innihurðir. Ofnar með forhitara eru nýlegir. Forhitari er á miðstöðvarlögn. Skipt hefur verið um sólbekki og hurðir á fataskápum. Nýir rafmagnstenglar og rofar eru á öllu húsinu. Stutt er í skóla frá húsinu. Verð: 34.900.000 miljónir Fermetrar: 172,8 Fasteignasala: Draumahús 230 Keflavík: Einbýlishús með bílskúr á besta stað Skólavegur 42: Draumahús hefur til sölu 143,8 fermetra einbýlishús á einni hæð með fimm herbergjum og 29 fermetra bílskúr á besta stað í Keflavík. Lýsing: Íbúðin er nýlega standsett, þar með talið baðherbergi og eldhús. Eldhúsið er með frístandandi innréttingum, þar eru flísar á gólfi og gas/helluborð. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er baðkar með sturtu og hengi. Stofurnar eru tvær og eru þær samliggj- andi og aðeins aðskildar með fallegri renni- hurð. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni og á þeim, sem og stofunum, er parket. Úti: Sameignin er öll til fyrirmyndar. Búið er að mála húsið að utan og innan og skipta um teppi á stigagangi. Annað: Klæðning á þaki og þakrennur voru endurnýjaðar fyrir 6-7 árum og á svipuðum tíma voru lagnir út í götu endurnýjaðar. Glugg- ar á suðurhlið eru nýlega standsettir. Íbúðin býður upp á breytingar og marga notkunar- möguleika. Njálsgata 77: Glæsileg íbúð í miðborginni 101 Reykjavík: 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi �������������� �� �������������� �� �� ������������ �� ������������� ������������������� �� ��������������� �� ������������ � ������������������������� Guðmundur St. Lögg.fast og hdl Baldvin Ómar Sölustjóri S. 898-1177 Áslaug Sölumaður S. 822-9519 Gyða Sölumaður S.695-1095 Ástþór Sölumaður S. 898-1005 Marel Sölumaður S. 846-8406 Skuli Sölumaður S. 585 0101 Súðarvogur 104 Reykjavík Stærð í fermetrum: 600 Fjöldi herbergja: búðir 5 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: Tilboð óskast HÚSEIGN KYNNIR: Stórglæsilegt fjárfestingar tækifæri um er að ræða húsnæði á tveimur hæðum í bakhúsi við Súðarvog, 2 X 300 fm sem eru í 5 íbúðir, Eignin selst í einu lagi. Þessar íbúðir eru sam- þykktar og stórglæsilegar. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Krummahólar Stærð í fermetrum: 102,4 Fjöldi herbergja: 4-5 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 17,800,000 HÚSEIGN KYNNIR: Góða 4-5 er skráð sem 5. herbergja íbúð á 2. hæð með suður- svölum og sérgeymslu. Lýsing eignar: Forstofa með stein flísum á gólfi og fatahengi. Stofa með nýlegu parketi á gólfi. Eldhús með hvítum flísum á milli skápa góðum tækjum ,góðum borðkrók, gólfefni nýleg, þvottaðstaða inn af eldhúsinu með matarbúri. Baðherbergi með baðkari og sturtu, flísar á gólfi. Hjónah. með skápum, parket á gólfi. Barnah. með dúk á gólfi og glugga í austur. Barnaherbergið er með dúk á gólfi, engir skápar. Sameiginl. þvottahús er á hæðinni hjóla- og vagnageymsl er í fjölbýlinu. Gervihnattadiskur er í fjölbýlinu. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Álfhólsvegur - Kópavogur Stærð í fermetrum: 147 Fjöldi herbergja: 4 herbergja Tegund eignar: Raðhús Verð: Tilboð ÞARFNAST STANDSETNINGAR - GÓÐ KAUP. Húseign kynnir gott 147 fm 4 - 5 herb. endaraðhús þ.a 19 fm bílskúr. Fal- legur garður. Eignin er laus við kaupsamning. Nánari lýsing: Jarðhæð: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfi og skáp. Eldhús með viðarinnréttingu og dúk á gólfi. Stofan með parketi á gólfi og útgengi út á suðurverönd. Efri hæð : 2 góð barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi, öll með fataskáp. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Kjallari hæð: Flísalagt þvottahús með hillum og vask. Her- bergi ( án glugga) með parketi á gólfi. Góður furustigi á milli hæða. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Tilboð óskast í eignina en hún þarfnast standsetningar. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 BURKNAVELLIR 221 HFJ Stærð í fermetrum: 181 Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: Parhús FRÁBÆR KAUP - GLÆSILEGT PARHÚS Á GÓÐ- UM STAÐ Á VÖLLUNUM Í HAFNARFIRÐI Húsið fullbúið utan og langt komið að innan. Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum, möguleiki á því fjórða. Íbúðin er 147 fm á tveimur hæðum og bílskúrinn 33,7. Laust til afhendingar strax. GÓÐ EIGN Í BARNVÆNU HVERFI ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR BALDVIN ÓMAR Í S. 898-1177 EÐA 585-0100 Lækjasmári 200 Kópavogur Stærð í fermetrum: 107 Fjöldi herbergja: 3ja herbergja Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 27,9 millj HÚSEIGN KYNNIR: Falleg 95,3 fm 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu (11,5 fm) á góðum stað í Kópavogi með útsýni. Íbúðin er á 6. hæð í nær viðhaldsfríu lyftuhúsi. Forstofa með skápum. Sjónvarpshol. Stofa, borðkrókur og út- gangur á stórar flísalagðar svalir. Eldhús er með vandaðri innréttingu, keramik helluborði og bakarofn.Í íbúðinni eru 2 rúmgóð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf, sturta og falleg innrétting. Þvottahús er í íbúð. Örstutt er í alla þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 BÁRUGATA, SÉRHÆÐ 101 RVK. Stærð í fermetrum: 129,7 Fjöldi herbergja: 4 Tegund eignar: Hæð Verð: 42,5 millj HÚSEIGN KYNNIR: Glæsilega rishæð í fallegu steinhúsi ásamt óskráðu rislofti og bílskúr á eignalóð á einum eftirsóttasta staðnum í Reykjavík. Mikið endurnýjuð, rúmlega 150 fm. að gólffleti utan bílskúrsins sem er skráður 19,8 fm. Nýtt eldhús og allt nýtt á baði, nuddbaðkar og nuddsturtuklefi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti í gólfum eldhúss og baðs. Gólfefni á herbergjum og stofum er nýlegt 21 mm þykkt eikarparket. Risloft er yfir stórum hluta eignarinnar og er um 210 cm. í lofthæð fyrir miðju og er u.þ.b 40 fm. að gólfleti. Í risinu er nýlegur þakgluggi, en risið er óklárað. Þak- ið var endurnýjað á húsinu árið 1999 og þakrennur eru frá árinu 2006 úr ryðfríu efni. Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Baldursdóttir, í síma: 822-9519 Fákahvarf Stærð í fermetrum: ca 235 fm Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: einbýlishús Verð: 69 millj Húseign kynnir fallegt 235,1 fm einbýlishús, þar af 43,2 fm bílskúr, við Fákahvarf í Kópavogi með einstöku útsýni austur yfir Elliðavatn. Húsið er staðsteypt með ljósum steinsalla. Fjögur til fimm svefnherbergi og rúmgóð stofa þar sem hátt er til lofts. Gengið er inn á flísalagða forstofu, flísalagt rúmgott gestasalerni, innangengt í bílskúr úr forstofu, einnig góð geymsla. Rúmgott eldhús með glæsilegri ALNO-innrétting, rúmgóður borðkrókur með góðu útsýni yfir Elliðavatn, útgengi á verönd úr borðkrók. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-01 Háholt - 230 Reykjanesbær Stærð í fermetrum: 228 Fjöldi herbergja: 6 herbergja Tegund eignar: Einbýli Verð: 36,9 millj MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLI Húsið er 178fm með 4 svefnherbergjum ásamt 50fm bílskúr. Gengið inn í flísalagt anddyri með ljósum flísum og fataskáp. Efri hæð skiptist í eldhús með hvítri innréttingu, keramik helluborð, viftuháfur og bakaraofn úr stáli, borðstofu, sjónvarpshol, stofu með arni og snyrtingu. Á neðri hæð eru 4 svefnher- bergi, tölvuherbergi, þvottahús og baðherbergi.Húsið er nánast allt endurnýjað s.s. gólf- efni, hurðar, baðherbergi, eldhús, rafmagn, vatnslagnir, þak, gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.