Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 31

Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 31
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 11 Lýsing: Forstofa með flísum og fataskáp úr hlyn. Lítið gestasalerni. Flísalagt þvottahús með innrétt- ingu og útgengi í garð. Úr þvottahúsi er innangengt í bílskúr með gólfflísum og góðu geymslulofti. Bílskúrinn og gestasalernið var innréttað árið 2004 og því eru raf- og pípulagnir nýjar. Parketlagt hol og gangur. Fjögur parketlögð svefnherbergi, eitt stórt með góðu skápaplássi. Baðherbergi með ljósri inn- réttingu, ljóslökkuðum veggflísum og marmaragólf- flísum. Stór og björt parketlögð stofa, með útgengi á suðvesturverönd. Rúmgott eldhús með fallegri viðarinnréttingu (úr hlyn). Falleg lóð við húsið. Annað: Allt nýlega tekið í gegn að innan. Eldhúsinnrétting er ný, sömuleiðis parket, flísar og innihurðir. Ofnar með forhitara eru nýlegir. Forhitari er á miðstöðvarlögn. Skipt hefur verið um sólbekki og hurðir á fataskápum. Nýir rafmagnstenglar og rofar eru á öllu húsinu. Stutt er í skóla frá húsinu. Verð: 34.900.000 miljónir Fermetrar: 172,8 Fasteignasala: Draumahús 230 Keflavík: Einbýlishús með bílskúr á besta stað Skólavegur 42: Draumahús hefur til sölu 143,8 fermetra einbýlishús á einni hæð með fimm herbergjum og 29 fermetra bílskúr á besta stað í Keflavík. Lýsing: Íbúðin er nýlega standsett, þar með talið baðherbergi og eldhús. Eldhúsið er með frístandandi innréttingum, þar eru flísar á gólfi og gas/helluborð. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er baðkar með sturtu og hengi. Stofurnar eru tvær og eru þær samliggj- andi og aðeins aðskildar með fallegri renni- hurð. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni og á þeim, sem og stofunum, er parket. Úti: Sameignin er öll til fyrirmyndar. Búið er að mála húsið að utan og innan og skipta um teppi á stigagangi. Annað: Klæðning á þaki og þakrennur voru endurnýjaðar fyrir 6-7 árum og á svipuðum tíma voru lagnir út í götu endurnýjaðar. Glugg- ar á suðurhlið eru nýlega standsettir. Íbúðin býður upp á breytingar og marga notkunar- möguleika. Njálsgata 77: Glæsileg íbúð í miðborginni 101 Reykjavík: 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi �������������� �� �������������� �� �� ������������ �� ������������� ������������������� �� ��������������� �� ������������ � ������������������������� Guðmundur St. Lögg.fast og hdl Baldvin Ómar Sölustjóri S. 898-1177 Áslaug Sölumaður S. 822-9519 Gyða Sölumaður S.695-1095 Ástþór Sölumaður S. 898-1005 Marel Sölumaður S. 846-8406 Skuli Sölumaður S. 585 0101 Súðarvogur 104 Reykjavík Stærð í fermetrum: 600 Fjöldi herbergja: búðir 5 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: Tilboð óskast HÚSEIGN KYNNIR: Stórglæsilegt fjárfestingar tækifæri um er að ræða húsnæði á tveimur hæðum í bakhúsi við Súðarvog, 2 X 300 fm sem eru í 5 íbúðir, Eignin selst í einu lagi. Þessar íbúðir eru sam- þykktar og stórglæsilegar. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Krummahólar Stærð í fermetrum: 102,4 Fjöldi herbergja: 4-5 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 17,800,000 HÚSEIGN KYNNIR: Góða 4-5 er skráð sem 5. herbergja íbúð á 2. hæð með suður- svölum og sérgeymslu. Lýsing eignar: Forstofa með stein flísum á gólfi og fatahengi. Stofa með nýlegu parketi á gólfi. Eldhús með hvítum flísum á milli skápa góðum tækjum ,góðum borðkrók, gólfefni nýleg, þvottaðstaða inn af eldhúsinu með matarbúri. Baðherbergi með baðkari og sturtu, flísar á gólfi. Hjónah. með skápum, parket á gólfi. Barnah. með dúk á gólfi og glugga í austur. Barnaherbergið er með dúk á gólfi, engir skápar. Sameiginl. þvottahús er á hæðinni hjóla- og vagnageymsl er í fjölbýlinu. Gervihnattadiskur er í fjölbýlinu. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Álfhólsvegur - Kópavogur Stærð í fermetrum: 147 Fjöldi herbergja: 4 herbergja Tegund eignar: Raðhús Verð: Tilboð ÞARFNAST STANDSETNINGAR - GÓÐ KAUP. Húseign kynnir gott 147 fm 4 - 5 herb. endaraðhús þ.a 19 fm bílskúr. Fal- legur garður. Eignin er laus við kaupsamning. Nánari lýsing: Jarðhæð: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Gestasnyrting með flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfi og skáp. Eldhús með viðarinnréttingu og dúk á gólfi. Stofan með parketi á gólfi og útgengi út á suðurverönd. Efri hæð : 2 góð barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi, öll með fataskáp. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Kjallari hæð: Flísalagt þvottahús með hillum og vask. Her- bergi ( án glugga) með parketi á gólfi. Góður furustigi á milli hæða. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Tilboð óskast í eignina en hún þarfnast standsetningar. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 BURKNAVELLIR 221 HFJ Stærð í fermetrum: 181 Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: Parhús FRÁBÆR KAUP - GLÆSILEGT PARHÚS Á GÓÐ- UM STAÐ Á VÖLLUNUM Í HAFNARFIRÐI Húsið fullbúið utan og langt komið að innan. Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum, möguleiki á því fjórða. Íbúðin er 147 fm á tveimur hæðum og bílskúrinn 33,7. Laust til afhendingar strax. GÓÐ EIGN Í BARNVÆNU HVERFI ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR BALDVIN ÓMAR Í S. 898-1177 EÐA 585-0100 Lækjasmári 200 Kópavogur Stærð í fermetrum: 107 Fjöldi herbergja: 3ja herbergja Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 27,9 millj HÚSEIGN KYNNIR: Falleg 95,3 fm 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu (11,5 fm) á góðum stað í Kópavogi með útsýni. Íbúðin er á 6. hæð í nær viðhaldsfríu lyftuhúsi. Forstofa með skápum. Sjónvarpshol. Stofa, borðkrókur og út- gangur á stórar flísalagðar svalir. Eldhús er með vandaðri innréttingu, keramik helluborði og bakarofn.Í íbúðinni eru 2 rúmgóð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf, sturta og falleg innrétting. Þvottahús er í íbúð. Örstutt er í alla þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 BÁRUGATA, SÉRHÆÐ 101 RVK. Stærð í fermetrum: 129,7 Fjöldi herbergja: 4 Tegund eignar: Hæð Verð: 42,5 millj HÚSEIGN KYNNIR: Glæsilega rishæð í fallegu steinhúsi ásamt óskráðu rislofti og bílskúr á eignalóð á einum eftirsóttasta staðnum í Reykjavík. Mikið endurnýjuð, rúmlega 150 fm. að gólffleti utan bílskúrsins sem er skráður 19,8 fm. Nýtt eldhús og allt nýtt á baði, nuddbaðkar og nuddsturtuklefi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti í gólfum eldhúss og baðs. Gólfefni á herbergjum og stofum er nýlegt 21 mm þykkt eikarparket. Risloft er yfir stórum hluta eignarinnar og er um 210 cm. í lofthæð fyrir miðju og er u.þ.b 40 fm. að gólfleti. Í risinu er nýlegur þakgluggi, en risið er óklárað. Þak- ið var endurnýjað á húsinu árið 1999 og þakrennur eru frá árinu 2006 úr ryðfríu efni. Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Baldursdóttir, í síma: 822-9519 Fákahvarf Stærð í fermetrum: ca 235 fm Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: einbýlishús Verð: 69 millj Húseign kynnir fallegt 235,1 fm einbýlishús, þar af 43,2 fm bílskúr, við Fákahvarf í Kópavogi með einstöku útsýni austur yfir Elliðavatn. Húsið er staðsteypt með ljósum steinsalla. Fjögur til fimm svefnherbergi og rúmgóð stofa þar sem hátt er til lofts. Gengið er inn á flísalagða forstofu, flísalagt rúmgott gestasalerni, innangengt í bílskúr úr forstofu, einnig góð geymsla. Rúmgott eldhús með glæsilegri ALNO-innrétting, rúmgóður borðkrókur með góðu útsýni yfir Elliðavatn, útgengi á verönd úr borðkrók. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-01 Háholt - 230 Reykjanesbær Stærð í fermetrum: 228 Fjöldi herbergja: 6 herbergja Tegund eignar: Einbýli Verð: 36,9 millj MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLI Húsið er 178fm með 4 svefnherbergjum ásamt 50fm bílskúr. Gengið inn í flísalagt anddyri með ljósum flísum og fataskáp. Efri hæð skiptist í eldhús með hvítri innréttingu, keramik helluborð, viftuháfur og bakaraofn úr stáli, borðstofu, sjónvarpshol, stofu með arni og snyrtingu. Á neðri hæð eru 4 svefnher- bergi, tölvuherbergi, þvottahús og baðherbergi.Húsið er nánast allt endurnýjað s.s. gólf- efni, hurðar, baðherbergi, eldhús, rafmagn, vatnslagnir, þak, gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.