Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 32
 21. ágúst 2006 MÁNUDAGUR12 Lýsing: Gengið er inn um sameiginlegan inngang. Stiga- húsið er nýlega málað og hefur verið skipt um teppi. Komið er inn á gang með innbyggðum skáp og parketi á gólfi. Þar við hliðina er rúmgott parketlagt sjónvarpsherbergi sem er opið við gang. Stofan er mjög rúmgóð og björt og er einnig með parketi á gólfi. Fallegir loftlistar og rósettur eru í stofu og borðstofu. Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri hvítri innréttingu, flísum á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrók. Dúkur er á gólfi í eldhúsinu. Baðherbergið er flísalagt og var það nýlega endurnýjað. Hjónaherbergið er rúmgott og með miklu skápaplássi, dúk á gólfi og þaðan er útgengt á rúmgóðar suðaustursvalir. Á stigapalli fyrir fram- an íbúð er rúmgott sérþvottahús. Í kjallara er sérgeymsla með hillum. Bílskúrinn er með sjálfvirkum opnara, rafmagni og hita. Úti: Malbikað bílaplan er fyrir fyrir framan skúr og tvennar svalir eru á húsinu. Annað: Að sögn eiganda var þak hússins yfirfarið og málað í fyrra og einnig voru gluggar málaðir og skipt um þær rúður sem þurfti. Fermetrar: 175,2 með bílskúr Verð: 38,5 milljónir Fasteignasala: 101 Reykjavík. 105 Reykjavík: Mjög stór hæð í fallegu húsi Sundlaugavegur 20: Falleg 5 herbergja íbúð með bílskúr. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu á fyrsta palli með stórum vönduðum skápum og þaðan er gengið inn á parketlagðan gang. Á fyrsta palli er einnig gestasnyrting, herbergi og rúm- gott þvottahús sem hefur verið stúkað niður og þar búið til aukaherbergi með útgangi út í garð. Frá innri gangi liggja parketlagðir stigar upp á annan pall og niður í kjallara. Á öðrum palli er gott parketlagt hjónaherbergi, parketlagt barnaherbergi og baðherbergi með tveimur vöskum, sturtu og baðkari. Á þriðja palli er eldhús, búr, borðstofa og stofa með arni og útgangi á tvennar svalir. Í kjallara er tveggja herbergja íbúð með eldhúsi og stofu í sama rými, herbergi og baðherbergi. Í húsinu er rúmgóður bílskúr með hita og rafmagni og litlu herbergi. Úti: Við húsið eru fjögur bílastæði á upphituðu plani og garður í góðri rækt. Verð: 55 milljónir Fermetrar: 235,7 Fasteignasala: Neteign.is 111 Reykjavík: Stofa með arni og svölum Klapparberg 7: Fallegt einbýli á þremur pöllum DOFRABORGIR - TVÍBÝLI Glæsileg, rúmgóð og vel skipulögð 135,3 fm efri sér hæð í tví- býlishúsi ásamt 58 fm tvöföldum bílskúr á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. 3 svefnherb. og 2 baðherb. Fallegt parket og Mustang flísar á gólfum. Hátt til lofts. Glæsilegar innréttingar og tæki í eldhúsi. Hornbaðkar og vegghengt salerni. Búið er að útbúa Stúdio-íbúð í öðrum bílskúrnum. Húsið stendur neðst í lokuðum botnlanga. V. 42,9 millj. ÁLMHOLT - EINBÝLI Einbýlishús með aukaíbúð á friðsælum stað í Mosfellsbænum. Aðalíbúðin er 140,2 fm., tvöfaldur 48,2 fm bílskúr og 47,7 fm aukaíbúð í kjallara, samtals 236,1 fm. 5 svefnherb. og 2 stofur. Sólpallur með skjólgirðingu. Heitur pottur. Garðurinn er falleg- ur og ný tekin í gegn. Þakkantur og rennur voru endurnýjaðar 2004. Möguleg skipti á einbýli, rað eða parhúsi á Selfossi. V. 46,2 millj. DAGGARVELLIR - 3JA HERBERGJA. Glæsileg 105,9 fm, 3ja-4ra herbergja fullbúin íbúð með sér inngangi af svölum á 3. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi í Vallahverfií Hafnarfirði. Anddyrið flísalagt og með skápum. Hjónaherbergi með góðum skápum. Barnaherbergi með skápum. Parket á gólfum. Geymsla er innan íbúðar, einnig flísalagt þvottaherbergi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með innréttingu, vegghengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu. Rúmgóð parketlögð stofa og borðstofa og þaðan er gengið út á suðvestur svalir. Eldhúsið er parketlagt og með borðkrók og fallegri innréttingu. Allar hurðir eru innfelldar. Sér geymsla með glugga er einnig á sömu hæð og á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Hús steinað að utan með marmarasalla. V. 23,2 millj. Þetta er glæsileg eign á góðum stað í Vallahverfi. BAUGHÚS 19 – PARHÚS OPIÐ HÚS FRÁ KL. 18.30 – 20:30. Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á besta stað í Grafarvogi. Frábært útsýni yfir Esjuna, Akrafjall og út á Jökul. 2 svefnherb.eru á neðri hæðinni og 2 á efri. Einnig eru 2 baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt falleg stofa. Eldhús með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borðkrók. Skjólgóður og afgirtur sólpallur sem snýr í suður. Fallegt parket og flísar á gólfum. V. 40,5 millj. Magnea tekur á móti gestum frá kl. 18.30 - 20:30 Húsið er laust. BLIKAHÖFÐI - 4RA HERB. Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð svefnherb., öll með skápum og öll park- etlögð. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu. Þvottarými inn af baði. Parketlögð, rúm- góð og björt stofa, stórar suð-vestur svalir með fallegu útsýni. Eldhús flísalagt og með stórum borðkrók. Sér geymsla. Stutt í skóla og leikskóla. V. 23,3 millj. TRÖLLABORGIR - TVÍBÝLI Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. neðri hæð með sér inngangi á glæsilegum útsýnisstað í Borgarhverfi í Grafarvogi. 2 parket- lögð svefnherb. Einnig er stórt gluggalaust herb.. Baðherbergi flísalagt og með baðkari. Geymsla. Rúmgóð, parketlögð stofa og borðstofa, þaðan er gengið út á lóð. Stórfenglegt útsýni yf- ir Esjuna. Flísalagt eldhús með borðkrók. Hátt til lofts. Sólpall- ur. V. 25,9 millj. SÆBÓLSBRAUT - 3JA HERB. ENDAÍB Mjög falleg 78,8 fm, 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í Kópavogi, ásamt 10 fm geymslu. Flísalagt anddyri með stórum fataskáp. Stofa/borðstofa björt og rúmgóð. Fallegt útsýni yfir Fossvog- inn. Suður svalir. Eldhús með borðkrók. 2 svefnherb., bæði með skápum. Baðherb. með glugga, innréttingu og baðkari. Flísar á gólfi. Nýtt, fallegt parket. Rimlagardínur fylgja. Sam- eignin er öll mjög snyrtileg. Verð 19,7 millj. SÓLEYJARIMI - SÉR INNG./BÍLAG. Glæsileg, 94,2 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngang á jarðhæð í nýju fjölbýli (byggt 2005) í Grafarvogi ásamt stæði í bíla- geymslu. Hellulögð sér lóð með útsýni. 2 svefnherb. með skápum. Flísalagt baðherb. Innrétting, baðkar og vegghengt salerni. Hiti í gólfi. Þvottaherb. innan íbúðar. Eikarparket og Mustang flísar á gólfum. Mynddyrasími. Áhv. 19,6 millj. V. 23,5 millj. BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borð- stofa, suður svalir. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með 4ra hellu gaseldavél og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt baðherb. með baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Fallegt parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Sér geymsla inn af bílastæði. V. 21,6 millj. BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB. Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópa- vogi. Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefn- herb., eldhús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með glugga og baðkari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð- vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru loft viðarklædd. Ca. 5 fm sér geymsla og sameiginlegt þvotta- herb. á jarðhæð. V. 16,9 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI 149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta sjávarplássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var byggt ofan á húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frágeng- in með holtagrjóti og plankahleðslum. Stórt bílastæði með mal- arlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn og stendur húsið ofan götu. V. 16 millj. FROSTAFOLD - 2JA HERB. Falleg 2ja herb., 58,6 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í Grafarvogi ásamt ca. 5 fm sér geymslu í sameign. Flísalagt anddyri með fatahengi. Eldhúsið er á upphækkuðum palli og er borðað- staða við endann á innréttingunni. Parketlögð stofa, suður svalir með glæsilegu útsýni. Baðherb. flísalagt og með sturt- uklefa, lítilli innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Svefnherb. er parketlagt. Húsvörður.V. 15,4 millj. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-17:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is F ru m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.