Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 5 Hvern hefur ekki dreymt um að eiga stól úr Leiðarljósi, nú eða míkrafón úr American Idol, svo ekki sé minnst á rúmið hennar Parisar Hilton? Þessir eitt sinn fjarlægu draumar eru nú innan seilingar á aðgengilegasta stað veraldar, internetinu. Allt sem þarf að gera er að fara á heimasíðuna www.starstyle.com og yfirbjóða aðra sjónvarpsaðdáend- ur. Á síðunni eru reglulega haldin uppboð á munum úr þáttunum American Idol, Leiðarljósi, The Real World, As the World turns, The young and the restless, og What I like about you. Þrír fyrst- töldu þættirnar hafa allir verið sýndir á Íslandi við mismiklar vin- sældir og ættu því að vekja áhuga sjónvarpsþyrstra sófaunnenda. Ef leikmunirnir úr þessum sex þáttum ná ekki að innrétta húsið þitt, nú eða þú vilt einfaldlega breyta til, skaltu halda þér fast núna. Framundan er uppboð á dót- aríi úr hinum geysi vinsæla þætti „The Simple Life“ þar sem Paris Hilton hóteldrottning og Alicia Bean mynduðu gáfumannadúett sem fór á kostum í sveitinni. Enn er deilt um hveru góðir þessir kostir voru en látum það liggja milli hluta. Meðal þess sem boðið verður upp eru húsgögnin og munirnir sem sjást á meðfylgjandi myndum. Allt sem þarf að gera til af kom- ast í ból Parisar Hilton (eins og svo margir hafa reyndar gert) er að fara inn á www.startstyle.com, bjóða í gripinn og bíða svo spennt- ur niðri á höfn eftir gámnum. Þar geturðu hengt upp hengirúmið úr The Real world sem er falt fyrir litlar 7.000 krónur og er örugglega enga stund til landsins með FedEx. Hægt verður að nálgast myndir af öllum húsgögnunum á www.starstyle.com innan tíðar. Viltu sofa í rúmi Parisar Hilton? Hérna hefur án efa ýmislegt farið fram. NORDICPHOTO/GETTY IMAGES Verslunin Brynja hefur hafið innflutning á vönduðum en ódýrum rafmagnshandverkfær- um frá Frakklandi. Í Technum-línunni frá franska fyrirtækinu Fargroup er að finna- meðal annars hleðsluborvélar, stingsagir, hjólsagir, fræsara, slípi- rokka og hefðbundnar borvélar. Verkfærin hafa verið vinsæl í Frakklandi og hefur sala þeirra hér á landi einnig farið vel af stað. Technum-verkfærin eru hugs- uð fyrir fagmenn jafnt sem frí- stundasmiði og eru á góðu verði. Verkfæri á góðu verði Brynja hefur hafið innflutning á ódýrum rafmagnshandverkfærum frá Frakklandi. Hvernig er best að bora? ÞAÐ ERU NOKKUR ATRIÐI SEM VERT ER AÐ HAFA Í HUGA Í TENGSLUM VIÐ BORUN, SEM ERU UPPTALIN Á HEIMASÍÐU HÚSASMIÐJUNNAR WWW.HUSASMIDJAN.IS: 1. Borið þannig að sú hlið sem er meira áberandi sé sama hlið og byrjað var á að bora. 2. Til að minnka hættu á því að tré eða plast springi þegar borinn fer í gegn er gott að þvinga trébút á bakvið þar sem hann kemur út. 3. Æskilegt er að draga borvél út áður en borinn hættir að snúast. 4. Það er sniðugt að setja límband á flöt þar sem á að bora sé um hart og slétt efni að ræða, því þá skríður borinn síður til í upphafi. góð ráð } ECC Skúlagötu 63 – Sími 511 1001 Með fullkominni tölvustýringu og hátækni nuddbúnaði framkallar M-CLASS nuddstóllinn áhrifaríkt nudd frá toppi til táar. Með því að styðja á hnapp á meðfylgjandi fjarstýringu velur þú það nuddkerfi sem þér hentar hverju sinni. Stóllinn nuddar þig líkt og fagmaður þegar þú vilt og þar sem þú vilt. M-CLASS nuddstóllinn er hannaður með þig og þínar þarfir í huga. Við bjóðum þér að koma í nudd í verslun okkar að Skúlagötu 63 til að sannfærast. Heilsunudd þegar þér hentar Kynnum 2007 módelið á sérstöku tilboðsverði! *Gallup Október 2005 Mest lesna tímaritið *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.