Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 76
 21. ágúst 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin (1:32) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (12:26) 18.05 Bú! (2:26) 18.15 Lubbi læknir (24:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (22:25) 13.30 The Revengers’ Comedies 15.00 You Are What You Eat (15:17) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.40 SVONA VAR ÞAÐ � Gaman 20.05 EXTREME MAKEOVER: HOME EDITION � Veruleiki 21.00 FALCON BEACH � Drama 21.30 THE CONTENDER � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (87:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy (7:9) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (12:22) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (5:25) (Hús í andlitslyftingu) Kona sem rekur góðgerðarstofnun býr sjálf í mjög litlu og niðurníddu húsi með fjölskyldu sinni. Endurbótagenginu bíður mikil áskorun; að gera gagnger- ar breytingar á húsinu svo öllum líki. 20.50 Related (9:18) (Systrabönd) 21.35 Huff (10:13) 22.30 Twelve Mile Road (Sumar sviptinga) Ljúfsár og hjartfólgin mynd byggð á samnefndri skáldsögu um Stephen Landis, fráskilinn bónda, leikinn af Tom Selleck. 0.00 Medium (21:22) (Bönnuð börnum) 0.40 NCIS (6:24) (Bönnuð börnum) 1.25 Dead Funny (Stranglega bönnuð börnum) 3.00 Windtalkers (Stranglega bönnuð börn- um) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 23.05 Ensku mörkin (1:32) 0.00 Út og suður 0.30 Kastljós 1.00 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (12:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (11:12) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera lífsglatt og uppátækjasamt fólk – og við fáum að kynnast mörgum þeirra. 20.40 Svona var það (8:22) (That 70’s Show) 21.00 Alexander mikli (Alexander the Great: The Man behind the myth) Heimilda- mynd um Alexander mikla. Brugðið er upp mynd af manninum á bak við goðsögnina. 22.00 Tíufréttir 22.20 Glæpahneigð (6:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð. 23.30 Stacked (10:13) (e) 23.55 Rescue Me (12:13) 0.40 Seinfeld (19:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television 20.00 Seinfeld (19:22) 21.00 Falcon Beach (12:27) (Desperados) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfrí- inu sínu enda snýst allt þar um sum- ar og frelsi. 21.50 Smallville (15:22) (Cyborg) Unglingur- inn Clark Kent er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Hann hefur hlotið veglegt, líkamlegt atgervi í vöggugjöf en hann hefur ekki enn gert sér grein fyrir styrk sínum. 22.40 Killer Instinct (12:13) (e) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I: New York (e) 0.55 Beverly Hills 90210 (e) 1.40 Melrose Place (e) 2.25 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place 20.30 Surface Dularfullt dýrshræ finnst á ströndinni og Laura og Rich fara þangað að leita svara en í staðinn fyr- ir svör fá þau bara fleiri spurningar. Hópur vísindamanna þarf að fram- kvæma áhættusama krufningu á sýktu hræinu. 21.30 The Contender Leitin er hafin að næstu hnefaleikastjörnu! 22.30 Law & Order 15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 Trailer Park Boys (e) 16.35 Parental Control (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Number One Single 16.00 101 Most Star l ic ious Makeovers 17.00 Sexiest European Stars 18.00 E! News Weekend 19.00 THS The Women of Desperate Hou- sewives 21.00 Sexiest European Stars 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS The Women of Desperate Housewives 2.00 101 Most Star- licious Makeovers 14.00 Portsmouth – Blackburn 16.00 Bolton – Tottenham 18.00 Þrumuskot 18.55 Chelsea – Man City 21.00 Að leikslokum Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 22.00 Man Utd – Fulham 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Hollywood Homicide (Bönnuð börnum) 8.00 Cat in the Hat 10.00 Virginia’s Run 12.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 14.00 Cat in the Hat, The 16.00 Virginia’s Run 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 20.00 Hollywood Homicide 22.00 King Arthur 0.05 Hard Cash (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Jane Doe (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 King Arthur (Stranglega bönn- uð börnum) 19.40 PENINGARNIR OKKAR � Fjármál 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, einskonar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. Ingólfur H. Ingólfsson hefur verið með vinsæl innslög á Fréttavaktinni undar- farinna mánuði. Þátturinn er endur- sýndur á sama tíma á föstudagskvöld- um á eftir Kvöldfréttum. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar SKJÁR SPORT 68-69 (42-47) Manud-TV 18.8.2006 13:51 Page 2 „For a ghost you bleed just fine.“ Zúúber alla virka morgna frá 7-10. Ég hef alltaf talið mig vera mikinn knattspyrnuáhugamann og að sama skapi staðfastan og einlægan aðdáenda Manchester United. Ég hef alltaf fylgst vel með og látið ekkert fram hjá mér fara er varðar mína ást- kæru Rauðu djöfla, eða það hélt ég að minnsta kosti. Nýlega bætti ég sportpakkanum á Digital Ísland við alla flóruna sem þar var fyrir áður. Með sportpakkanum fékk ég opinbera sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV sem sendir beint út frá Old Trafford alla daga. Ég verð að viðurkenna það að ég var ekki búinn undir þá dagskrá sem sjónvarpsstöðin bauð upp á. Eftir að hafa horft á MUTV eina kvöldstund komst ég að þeirri niðurstöðu að ég er aðeins mjög hóflegur aðdáandi liðsins. Ég byrjaði þetta sjónvarpskvöld með því að horfa á aðalfréttatíma stöðvarinnar, Red Hot News sem fjallar vitaskuld aðeins um það sem gerist hjá Man Utd. Eins og flestir vita gerist mjög lítið hjá enskum knattspyrnuliðum yfir hásumarið. Til þess að fylla upp í gapandi tómarúmið voru sýndar metnaðarfullar fréttaskýringar með viðtölum og tilheyrandi endursýningum frá leikjum U-15 liðsins, því næst voru sýnd ítarleg viðtöl við ein- hverja meðaljóna í varaliðinu og fleira i þeim dúr. Eftir fréttir var komið að spurningaþætti þar sem miðaldra karlmenn með húðflúr og bjórbumbu svöruðu ótrúlega ómerkilegum spurningum á borð við það hver stóð á milli stanganna hjá Norwich þegar liðin mættust í 0-0 jafntefli árið 1988. Ég píndi mig í gegnum þennan þátt, en ákvað um leið að það myndi ég aldrei gera aftur. Síðasti dagskrárliður kvöldsins var gamall endursýndur leik- ur frá árinu 2001. Ég komst að því á meðan ég horfði niðurlútur á, að knattspyrnuleikir sem eru ekki í beinni útsendingu eru eitt það leiðinlegasta undir sólinni. Eflaust verður ágætt að geta kíkt á Red Hot News fyrir spenn- andi leiki í vetur, en það viðurkennist alveg að ég er hvergi nærri nógu harður stuðningsmaður til þess að geta legið ótilneyddur yfir MUTV heilu kvöldin. VIÐ TÆKIÐ VALGEIR RAGNARSSON FÉKK SÉR SPORTPAKKANN Íþróttanörd-isminn í botni MANCHESTER UNITED Aðeins allra hörðustu aðdáendur Man. Utd geta horft á MUTV af einhverju viti. Top Dollar í myndinni The Crow (1994).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.