Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 21. ágúst 2006 27 Íslenska óperan frumsýnir „Brott- námið úr kvennabúrinu“ eftir Moz- art í lok september og í tengslum við sýninguna verður efnt til nám- skeiðs um verkið og störf tón- skáldsins á vegum Vinafélags Íslensku óperunnar og Endur- menntunar Háskóla Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi ópera er sett upp hérlendis en í ár eru 250 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins. Í tilkynningu frá óperunni er þess getið að „Brottnámið úr kvennabúrinu“ hafi verið fyrsta óperan sem Mozart samdi fyrir óperuhús Vínarborgar eftir að hann fluttist þangað í óþökk fjölskyldu sinnar vorið 1781 en með henni sýndi hinn 25 ára gamli Mozart að hann hafði þegar náð fullkomnum tökum á óperuforminu og væri fær í flestan sjó. Á námskeiðinu verður óperan og efni hennar kynnt, helstu einkenni tónlistarinnar rædd og skoðuð með tóndæmum. Auk þess verður fjall- að um „tyrknesk“ áhrif í tónlist Mozarts í óperunni og víðar, en óperan gerist í Tyrklandi á 17. öld. Námskeiðið hefst í byrjun okt- óber og endar með ferð á sýningu Íslensku óperunnar þar sem þátt- takendum gefst einnig kostur á að spjalla við aðstandendur sýningar- innar. . Kennari á námskeiðinu er Árni Heimir Ingólfsson, tónlistar- fræðingur en nánari upplýsingar má finna á www.opera.is. en skrán- ing er hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON Kennir nám- skeið um „Brottnámið úr kvennabúrinu“. Námskeið um óperu Mozarts 24. ágúst - kl.20:00 - Örfá sæti 25. ágúst - kl.20:00 - Uppselt 31. ágúst - kl.20:00 - laust sæti LEIKHÚSTILBOÐ Tvíréttaður matur, miði og frítt í Göngin til baka í boði Landnámsseturs Frá kr. 4000 - 4800 MIDAPANTANIR Í SÍMA 437 1600 Sýnt í Landnámssetri í Borgarnesi Föstudag 25. ágúst kl. 20 Uppselt Laugardag 26. ágúst kl. 20 Laus sæti Laugardag 2. september kl. 20 Uppselt Sunnudag 3. september kl. 15 Sunnudag 3. september kl. 20 Fimmtudag 7. september kl. 20 Föstudag 8. september kl. 20 Laugardag 9. september kl. 20 Sunnudagur 10. september kl. 16 Föstudagur 15. septemberkl. 20 Laugardagur 16. september kl. 20 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? ÁGÚST 18 19 20 21 22 23 24 Mánudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Kammersveitin Ísafold heldur tónleika í Listasafni Íslands. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. ■ ■ LEIKLIST  20.30 Íslenska Ferðaleikhúsið sýnir Best of Light Nights í Iðnó. Höfundur og leikstjóri er Kristín G. Magnús. Sýnt er á ensku. ■ ■ SÝNINGAR  10.00 Sýningar Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum eru opnar frá kl. 10-17 alla daga. Ókeypis á mánu- dögum Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Götuljós Reykjavíkurborgar verða slökkt í tilefni af opnun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinn- ar í Reykjavík sem hefst þann 28. september. Fram kemur í frétta- tilkynningu frá hátíðinni að borg- in verði myrkvuð frá 22 til 22.30 og að þetta sé í fyrsta sinn sem slík myrkvun sé skipulögð nokk- urs staðar í heiminum. Sérlegur hugmyndasmiður þessa er rithöf- undurinn Andri Snær Magnason en sýningartjald himinsins verð- ur án ef það stærsta sem kvik- myndahátíðin býður upp á í haust. Ennfremur hvetja aðstandend- ur hátíðarinnar til þess að borgar- búar og fyrirtæki slökkvi ljós sín til þess að leyfa fegurð himinsins að njóta sín. -khh ANDRI SNÆR MAGNASON Rithöfundur og talsmaður myrkursins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Myrkur í borginni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.