Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 21
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Fasteignasalan Nýtt heimili hefur til sölu snyrtilegt einbýli við rólega götu í Litla-Skerjafirði. Húsið er snyrtilegt bárujárnsklætt timburhús á steyptum grunni. Húsið er samtals 132,5 fermetrar og stendur á 449 fermetra lóð í góðri rækt. Stór skjólsæll pallur er fyrir utan húsið og fallegur garður í suðurátt. Þegar komið er inn í húsið er rúmgott anddyri með ljós- um skápum og náttúruflísum á gólfi. Eldhúsið er smekklegt með ljósri innréttingu, blágrýti á gólfi, eldhúsið er opið inn í borðstofu þaðan sem útgengt er á pall í garði. Stofan er notuð sem borðstofa og er gegnheill olíuborinn hlynur á gólfi auk þess sem kamína er í stofunni. Frá aðalhæð er tréstigi upp á risloft og niður í kjallara. Á rishæð er rúmgott alrými og leikherbergi með glugga, olíu- borinn gegnheill hlynur er á gólfum. Hægt er að nýta ris- loftið betur og innrétta skápa eða hillur undir súð. Í kjallara eru 3 svefnherbergi, fataherbergi, þvottahús og baðher- bergi. Sér inngangur er í kjallara og einnig útgengt úr hjónaherbergi út í garð. Í kjallara er trégólf, steinn og dúkur á gólfum. Mikið hefur verið endurnýjað í húsinu svo sem rafmagnslagnir, einangrun, gluggar og klæðning. Þetta fallega og snyrtilega hús er staðsett í rólegum botlanga í sjamerandi umhverfi. Söluverð er 44 milljónir og 900 þúsund krónur. Snyrtilegt hús í rólegri götu Fasteignasalan Nýtt heimili hefur þetta fallega hús í Skerjafirði til sölu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐAN DAG! Í dag er mánudagurinn 21. ágúst, 233. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 5.36 13.31 21.23 Akureyri 5.12 13.16 21.17 Heimild: Almanak Háskólans Þingeyrarflugvöllur tekinn í notkun Þingeyrarflugvöllur var tekinn í notkun síðastliðinn laugardag, eftir að endurbótum á honum lauk. Endurbætur flugvallarins hófust í júní árið 2005 og var áætlað að þeim lyki 1. nóvember á síðasta ár. Þeim seinkaði hins vegar vegna óhagstæðra veðurskilyrða og lauk því nýverið. Ein forsenda endurbótanna var að auka flugöryggi en við breytingarnar stækkar flugbrautin úr 950 m lengd upp í 1.084 m að lengd og er 30 m að breidd. Hliðaröryggissvæði nær nú 40 m út frá miðju flugbrautar til beggja hliða. Veðurathugunarkerfi er í möstrum við hvorn brautarenda og brautarhitamælum hefur verið komið fyrir en þeir mæla hita á yfirborði brautarinnar. Þingeyrarflugvöllur mun einnig nýtast sem önnur flugbraut fyrir Ísafjarðarflugvöll, þar sem flugvélar af gerðinni Fokker koma til með að geta lent þar og tekið á loft bæði með farþega og frakt. Verktaki er KNH verktakar en Hönnun hf. á heiðurinn að hönnun hennar. Þetta kemur fram á vef Vestfirskra frétta www.bb.is -rve Þingeyrarflugvöllur fyrir breytingar. Hér er nýja flugbrautin komin. MYNDIR/HÖNNUN ALDIN OG ÚT- SPRUNGNAR RÓSIR Suðræn stemning í gróðurhúsi í Seljahverfi HÚS 2 FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 18 Ás 8-10 Árborgir 26 Draumahús 20 Eignastýring 23 Eignaumboðið 17 Fasteignafélag Austurl. 13 Fast.miðlunin Mjódd 22 Fyrirtækjasala Íslands 30 Hof 15 Hvammur 22 Húseign 11 Íslenskir aðalverktakar 7 Lundur 24 Lyngvík 29 Lögmat 16 Múli 12 Nýtt heimili 13 Saga 27 S.L.I. 26 Stórborg 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.