Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 21.08.2006, Blaðsíða 70
FRÉTTIR AF FÓLKI Eldheita Hollywood-parið Brad Pitt og Angelina Jolie hafa ákveðið að taka saman föggur sínar og yfirgefa strand- arvilluna sína í Malibu. Eins og er býr fjölskyld- an til skiptis í strandarvillunni og afgirtri húsaþyrpingu í Los Feliz, hverfi í Los Angeles, en Brad vill gera húsaþyrpinguna í Los Feliz að varanlegu heimili fjölskyld- unnar. Angelina virðist ekkert hafa á móti því enda hefur hún látið þau orð falla að Los Feliz sé frábær staður til að ala upp börn. Ástralska söngkon- an Dannii Minogue hefur lýst því yfir að hún ætli að hætta í poppbrans- anum til að ná frama í útvarpi. Hún er að eigin sögn komin í læri hjá plötu- snúðnum Roger Sanchez sem er líklega að kenna henni sitthvað fleira en á takkana í stúdíóinu. Söngur og tónlist eru líf og yndi Dannii sem útilokar ekki að einn daginn taki hún upp á því að syngja og semja tónlist á ný. Breska leikkon-an Liz Hurley hefur ákveðið að verða bóndi og hætta öllum kvikmyndaleik. Hún hefur viðurkennt að landbúnaður- inn sé það besta sem hún hafi komist í enda líki henni vel að óhreinka hendurnar. Lífræn rækt- un mun ríkja hjá Hurley sem ætlar sér að vera með kýr, kindur, hænsni og meira að segja svín. Gwyneth Paltrow getur ekki beðið eftir að fara að leika aftur en hún tók sér tveggja ára hlé frá leiklistinni meðan hún gekk með börnin sín tvö sem hún á með söngvaranum Chris Martin. Þegar Paltrow var ólétt hélt hún því fram að hún mundi ekki leika aftur heldur ætlaði hún að helga sig fjölskyldulífinu en nú er annað hljóð í strokknum. Paltrow vill einnig fara að leika í fleiri í gamanmyndum og í október kemur út ný kvikmynd með henni sem ber nafnið „Running With Scissors“. Allt 2 ja lítra gos á 195 kr. www.dominos.is Fyrstu þúsund pizzunum fylgja bíómiðar eða glaðningur tengdur You, Me and Dupree F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 5 7 58•12345 Hvítlau ksolía f ylgir öl lum piz zum *ef þú sækir Frumsýnd 25. ágúst Geggjuð grínmynd Stórskemmtileg grínmynd frá sömu og færðu okkur Meet the Fockers og Along Came Polly SNAKES ON A PLANE kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MIAMI VICE kl. 5, 8 og 10.50 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.50 THE SENTINEL kl. 8 og 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 og 6 SILENT HILL kl. 10 B.I. 16 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 4 og 6 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 4 STICK IT kl. 8 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! SNAKES ON A PLANE kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA A PRAIRIE HOME COMPANION kl. 5.45, 8 og 10.15 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 6 SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA CLICK kl. 5.50 og 8 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE SÍÐ. SÝNINGAR kl. 10.10 B.I. 14 ÁRA SNAKES ON A PLANE kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA THE SENTINEL kl. 6 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 6 !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍÐUSTU SÝNING AR Samuel L. Jackson fer á kostum í einum umtalaðasta spennutrylli ársins. Á ÍSLANDI HEIMSFRUMSÝND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.