Tíminn - 13.08.1978, Side 20

Tíminn - 13.08.1978, Side 20
20 Sunnudagur 13. ágúst 1978 í eftirfarandi grein segir Jón Þ. Þór sagnfræðingur frá bók um fall Mikla- garðs 1453. Bókin heitir Decline and Fall of Byzantium to the Ottoman Turks. An annotated Translation of „Hist- oria Turco-Byzant- ina” 1341—1462 Harry J. Magoulias. Útgefandi er Wayne State University Press, Detroit 1975. A miööldum var riki Mikla- garöskeisara, eöa Byzanzriki, mest rikja i samanlagöri kristni. Þegar veldi þess var mest náöi þaö austan ilr Persiu um Armeniu og Anatóliu, Botnalönd og Noröur-Afriku aö Marokkó, Blakanskaga allan, allt vestur til Italiu. Þetta var á 7. öld. En svo fór rlkinu mikla smám saman aö hnigna, lönd keisarans uröu hvert á fætur ööru útlendum árásarmönnum aö bráö ogsvo fór aö lokum, aö Tyrkir lögöu sjálfa höfuöborg- ina, Konstantinópel, undir sig áriö 1453 og kölluöu hana Istan- bul. Þaö þýöir margir Mú- hameöstrúarmenn. Konstantinópel er oft getiö i Islenzkum miöaldaritum og þá oftast sem Miklagarös. Gefur sú nafngift nokkra hugmynd um þann ljóma, sem lék um staöinn i augum norrænna manna. Og vist var margt mikilfenglegt i Miklagaröi. Þar var t.d. Hagia Sophia, eöa kirkja heilagrar vizku. Hún heitir Ægissif á voru máli. Og vel megum viö Is- lendingar minnast Miklagarös. Þar voru Væringjar og þar var Grettis hefnt. >. . í,'«. Varnarveggir Miklagarös frá 5. öld Gattilusio, var myrtur, en moröinginn, Nicoló bróöir hans, hrifsaöi völdin. Domencio haföi reynzt Tyrkjum tryggur stjórnandi og vildi soldáninn ekki láta hans óhefnt. Hann sendi þvi 25 skipa flota til Les- bos, og settist hann um höfuö- borgina Mitylenu. Eftir stutt umsátur réöist flotinn á borg- ina. Doukas skráöi atburöina jafnharöan og þeir geröust og i miöju umsátrinu endar frásögn hans skyndilega i miöri setn- ingu: „Ibúarnir, sem innan borgarmúranna voru, sáu þess vegna...” Hvaö geröist veit enginn, en þess hefur veriö getiö til, aö Doukas hafi annaö hvort veriö drepinn eöa handtekinn og siöan seldur i þrældóm. Rit Doukas, „Historia Turco-Byzantina”, er afar fróö- legt og viröist traust heimild. Hanr> lýsir á eftirminnilegan hátt atburöum siöustu hundraö áranna i sögu Miklagarösrikis. Látlaus sókn Tyrkja um Ana- tóllu og yfir á Balkanskaga stendur lesandanum skýr fyrir Fall Miklagarðs Stytta af Konstatln XI keisara. Textinn á marmaraveggnum sitt Múhammeö II sigurvegari 1453. Myndin er af málverki eftir Beliini. hvoru megin er úr riti Doukas. Samtima heimild um siðustu öldina i sögu Miklagarðs. Tilefni þessara lina er þaö, aö fyrir skömmu barst mér i hendur vestan úr Ameriku athyglisverö bók. Hún heitir á ensku „Declineand Fall of Byz- antium to the Ottoman Turks”. A frummálinu nefnist bókin ..Historia Turco-Byzantina” og höfundur hennar er byzantiskur fræöimaöur, Doukas, en hann var uppi á 15. öld. Um ævihlaup Doukas vitum viö litiö, aöeins örfáar staöreyndir, sem koma fram i riti hans. Hann var einn fjögurra samtimamanna, sem sömdu rit um fall Miklagarös 1453. Skirnarnafn hans þekkjum viö ekki einu sinni, en fööurfaöir hans hét Michael, oghafifræöi- maöurinn Doukas veriö elzti sonur foreldrasinna máætla, aö hann hafi, samkvæmt byz- antiskri hefö, boriö nafn afa sins. Doukasættin mun hafa talizt til hinna betri og valdameiri i Miklagaröi á sinni tiö og i borgarastriöinu 1341—-’47, þar sem Jóhannes keisari VI og Apokavkos stórhertogi böröust um keisaratignina, baröist Michael Doukas meö keisaran- um. Hann var tekinn höndum á- samt 200 félögum sinum og sluppu aöeins sex þeirra viö gálgann.Doukas flýöi austur yf- ir Sæviöarsund i gervi munks. Hann komst til Efesos, þar sem hanngekki þjónustu tyrkneska emirsins Isa, en hann var sonur Aydins Tyrkjasoldáns. Aö sögn Doukas sagnaritara hrifust Tyrkir af lærdómi afa hans og settu hann skjótt til mannvirö- inga. Afinn sá svo aftur af lær- dómi sinum, aö fyrr eöa síöar myndu Tyrkir bera hiö elli- hruma Miklagarösriki ofúrliöi, og kaus því aö dveljast meö þeim þaö sem hann átti ólifaö. Hann settist aö i Efesos og þangaö flýöi öll Doukasfjöl- skyldan frá Miklagaröi. Þessar staöreyndir skýra þaö, aö mikill hluti bókar Dóukas fjallar um valdabaráttu tveggja tyrkneskra soldánsætta, og jafnframt, hve meinilla honum var viö siöustu keisara Mikla- garÖ6ríkis. Þá og þeirra frænd- ur taldi hann hina aumustu valdaræningja. Sem kristinn maöur hlaut hann þó aö skrifa um þá og rikiö I heild meö ákveöinni hluttekningu. Um sagnritarann Doukas er paö annars vitaö meö vissu, aö áriö 1421 bjó hann i Nýju Fökiu, sem var nýlenda Genóamanna. Þar var hann ritari italska land- stjórans Giovanni Adorna. Frá Nýju Föklu íluttist Doukas til Lesboseyjar, þar sem hann gekk i þjónustu Gattilusiofjöl- skyldunnar. A hennar vegum fór hann allmargar sendiferöir til hiröar Tyrkjasoldáns, og var m.a. staddur viö hiröina i Adrianópel áriö 1451 þegar Mur- ad II soldán sálaöist og Mehmed II Fatih, hinn mikli sigurvegari Tyrkja, tók viö soldánstign. Þessar sendiferöir sýna, aö Doukas hefur notiö fyllsta trausts yfirboöara sinna og veriö vel virtur af Tyrkjum. Lesbos var hluti Tyrkjaveldis en Gattilusiofjölskyldan stjórn- aöi eynni i umboöi soldáns. Skömmu eftir 1460 kom til ill- vigra deilna innan Gattilusio- fjölskyldunnar, sem lauk meö þvi aö landstjórinn, Domencio sjónum ogfrásögnin af örlögum Serba, Búlgara og Ungverja er næsta átákahleg._Enri hörmu- legri er þó lýsingin á innbyröis deilum Miklagarösmanna, þar sem hver höndin var upp á móti annarri i dogmatiskum trúar- deilum, og fram til slðustu stundar ólu margir kristnir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.