Tíminn - 01.10.1978, Qupperneq 2

Tíminn - 01.10.1978, Qupperneq 2
2 Sunnudagur 1. oktpber 1978 Dufgus: Launastefnan III Til þess að ná fram launajafnrétti er nauösynlegt aö, koma á reglum um notkun vinnutima, þannig aö notkun vinnutimans veröi sem næst eins hjá öllum stéttum. A þessu er mikill misbrestur nú um stundir. Jafnframt þvi aö yfirvinna væri afnumin aö mestu þyrfti aö setja ströng ákvæöi um nýtingu hins venjulega vinnutima, þvi aö hugmyndin á bak viö þessar tillögur er aö afköst þjóöarbúsins minnki ekki og lifskjör rýrni ekki i heild heldur þvert á móti. Eölilegast er aö svipaöar reglur gildi og gerast i ná- grannalöndum okkar, aö starfsmaöur sé tilbúinn til vinnu um leiö og vinnutimi hefst og leggja ekki frá sér vinnu fyrr en vinnutima er aö fullu lokiö. Þetta ætti aö sjálfsögöu einnig viö um þá sem nú feröast aö og frá vinnu i vinnutimanum. Grundvallarsjónarmiö veröur aö vera aö greiöa fyrir vinnuna. Þaö er vinnan sem skapar verömætin, en ekki feröir til og frá vinnu, kaffitimar o.þ.u.l. Þaö er einnig eölilegast aö hér gildi svipaöar reglur um vinnuafköst og gerist i nágrannalöndum okkar. En það er langt frá þvi aö svo sé. I sumum greinum eru vinnuafköst hér ekki nema brot af þvi sem tiökast ann- ars staöar. Þaö veröur aö gera þá kröfu til atvinnu- rekenda aö þeir skipuleggi vinnuna á þann hátt aö skil- aö sé eölilegum afköstum, en mikiö skortir á aö atvinnu- rekendur hafi skilning á nauösyn vinnuskipulagningar. En jafnframt veröur aö krefjast þess aö atvinnurekend- um sé heimilt að beita nútimaaöferöum viö vinnuskipu- lagningu. Til þess aö sú skipun mála, sem hér er aö framan hef- ur verið lýst, komist á, veröur aö veröa grundvallar- breyting i gerö kjarasamninga. Meginþáttur i gerð kjarasamninga i heilbrigöu þjóöfélagi er aö finna leiöir til þess aö bæta lifskjör launþega. Þau atriöi sem mestu máli skiptir aö ræöa um eru tæknivæöing, bætt vinnu- skipulagning, aukin verkþekking og önnur þau atriði sem stuöla aö aukinni framleiðni án aukins vinnuálags. Hér er varla minnst á slík höfuöatriöi I kjarasamning- - um. Hér er fyrst og fremst deilt um og samiö um þaö ómögulega, og afleiöingarnar eru veröbólga og gengis- fellingar. Launamunur. Ég hygg aö flestir séu þvi sammála aö þeir sem leggja meira á sig en aörir eigi aöbera meira úr býtum. Hversu miklu meira getur svo alltaf veriö álitamál. Um launa- mun vegna afkasta þarf varla aö vera neinn vafi þegar hægt er að reikna út afköst af fullu öryggi og þegar um er aö ræöa stykkjaákvæöisvinnu svo aö eitthvaö sé nefnt. Máliö veröur aftur á móti erfiöara viöfangs þegar til þess kemur aö meta menntun til launa, ábyrgö og aðra slika hluti sem erfitt er aö leggja algildan mæli- kvaröa á. Engu aö siöur er nauösynlegt aö samkomulag náist um þessi efni á breiöum grundvelli I þjóöfélaginu. Aö þaö verði almennt viöurkennt hvernig þessi atriöi eigi aö meta til launa og aö þaö veröi virt. Starfsmenntun er einn af mikilvægustu þáttum þjóöfélagsins, ef lifskjör eiga aö vera viöunandi. Þaö framtak einstaklingsins aö afla sér starfsmenntunar á þvi aö vera einhvers metiö i launum. Ég ætla aö leggja þaö til hér aö starfsmenntun veröi metin til launa á þann hátt aö miöaö viö venjulega starfsævi gefi starfsmenntun af sér I launum tvöfalt þaö vinnutap og annan þann kostnaö sem variö er til náms- ins. Um starfsmenntun er sem sé gert ráö fyrir aö sett sé algild regla sem tiltölulega auövelt er aö reikna út. Þaö kann aö vera aö einhverjum finnist þessi regla sem hér hefur veriö sett fram gefa of litinn launamun og aö öör- um finnist aö launamunurinn veröi of mikill. Um þaö veröa menn sjálfsagt aldrei sammála. En þaö ætti ekki að koma i veg fyrir aö reynt yröi aö finna viömiöun sem menn gæti sættsig viö eftir atvikum. Hitt er aftur á móti erfiöara aö finna reglu sem gæfi sanngjarna umbun fyr- ir ábyrgö. Abyrgö og þaö álag sem henni fylgir er svo breytilegt á milli ábyrgöarstarfa aö varla er um þaö aö ræöa aö sett veröi um þaö algild regla. Hins vegar er þaö ljóst aö launamunur vegna ábyrgöar veröur aö vera nokkur. Hér er lagt til aö reynt verði aö samræma reglur um ábyígö reglum um starfsmenntun. Þannig aö mesta greiösla fyrir ábyrgö I starfi geti aldrei oröiö hærri en mesta greiösla fyrir menntun I starfi. Hér er ekki átt viö aö greiöalsa fyrir ábyrgö fylgi menntun i viökomandi starfi, heldur aö ábyrgöin veröi metin sérstaklega i hverju starfi og aö mesta ábyrgö veröi metin til jafns viö mesta starfsmenntun þó 1 ööru starfi sé. Og að lokum. Hér hefur verið reynt aö bregöa upp mynd af hugsan- legum breytingum i launa og kjaramálum sem aö dómi þess sem þetta ritar gæti leitt til aukins jafnréttis á þeim vettvangi, ásamt meira valfrelsi um vinnutima, en þaö ætti tvimælalaust aö vera réttarbót. Þetta er fram sett til þess að freista þess að koma af staö umræöum um raunveruleg hagsmunamál launþega og hugsanlega gæti þaö oröiö til þess aö fram kæmu þær breytingar I viöhorfum sem færðu launþegum raunverulegan ávinn- ing. En eins og sakir standa eru vinnubrögö og umræöur um kjaramál blýföst i þvi ömurlegasta afturhaldi sem hægt er aö hugsa sér. Þaö er nauösynlegt aö rifa sig upp úr þvi fari. Ekki ætla ég aö halda þvi fram aö þær tillögur sem hér eru framsettar leysi allan vanda, hér hefur aöeins veriö stiklaö á stóru, og þar aö auki kunna aörir aö sjá aörar og betri leiöir. Hins vegar ætla ég aö fullyröa þaö ajö væri fariö eftir þessum tillögum yröi verulega ööruvisi um- horfs i þjóöfélaginu, launamunur yröi minni en annars staöar þekkist og þjóöfélagið aö ööru leyti á margan hátt opnara og skemmtilegra. Aö lokum má svo geta þess aö mér viröist aö þegar þær breytingar sem hér hafa veriö lagöar til heföi náö fram aö ganga yrði dagvinnukaup ófaglærös verkamanns eitthvaö nálægt 260.000 krónum á mánuöi brúttó, og er þá gert ráö fyrir aö þau laun stæöust en leiddu eklci af sér veröbólgu og gengisfellingar. Hann unir sér vel . v. ' r á vegum landsins POLSK/ aaaa 125p Rúmgóður, kraftmikill og sparneytinn bíll, sem hentar þér. ■ Kraftbremsur meö ■ diskum á öllum hjólum ■ tvöföld framljós ■ meö stillingu ilæst bensinlok ■jteppi horn i horn ■ öryggisgler ■ 2ja hólfa karborator ■ Synkroniseraöur i girkassi ■ hituö afturrúöa ■ hallanleg sætisbök ■ höfuöpúöar o.fl. Verð kr. 2.070.000.- á götuna. I °ska St st*öft 'h/V) i esta FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumula 35 Símar 38845 — 38888 t. BÍLAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: Taunus 17 M árgerö '67 VW 1300 '71 Cortina '68 Escort '68 Wi/ly's V-8 Land Rover Fiat 128 '72 Voivo Amason '64 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97 ÖHKIN auglýsir Til sölu við Borgarholtsbraut stórglæsileg 4ra herb. ibúð i tvíbýlishúsi m/bilskúr. Til sölu á einum besta stað i Reykjavik litil fataverslun. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki i sima. Örkin s.f. Fasteignasala Hamraborg 7, 200 Kópavogi Simi 44904 Sölumenn: Páll Helgason Eyþór Karlsson Lögmaður: Sigurður Helgason.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.