Tíminn - 01.10.1978, Side 17

Tíminn - 01.10.1978, Side 17
íLSlálili Sunnudagur 1. október 1978 17 Dýr dropi hugmyndir svo aö ég geti brugöiö upp myndum af fagnaöarerind- inu. Þeir töluöu um fil, ljón og maura og brugöu upp myndum fyrir mig.sem höföu áhrif á Af- rikumanninn i umhverfi si'nu. Mér finnst þaö athyglisvert, aö Jesús notaöi einfalda hluti viö sina kynslóö,sveitalifiö,hveitiö og korniö og þess konar atriöi til aö bregöa upp myndum úr fagnaöarerindinu. Þú gerir ekki innihaldiö ein- faldara. Þú gerir flutning þess einfaldari — útskýrir. — Einmitt. Dýpstu hugsanir er hægt aö bera fram meö einfald- leika. Þegarhinn mikli svissneski guöfræöingur Karl Barth kom til Bandarikjanna bar stúdent nokk- ur viö guöfræöiskóla fram þessa spurningu: „Hver er sú dýpsta hugsun,sem þú hefur nokkru sinni krufið til mergjar?” Allir tóku fram pappir og penna og biöu meö öndina i hálsinum eftir svari hins kunna guðfræöings. Þeir bjuggust viö mjög dúpvitri yfir- lýsingu. Hann laut höföi rólega og mælti. „Jesús elskar mig, veit ég, þvi aö Biblian min segir það.” Hann sagöi hinn dýpsta sannleika á einfaldasta hátt. ,,Sækið fram með Kristi ” Heldur þú aö þaö sé stööugt möguleiki á endurnýjun fyrir Vesturlönd? — Ég veit ekki hvernig þaö er stjórnmálalega,þaö efni verð ég aö fella úr, en vafalaust finnst vera andleg von. Eftir þvi sem ég hef lesiö og einnig heyrt i þeim fáu samtölum, sem ég hef átt viö fólk þá hefur það breytt um skoðun gagnvart efnishyggjunni. Það segir á þessa leiö: „Efnis- hyggjan fullnægir ekki. Lif manna byggist á einhverju ööru en aö vera háö þvi, hvaöa eignir þaö á. Eitthvaö annaö hlýtur aö vera til i lifinu,eitthvaö sem við getum trúaö á og leitt lif okkar.” Egheld, aö þetta sé fyrsta skrefiö til Guðs og fyrsta skrefið til vakningar. Ég veit ekki hvort þetta er yfir- leittsatt, þarsem Sviþjóö á i hlut. Til eru þeir sem hafasagt mér aö vart verði viö nokkurs konar undiröldu,þá tilfinningu aö eitt- hvað annaö sé fyrir hendi. Ég segi ekki: Við skulum snúa viö, heldur þess i staö: Sækjum fram með Kristi. Hér er ekki um þaö aö ræöa aö snúa við til miðalda eða taka upp gamla lifnaöarhætti. Kristur er nýr aö eilifu. Hann er á dagskrá hjá hverri kynslóð og aöferöir veröa aö laga sig eftir breyttum aöstæö- um en boöskapurinn breytist aldrei. Boöskapurinn er öflugur, gæddur sama krafti og i upphafi til að breyta lifi. Hinir fyrstu kristnu menn höföu mjög næma trú. Hvar finnst slik trú í dag? — A mörgum stööum í Afriku, i Kóreu.á Filipseyjum og ég held einnig I Bandarikjunum, sérstak- lega meöal ungs fólks, ekki sist námsmanna. Þeir eru margir sem snúa sér til Krists og vitnis- buröur þeirra er mjög næmur. I Bandarikjunum hafa þróast bibliunáms- og bænahópar i þús- undatali: hluti þeirra utan safnaöa, aörir i sambandi viö söfnuöina. Fólk hungrar eftir Guös orði. Þaö o- nýtt fyrirbrigði i Bandarikjunum hvaö varöar þessa öld. Þessi breyting hefur oröiö á seinustu 10 árum. Verald- leg blöö hafa skrifaö um þetta. Einnig hefur hinn nýi forseti Bandarikjanna sést i sjónvarpi meö bibliuna i hendinni á leiö i sunnudagaskóla. Þaö er langt siöan eitthvaö þessu likt hefur gerst i Bandarikjunum. Hvernig litur þú á Jesús-hreyfinguna og hina and- legu vakningu meöal kaþólskra seinustu árin? Eru þaö hlutar af sömu mynd? — Mér finnst, aö gert hafi veriö of mikiö úr hinni svokölluðu Jesús-hreyfingu i blöðunum meö því aö draga fram athyglisverö fyrirbrigði. Mér finnst aö Jesús-hreyfingin hafi verið til um nokkurn tfma i kirkjunum eins og á götunni. Mér finnst aö dýpsta hreyfingin meöal hinna ungu hafi verið innan kirkjunnar og i nokkrum af þeim söfnuöum, sem þið lásuö ekki um. Þaö átti viö blööin að taka myndir af hippum og fólki á götum i Hollywood. Hvaö viö kemur náðar- gá fu-hreyfi ngunni meðal kaþólsku kirkjunnar, hefur þaö sem ég hef lesið af bókinni Ný hvítasunna eftir Suenen kardinála.haft mjög mikil áhrif á mig. Ég er einmitt aö ljúka viö bók um heilagan Anda,sem kem- ur út i árslok 1977. Ég hef reynt það aö Jóhannes páfi XXIII haföi á réttu aö standa þegar hann sagöi fyrirfram,aö I framtiðinni yröi lögð mikil áhersla á heilagan Anda. Hann reyndist spámann - legur í þvi sambandi. Náöar- gáfu-hreyfingin I kaþólsku kirkjunni hefurgætthana nýju lifi og aukiö aö mun tilfinningu fyrir samvinnu viö mótmælendur meir en nokkru sinni fyrr. Úlfljótur G. Jónsson þýddi. um aldrei og þaö rikir kærleikur á milli okkar sem Guö einn getur gefiðog fyrir það verö ég aö gefa Guði dýröina. ,,Trúið heimildum Biblí- unnar Hvaða ráð vilt þú gefa ungum predikurum i dag? — Trúiö heimildum Bibliunnar. Nemið Ritninguna. Læriö Bibliu- vers utanaö,ekki eingöngu vegna þinnar eigin sálar heldur til þess aö starfa sem trúboöi. Predikiö fagnaðarerindið mjög einfald- lega. Margir predikarar um heim allan ofmeta áheyrendur sina. Mér finnst aö viö verðum aö hverfa aftur til þeirrar aöferðar sem Jesús notaði. Hann talaöi með þeim einfaldleika, aö venju- legt fólk hlustaöi gjarnan á hann. Hinir læröu voru ekki svo hrifnir af honum. Það var venjulegt fólk. Viö veröum aö snúa okkur að þvi aftur að boða fagnaöarerindið á svo einfaldan hátt, aö börnin geti skilið þaö. Ef börnin geta skiliö geta hinir gömlu þaö lika. Hefur þaö stundum veriö fórn fyrirþigaö vera svona einfaldur? Maöur hefur þaö á tilfinningunni að Páll hafi oröið að fórna sér i Korintu. Hefur þaö einnig veriö þannig fyrir þig stundum? — Já, ég verð að segja aö þaö er þráfaldlega þannig,aö égverö aö læra til þess aö verða einfaldur. Þegar ég hef undirbúið mig fyrir kvöldið t.d. — Ég var aö því til klukkan tvö i nótt — þá hef ég spurt sjálfan mig: „Hvernig get ég gert þetta einfaldara,á þennan kjarnavil ég leggja áherslu.” Ég vil bregöa upp myndum á þann hátt, aöallir Sviar geti skiliö mig. Hver menning er sérstæð. Þegar ég var i Afriku fyrir nokkrum vik- um varö ég að hugsa á afri- könsku. ÉgSnerimérað nokkrum afrikönskum vinum og spuröi: „Getið þið gefiö mér einhverjar Bifreiðastillingar Nicolai Brautarholti 4 Sími 13775 ir mér forréttindi til þess aö hjálpa þvi aö játa Krist. — Ef til vill er þaö aöeins gjöf trúboðans. Gjöf trúboöans hefur oft gleymst. Viö höfum lagt áherslu á kennarann og prestinn en i Ef. 4. þar sem gjafirnar eru taldar upp er trúboðinn i miðju og i fyrsta söfnuðinum voru allir trú- boðar i vissum skilningi. Við þörfnumst þess að sjá kirkjuna aftur fagnaðarrfka,þvi aö söfn- uðurinn hlýtur að deyja vanti gleöiboðskapinn og trúboöið. Það koma ekki fleiri Billy Graham Guö útvaldi þig fyrir kynslóö eftirstriösáranna. Boöskapur þinn hefur haft áhrif á margar miljónir manna um heim allan. Heldur þúaö fram komi nýr Billy Graham.ég á viðkennimaður sem hefur sömu möguleika aö ná til fólks um allan heim? — Það koma ekki fleiri Billy Graham vona ég. En þaö koma aðrir menn með gjafir frá Guöi. Ég á við aö kirkjusagan sýnir, að Guðhefur reist við menn I hverju landi og hefur ætlaö þeim mikiö hlutverk. Þú getur hugsað um Watchman Nee i Kina,Luis Palau i Suður-Ameriku. 1 Bandarikjun- um eru mörg hundruö trúboðar. Mér finnst oft að ég sé minnstur allra trúboöa. Ég er ef til vill þekktari og hef haldið þetta út lengur, þar sem ég var svo ungur þegar ég byrjaði. Nú kemur fólk til min meö börn sin og segir: „Ég hlustaöi á þig, þegar ég var Utill” eöa , ,Ég gaf mig Jesús á hönd, þegar ég var mjög ungur.” Þeir eru kannski orönir grá- hæröir núna. Guð hefur meb for- sjón sinni veitt mér langan tima til þjónustu og einnig aö halda saman starfshóp t.d. Cliff Barrows og Béverley Shea sem hafa starfað með mér yfir 30 ár. Viöhöfum haldið hópinn. Viö deil- já, það er dýr bensindropinn i dag, þess végna er mikið atriði að hafa bil- inn ávallt rétt stilltann. Það munar um hvern dropa sem fer til spillis vegna vanstillingar á vél. Látió. stilla bílinn hjá fagmanni sem hefur þekkingu og tæki til þess

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.