Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 1. október 1978 25 Kvikmyndir: Jens Kr. Guðmundsson: Stíkilsberja-Finnur Tónabló: Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) Leikstjóri: J. Lee Thompson Sýningartimi: 108 minútur Stjörnugjöf: *+(af fimm mögu- legum) Ég hef haft mjög vonda reynslu af svokölluöum söngvamyndum. Söngvar i tima og ótima slita myndirnar úr eölilegu samhengi og gera þær afar óraunverulegar. Auk þess eru söngvamyndir oft- ast óskaplega óvandabar, ódýrar og vitlausar. „Stikilsberja-Finnur” olli mér ekki vonbrigöum, — enda bjóst ég ekki viö neinu merkilegu. Þaö er minni og skárri tónlist 1 myndinni en ég þoröi aö vona. Tónlistin er lélegt „country” og skallapopp. Richard M. Sherman og Robert B. Sherman eru höfundar tónlist- arinnar og handrits myndarinn- ar. Handritiö er byggt á sam- nefndri sögu Marks Twains. Ég hef ekki lesið söguna. En mig grunar aö hún sé þó nokkuö "s Gaflarar á kreik Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjaröar hefst mánudag- inn 2. október kl. 20 meö eins- kvöids tvimenningskeppni. Spil- aö veröur I nýju húsi Slysa- varnafélaganna i Hafnarfiröi aö Hjallahrauni 9. Félagiö hélt nýlega sinn 33. aöalfund og væntir nýja stjórnin þess að félagar, gamlir og nýir, fjölmenni til spilamennsku i nýjum, rúmgóðum og glæsileg- um húsakynnum. Stjórnina skipa nú: Björn Eysteinsson, Guðni Þorsteinsson, Hörður Þórarinsson, Stefán Pálsson, Sævar Magnússon og Ægir Magnússon. mikiö betri en myndin. Ég hef þaö mikiö álit á Mark Twain. 1 stuttu máli fjallar „Stikils- berja-Finnur” um ungan hvitan strák, Stikilsberja-Finn (Jeff East), sem strýkur aö heiman, frá Mississippi, ásamt svörtum þræl, Jim (Paul Winfield). Þeir ákveða aö fara til Cairo i Illinois. Þvi þar er þrælahald nefnilega bannaö. Leiðin þangaö er bæöi löng og ströng. Hættan leynist viöa. 800 dollurum er heitiö til höfuös Jim. Þeir félagar lenda i ýmsum ævintýrum og kynnast mörgu skrýtnu fólki. „Stikilsberja-Finnur” er ekki mynd fyrir fulloröna. Hún er fyrst og fremst barnamynd. Sem slik er hún mun betri en megniö af þeim myndum sem börnum er boöið upp á aö öllu jöfnu hér i kvikmyndahúsum borgarinnar. Þær eru yfirleitt uppfullar af áróöri gegn indiánum, gegn svertingjum, fyrir aröráni, fyrir landstuldum o.s.frv. „Stikilsberja-Finnur” er aö mestu laus viö auövaldsáróðurinn sem einkennir svo mjög ensk/ameriskar barnamyndir. Boöskapurinn i „Stikilsberja- waa,;nkeTngUrÍnn (Harv^ Korman) °g hert«»ginn (David Finni” er fallegur og i takt viö raunveruleikann. Auövitaö eru svertingjar ekki skepnur frekar en hviti maðurinn. Þaö er ekkert sem réttlætir þrælahald á svert- ingjum. Þaö er ljótt aö vera vond- ur að ástæöulausu. En þaö getur verið nauösynlegt aö gera eitt- hvaö ljótt. Ytri aöstæður geta neytt fólk til þess. Kenningin um að bjóöa fram vinstri kinnina ef lamið er á þá hægri er röng. En það er ástæöulaust aö drepa þann sem blæs á mann. Slíkt tilheyrir öfgum. Þvi miður nær leikstjórinn, J. Lee Thompson, ekki neinum tök- um á efninu. Boöskapurinn missir þvi aö miklu leyti marks. Þaö er litiö gert úr ömurlegum kjörum svertingja i Ameriku. Og þaö sem verra er, myndin kyndir undir hjátrú og snobbi fyrir riku fólki, kóngum, hertogum og svoleiöis glæpalýö. Leikur er fyrir ofan garö og neöan. — Aöallega fyrir neöan. En Jeff East er eins og sniöinn fyrir hlutverk Stikilsberja-Finns. Þaö er langt siöan ég hef séö ein- hvern falla svona vel inn i eitt- hvert hlutverk. Tónabió hefur oft sýnt góö til- þrif i kvikmyndavali, — miöaö viö hinar úrkynjuðu ensk/amerisk/- Islensku aöstæöur. „Stikilsberja-Finnur” er nokk- urs konar millibilsmynd. A næstu mánuðum verða á spólunum I Tónabiói nokkrar mjög góöar myndir, ef allt fer eftir áætlun. 1 næsta þætti mun ég væntan- lega skýra nánar frá góögætinu. Þá geta fleiri en ég fariö aö hlakka til. -énz lonabíó 3 3-1 1-82 Stikilsberia-Finnur Nýtt heftí af „Hús- freyjunni” Húsfreyjan, 3. tölublað 1978, er komin út, og flytur fjölbreytt efni. Fremst fer grein eftir Guörúnu L. Ásgeirsdóttur, þar sem hún segir frá 32. þingi Sameinuðu þjóðanna i fyrra- haust. Anna Snorradóttir skrif- ar bernskuminningu, sem heitir Litla húsiö sem var stórt, þá er þýdd smásaga sem nefnist Sel- urinn Isak, sagt er frá fundi landssambands irskra kvenna, sem haldinn var 28.—30. april siðastliðinn, og margt fleira efni er i ritinu. Þar er heimilisþátt- ur, manneldisþáttur, þýdd grein sem heitir „Börn eru ekki f jötur um fót, og greinin „Okkar á milli sagt”. Sigríður Ingimars- dóttir skrifar merka grein um „Ar barnsins 1979 ” og Ólöf Benediktsdóttir skrifar minn- ingarorð um Jóninu Guðmunds- dóttur. Margar myndir eru i Hús- freyjunni, en forsiðumyndina tókTómasTómasson, og nefnist hún „Undur fjörunnar.” Það er mynd af lifandi igulkeri, þara og skeljum. Auglýsið í Tímanum 1979 módelin af Mazda eru komin til landsins. Hér er um aö ræöa nýjan stóran bíl, Mazda Legato og 5 nýjar gerðir af Mazda 323. Fyrstu bílarnir veröa til BÍLABORG HF. afgreiðslu fljótlega. SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.