Fréttablaðið - 03.09.2006, Síða 24

Fréttablaðið - 03.09.2006, Síða 24
ATVINNA 3. september 2006 SUNNUDAGUR4 Slysavarnafélagið Landsbjörg óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í fjölbreytt og krefjandi starf á slysavarnasviði. Starfshlutfall er 100% og viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Starfssvið: • Vinna og skipulagning á verkefnum á slysavarnasviði • Erindrekstur • Fyrirlestrahald • Greinaskrif og upplýsingagjöf • Gerð fræðsluefnis Menntunar - og hæfniskröfur: • Háskólamenntun kostur, helst á sviði hjúkrunar, kennslu eða sambærilega menntun • Góð tölvuþekking • Góð íslenskuþekking og hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti • Hæfni til þess að koma fram • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfi leikar og hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á starfsemi Landsbjargar kostur Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagsins í Skógar- hlíð 14 eða á netfangið sigrun@landsbjorg.is fyrir 12. september 2006. Slysavarnafélagið Landsbjörg er sjálfboðaliðafélagð, allt rekstrarfé er fengið með fjáröfl unum eða með styrkjum. Í félaginu eru 18.000 félagar sem hafa starfsstöðvar allt í kringum landið. Félagið rekur skrifstofu þar sem unnin eru störf á sviði björgunar- og slysavarnamála ásamt því að þjónusta aðildareiningar félagsins á sem bestan hátt. Flugþjónustan ehf. (IGS) Keflavíkurflugvelli, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkur- flugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Icelandair Group. Heilsársstörf hjá IGS 2006 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk í mötuneyti á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða mötuneyti með að jafnaði 50-60 manns í mat á daginn en færri á kvöldin. Vinnufyrirkomulag er vaktarvinna. Helstu verkefni: • Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar í starfsmannamötuneyti • Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir mötuneytinu • Taka á móti flugvélamat, utanumhald og gera matarvagna tilbúna fyrir flug • Tvær máltíðir á dag. Hádegismatur og kvöldmatur alla daga vikunnar Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar, www.igs.is, nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu IGS í síma 4250230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 8647161. Umsóknir berist ekki síðar en 8. september 2006. ������������� ������� ������������������������������� ������� ��������������������������������������������������� ����� ��������������������������������������������� �������������� ������������������ ������������������ ������������������������������������������������� ���������������������������� ��������������������� ������������������������������������������������ ���������������������������������������������������� Verkstofan Ve r k t a k a r - S í m i 6 6 0 4 1 7 7 Smiðir ogverkamenn Óskum eftir að ráð vana smiði eða smiðsgengi. Jafnframt óskast duglegir verkamenn. Upplýsingar í síma 660 4177 Golfklúbbur Oddfellowa og Golf- klúbburinn Oddur óska a› rá›a framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri - vi› rá›um Urri›avöllur er í dag talinn einn fegursti og mest krefjandi golfvöllur landsins. Landi› er í eigu Oddfellowreglunnar á Íslandi og er GOF leigutaki landsins. Á golfvellinum eru starfræktir tveir klúbbar, GOF og GO, sem eru reknir me› sam- eiginlegt félagatal og fjárhag. Á félagaskrá eru u.fl.b. 1400 félagar og er fletta flví næst stærsti golfklúbbur landsins. Velta félagsins ári› 2006 ver›ur rúmlega 100 milljónir. Mikil uppbygging er framundan á svæ›inu og í Urri›aholti hefur veri› skipulög› ein metna›arfyllsta íbú›abygg› á höfu›borgarsvæ›inu. Starfssvi› A› sjá um daglegan rekstur, stjórnun framkvæmda á vellinum, ger› framkvæmda- og fjárhags- áætlana og starfsmannahald. Marka›ssetning, fjáröflun og augl‡singasala. Umsjón me› félaga- og forgjafar- skrá. Uppl‡singar til félagsmanna um starfsemina. Stjórn á golfleik ásamt undirbúningi a› mótahaldi. Fjármálastjórn, grei›slur reikninga, innheimtur og merking bókhalds. Launaútreikningur starfsmanna, álagning og innheimta félagsgjalda. Undirbúningur stjórnarfunda, a›alfunda og annarra funda og rá›stefna. Um álagsbundinn vinnutíma er a› ræ›a og gert er rá› fyrir lengri vi›veru yfir sumartímann. Hæfniskröfur Gó› alhli›a menntun Gó› flekking á golfíflróttinni fiekking á golfvallafræ›um Mikill metna›ur og snyrtimennska Gott vi›mót og fljónustulund Vi› bjó›um: Gott og spennandi starfsumhverfi Sjálfstætt og skapandi starf til framtí›ar Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. september nk. Númer starfs er 5852. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang thorir@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.