Fréttablaðið - 10.09.2006, Page 24

Fréttablaðið - 10.09.2006, Page 24
ATVINNA 10. september 2006 SUNNUDAGUR4 Sölufulltrúar óskast Remax heimili og skip óska eftir 2—3 reyndum sölufulltrúum til starfa ásamt starfandi sölu- fulltrúum í nýju útibúi miðsvæðis í Reykjavík. Áhugasamir sendi inn umsóknir í gegnum tölvupóst: stefanp@remax.is eða pantið viðtal hjá Huldu í síma 420 0800. 533412 FASTEIGNAMIÐLUN Fr 14.7.6 12:05 FÖRÐUNARFRÆÐINGUR KYNNING & SALA Við óskum eftir að ráða annars vegar förðunarfræðing og hins vegar einstakling til kynningar og sölu á L'Oréal snyrtivörum. Mikilvægt er að viðkomandi hafi jákvætt viðmót og reynslu af sambærilegu starfi. Afburða þjónustulund og ánægja af því að vinna með fólki er skilyrði. Um hlutastarf er að ræða, en fer eftir önnum. Við óskum eftir umsóknum frá höfuðborgarsvæðinu sem og af norðurlandi og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknir og fyrirspurnir til Maríu Jónu Samúelsdóttur á netfangið maria@globus.is eða til Globus, Skútuvog 1F, 104 Reykjavík, merkt Maríu Jónu. Umsóknafrestur er til 17. september n.k. Sálfræðingur óskast í fullt starf á meðferðarheimili Götusmiðjunnar. Götusmiðjan er staðsett á Akurhóli rétt við Hellu í Rangárþingi. Húsæði á staðnum getur fylgt starfi nu. Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára með vímuefnavanda. Upplýsingar veitir Guðmundur Týr í síma 566-6100 milli 9 og 5 alla virka daga. Einnig er hægt að senda umsóknir eða fyrirspurnir á: mummi@gotusmidjan.is Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Framtíðarstörf hjá Norðuráli Norðurál óskar eftir að ráða röskt og áhugasamt starfsfólk til starfa í vaktavinnu í framleiðsludeild Norðurál Um þessar mundir er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslu- geta álversins verður aukin í 260.000 tonn á næsta ári. Hjá okkur starfa nú um 380 manns að margvíslegum verkefnum og gert er ráð fyrir því að starfsfólki fjölgi enn frekar næsta ári. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 22. september n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins: www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið: umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina, merkta: Ný störf Trúnaður Við förum með umsókn þína og allar persónulegar upplýsingar sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Við leitum að fólki sem býr yfir metnaði og lipurð í samskiptum og hefur vilja til að takast á við krefjandi verkefni. Um framtíðarstörf er að ræða og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hvað er í boði? ● Góður aðbúnaður hjá fyrirtæki í mikilli sókn ● Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks ● Mikið atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Snyrting, neglur, förðun og fótaaðgerðir. Nú gefst þér tækifæri á að leigja aðstöðu þar sem þú getur starfað alfarið í þína þágu. Um er að ræða nýja stofu á besta stað í bænum þar sem öll þægindi eru fyrir hendi. Ýmsir möguleikar eru í boði. Opnunatíminn er sveigjanlegur og mikið viðskiptavinafl æði er nú þegar fyrir hendi. Allar upplýsingar gefur Svana gsm:8669512. Dekurhús didrix.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.