Fréttablaðið - 10.09.2006, Síða 26

Fréttablaðið - 10.09.2006, Síða 26
ATVINNA 10. september 2006 SUNNUDAGUR6 Félagsstofnun stúdenta á og rekur átta kaffistofur á háskólasvæ›inu. Kaffistofur stúdenta eru í A›albyggingu, Árnagar›i, Eirbergi, Háskólabíói, Lögbergi, Læknagar›i, Odda og Öskju. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun me› sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamálará›uneyt- i›. Auk Kaffistofa stúdenta rekur FS Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagar›a og Stúdentami›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. Kaffistofur stúdenta leita a› fljónustulundu›um einstaklingum til a› starfa á Kaffistofum stúdenta. Í bo›i eru heilsdags- og hlutastörf í líflegu umhverfi á flægilegum vinnutíma. Áhugasamir hafi samband vi› Stúdentami›lun FS í s: 570 0888 Viltu starfa í líflegu umhverfi? Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Við fjölgreinabraut Lækjarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara og sérkennara með réttindi til kennslu á framhaldsskólastigi. Um er að ræða kennslu í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Fjölgreinabraut við Lækjarskóla er nýstofnuð námsbraut á framhaldsskólastigisem er samvinnuverkefni Hafnarfjarðar, menntamálaráðuneytis, Flensborgarskóla og Iðnskólans í Hafnarfi rði. Boðið verður upp verk- og starfstengt nám en kjarnagreinar í bóknámi verða íslenska, stærðfræði, enska og danska. Stefnt er að einstaklingsmiðuðu námi og mikil áhersla verður lögð á lífsleikni, sjálfsvirðingu og félagsfærni. Allar upplýsingar gefur Haraldur Haraldsson, skólastjóri í síma 555 0585 eða haraldur@laekjarskoli.is Bifvélavirki eða laghentur maður óskast til framtíðarstarfa. Starfi ð er fjölbreytt og fellst m.a. í viðgerðum og afgreiðslu varahluta. Eðli starfsins krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, hafi þjónustulund, gott mannorð og hreint sakavottorð. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar um menntun, hagi og fyrri störf sendist til Fréttablaðsins merkt “Framtíðarstarf” fyrir 19. september. Flugþjónustan ehf. (IGS) Keflavíkurflugvelli býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkur- flugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Icelandair Group. Störf hjá IGS Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk í mötuneyti á Reykjavíkurflugvelli og í skólamötuneyti á Álftarnesi. Vinnufyrirkomulag er bæði dagvinna og/eða vaktarvinna. Helstu verkefni: • Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar í starfsmannamötuneyti • Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir mötuneytinu • Taka á móti flugvélamat, utanumhald og gera matarvagna tilbúna fyrir flug • Tvær máltíðir á dag. Hádegismatur og kvöldmatur alla daga vikunnar Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar, www.igs.is, nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu IGS í síma 4250230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 8647161. Umsóknir berist ekki síðar en 15. september 2006.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.