Fréttablaðið - 07.10.2006, Side 42

Fréttablaðið - 07.10.2006, Side 42
[ ]Munið að skila DVD-leigudiskunum áður en haldið er í ferðalagið. Vínskólinn stendur fyrir skemmtilegum vínsmökkunar- ferðum þar sem þekktustu vínhéruð heims eru sótt heim. Og auðvitað er smakkað á framleiðslunni. Dominique Plédel Jónsson er konan á bak við Vínskólann á Íslandi. Hún lét langþráðan draum rætast þegar hún byrjaði að fara með hópa í vínsmökkunarferðir til Evrópu. „Ég stofnaði vínskólann í mars á þessu ári,“ segir Domin- ique. „Í kjölfarið hef ég verið að bjóða upp á vínsmökkunarferðir út í heim. Það er ákveðinn draum- ur hjá mér að bjóða upp á þessar ferðir því vínheimurinn blasir allt öðru vísi við manni þegar maður kemst í snertingu við þá sem eru að framleiða vínið.“ Dominique segir eftirspurnina í ferðirnar vera sífellt að aukast. Íslendingarnir hafa fengið gríðar- lega góðar viðtökur á vínekrum erlendis og svo virðist sem vín- heimurinn sé ákaflega spenntur fyrir litlu þjóðinni í norðri. „Þegar við vorum í Jerez á Spáni vorum við alls staðar leyst út með gjöfum og í Bordeaux í Frakklandi bauð eigandi vínekrunnar okkur inn í eldhúsið sitt í smakk og spjall. Þetta er einstök upplifun. Þegar við vorum í Bordeaux um daginn var ekki enn farið að tína vínberin og við gátum því fylgst með öllu ferlinu. Við smökkuðum á berjun- um og nutum okkar í botn. Einn kom skælbrosandi út úr vínviðn- um og sagði „þá er ég búinn að smakka Petrus 2006“, sem er eitt þekktasta vínið í heiminum, en þá hafði hann stungið upp í sig einu beri.“ Dominique sér um leiðsögn í vínsmökkunarferðunum, sem hún segir henta öllum. „Þetta er á við góða borgarferð nema að ferðin er með þema.“ Blaðamanni lék nú forvitni á að vita hvort ferðalang- ar kæmu ekki með timburmenn heim í farteskinu en Dominique hló nú dátt að þeirri athugasemd og sagði svo ekki vera „Við lútum reglunni um að smakka og spýta.“ johannas@frettabladid.is Í faðmi vínviðja og berja Smith Haut Lafite-vínekran er falleg og segja þeir sem þekkja til að þar leynist ýmislegt gómsætt til að gæða sér á. Dominique Plédel Jónsson leiðir Íslendinga um vínekrur í Evrópu í sérstökum vín- smökkunarferðum. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Vetraráætlun British Airways á flugleiðinni frá Keflavík til London tekur gildi sunnudaginn 29. október. Vikulegum ferðum fækkar úr fimm í fjórar. Flogið verður á mánudög- um, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Brottför frá Keflavík í vetur verður klukkan 12.25 og klukk- an 8.20 frá Gatwick. Vetraráætlunin gildir til 24. mars 2007. Nánari upplýsingar er að finna á vef British Airways, www.ba.com. British Airways VETRARÁÆTLUN Laugardaginn 14. október ætlar Ísalp að ganga Geirhnjúk frá Hítarvatni. Um er að ræða heilsdagsgöngu og mikilvægt að hafa með sér vetrarfatnað og heitan drykk á brúsa. Umsjónarmaður ferðarinnar er Örlygur Steinn en nánari upplýs- ingar, ásamt skráningu, má finna á www.isalp. is. Ísalp GEIRHNJÚKUR Haustferð í Landmannalaugar 13.-15. sept Skráning hafi n á skrifstofu Útivistari i i i Vínarborg s: 570 2790 www.baendaferdir.is 30. nóvember - 3. desember Vínarborg er mikil tónlistarborg og skartar sínu fegursta á aðventunni, enda eru jólamarkaðir á mörgum stöðum í borginni sem er nokkuð óvenjulegt. Í þessari ferð ætlum við að fara í skoðunarferð um borgina, þar sem sagan og tónlistin eru í fyrirrúmi. Skoðum Stefánsdómkirkjuna og förum í hina stórkostlegu höll Schönbrunn þar sem m.a. keisaraynjan Sisi bjó á sínum tíma. Hægt er að komast á Vínartónleika þar sem tónlist eftir Mozart og Strauss er spiluð. Gist á hinu glæsilega Radisson SAS Palais Hótel. Lúxusferð til fallegrar borgar sem hefur upp á margt að bjóða! Fararstjóri: Hin eina sanna Diddú Verð: 98.860 kr. á mann í tvíbýli. A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir Lúxus - Jólaferð MasterCard Mundu ferðaávísunina! ������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������� � � � � � � �� �� �� �� �� � �� �� � ��������������� � Fuerteventura ���� ����������� ���������� ����� ������������������������������ ������������ ������������������������������ ���������� ���� � ������������ ���������������� ���������������������������������� ��� ��������������� ������������������������������� ���������� ���� ����������������������������� ����������������������� �������������� ������� Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum í aukaferð- inni til Ljubljana 27. október. Gríptu þetta frábæra tækifæri á helgarferð til þessarar einstöku borgar á frábærum kjörum. Góð fjögurra stjörnu gisting í miðborginni. kr. 39.990 Helgarferð Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli með morgunverði í 3 nætur á Hotel Best Western Slon ****. Glæsilegt helgartilboð – síðustu sætin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.