Fréttablaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 50
■■■■ { heilsublaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■6 Hinn 17. október næstkomandi verður haldinn fyrirlestur á vegum Íþróttaakademíunnar í Reykjanes- bæ sem ber heitið „Líkamsþjálfun kylfinga“. Það sem vekur einna mesta athygli er að Guðjón Berg- mann, sem hingað til hefur verið þekktur fyrir ýmiss konar námskeið tengd lífsstíl og heilsu, jógakennslu og hugleiðslu, er annar tveggja fyr- irlesara - þrátt fyrir að hann hafi aldrei stundað golf af neinu viti. „Það kannski skýtur svolítið skökku við en ég mun koma inn á þætti sem ég kann vel inn á og skipta miklu máli í golfi. Þetta eru þættir eins og líkamsbeiting, samhæfing, teygjur, öndun og einbeiting,“ sagði Guðjón þegar Fréttablaðið spurði hann um fyrir- lesturinn. „Upphitunar- og teygjuæfingar eru gríðarlega stór þáttur í hvaða íþrótt sem er og þar er golfið engin undantekning. Kylfingar eiga það til að fá í bakið og það má oft rekja til þess að þeir hefja strax að slá boltann án þess að hita neitt upp. Svona meiðsli geta orðið ansi óþægileg og langlíf en ég vil meina að það sé auðveldlega hægt að koma í veg fyrir þau með fáum og einföldum æfingum,“ útskýrir Guð- jón og bætir því við að þessi ráð eigi ekki síður við þá sem stunda golf stöku sinnum sem áhugamál en þá sem beinlínis æfa golf og það af krafti. Fyrr á þessu ári var gefið út plakat sem hannað var af Guðjóni og Brynjari Gestssyni, golfleiðbein- anda hjá Íþróttaakademíunni. Á því má finna útskýringar á nokkrum vel völdum æfingum sem Guðjón segir að kylfingar ættu að kynna sér. „Í golfinu eru ákveðin álagssvæði á líkamanum, svæði sem hafa gjarn- an liðamót. Þetta er meðal annars mjóbakið, mjaðmirnar, hálsinn og axlirnar. Þótt áreynslan í golfinu sé kannski ekki eins mikil og í mörg- um öðrum íþróttum þarf nauðsyn- lega að hita vöðvana upp og síðan losa um spennu í þeim þegar maður er hættur að slá.” Spurður af hverju hann hafi sjálfur ekki fengið golfbakteríuna segir Guðjón að ástæðan fyrir því sé einföld – hann leyfi sér það ekki. „Það er vegna þess að ég veit að ég mun verða veikur fyrir því,“ útskýrir hann hlæjandi og bætir því við að það sé einfaldlega of mikið að gera hjá sér til að það sé pláss fyrir golfið. Hann kveðst þó kunna ýmislegt fyrir sér í golfinu. „Mér var gefin golfkylfa fyrir nokkrum árum og var einnig kennt að beita mér rétt í sveiflunni. Í kjölfarið lék ég mér talsvert að því að slá eitt sumarið og ég held að ég geti fullyrt að jóga sé fínn grunnur fyrir golfið því ég held að ég hafi hitt kúluna í nánast hvert einasta skipti.“ Upphitun skiptir mjög miklu máli í golfi Guðjón Bergmann gefur kylfingum góð ráð Segir kylfinga eiga það til að fá í bakið en að hægt sé að koma í veg fyrir slík meiðsli með því að stunda fáar og einfaldar daglegar æfingar. Guðjón heldur fyrirlestur um rétta líkamsbeitingu í golfi hinn 17. október næstkomandi. Ingibjörg á sér nokkra uppáhalds útivistarstaði á Íslandi. „Mér finnst til dæmis alveg æðislegt að keyra aðeins vestur í áttina að Snæfells- nesinu og fá mér göngutúr þar,“ segir hún. Sá staður sem er í langmestu uppáhaldi hjá Ingibjörgu er Hall- ormsstaðarskógur. „Mér finnst frá- bært að týna mér í skóginum og reyni að fara þangað eins oft og ég get, helst einu sinni á ári.“ Ingibjörg bjó í Hallormsstaðarskógi um tíma þegar hún var yngri svo hún þekkir vel til þar. „Þetta eru mínar æsku- slóðir og Austfirðirnir eru einstakt svæði.“ Þó að Ingibjörgu finnist gott að komast út á land annað slagið er hún líka mjög hrifin af Reykjavík. „Mér finnst frábært að labba um borgina, meðfram sjónum og út á Gróttu og njóta útsýnisins þar.“ - eö Austur á hverju ári Ingibjörg Stefánsdóttir jógakennari reynir að komast út í náttúruna annað slagið. Ingibjörg hefur gaman af því að ganga út á Gróttu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA �� �������� �� ����������� �� ��������������������� � � ��������������������������� �� ������������������������������ � ��������� �� ��������������������������� �� �������������������������� � �� ������������������� � ����������� �������������������� ���� �������� ���������������������������������������� �� ���������������������������� ���� E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 8 7 EKKI VERA ÞINN VERSTI ÓVINUR Allir hafa hæfileika. Finndu þína og ræktaðu. Ekki gefast upp. Leitaðu hjálpar ef þú þarft. Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Lífrænar hársnyrtivörur við flösu og hárlosi Actigener er framleitt úr lífrænum plöntuefnum Fagurfífill, hörfræolía, brekkusóley, gullblómi, hvítlaukur, gulrætur, kókoshnetuolía, húspuntur, kamilla og vatnakarsi. Actigener hársnyrtivörur eru unnar eftir 50 ára gamalli náttúrulegri uppskrift sem hefur hlotið fjölmörg verðlaun fyrir góða virkni Vinna á flösu og kláða Minnka hárlos Örva hárvöxt Auka blóðflæði í hársverðinum Virka vel gegn exemi og psoriasis Gefa hárinu mjög mikla fyllingu Fæst í flestum apótekum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.