Fréttablaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 66
7. október 2006 LAUGARDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Pointerhvolpar. Foreldrar eru alþj. meist-
arar með hæstu skor í veiði. Afh. í nóv.
S. 897 5005.
www.icelandichusky.com
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gessi@simnet.is S. 868 6058. Kveðja
Anna.
Persneskir kettlingar tilbúnir til afhend-
ingar, svartir og hvítir litlir hnoðrar. Uppl.
í s. 663 6507.
Til sölu 1 Silky Terrier strákur. Tilbúinn
til afhendingar. Heilsufarsskoðaður,
sprautaður, örmerktur og ættbókafærð-
ur. Uppl. í síma 821 6362.
Shar-pei hvolpar til sölu. Flottu kín-
versku krumpuhundarnir. Uppl. í s. 451
2931 & 892 4048.
Góð kanína með búri og öllu fæst gef-
ins. Upplýsingar í síma 660-6697
Ýmislegt
Alhliða smáverk og vélvirkjavinna fyrir
heimili og fyrirtæki. Hallur S. 662 8634.
Gisting
Við bjóðum mjög fallega nýuppgerða
2 herb. íbúð í 101 Reykjavík. Verð per
nótt 12.000 kr. 4 og 7 nóttin frí. Bókanir
í síma 897 9874.
Hestamennska
Herrakvöld Fáks.
Verður haldið í félagsheim-
ilinu laugardagskvöldið 14.
Október, húsið opnar kl.
19.00. Borðhald hefst kl.
19:45. Villiréttahlaðborð og
sjávarréttasúpa að hætti
Jonna og Dodda. Veislustjóri
Gísli Einarsson (Út og Suður).
Skemmtikraftar Jóhannes
Kristjánsson og Bríet Sunna.
Stórkostlegt happdrætti.
Stórdansleikur. Konur mæta
kl. 23.50. Miðasala er hafin
á skrifstofu Fáks og í Skalla
Hraunbæ. Miðaverð 6000.-
þús.kr. Aldurstakmark 20 ára.
Fáksfélagar takið með ykkur
gesti.
Nefndin.
Safnarinn
2 nýjar frímerkjabækur með öllu lýð-
veldinu stimpluðu og óstimpluðu selj-
ast ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í s.
863 5856.
Ýmislegt
Sundasigling, Hafsúlan hvalaskoðun.
Hvataferðir, Hafsúlan hvalaskoðun.
Húsnæði í boði
Á www.rentus.is finnur þú allt um
leiguhúsnæði.
Lúxus íbúð í hjarta 101. Nýuppgerð 2
herb íbúð með sérinngang. 135.000 á
mán. með húsgögnum, rafm. og hita,
heimilistækjum o.fl.. Allt splunkunýtt-
42 tommu flatskjá sjónvarpi, sturtuklefi
með nuddi og gufubaði 12 Mb internet,
digital ísland (stóri pakkinn) ofl. Sjón er
sögu ríkari. 864 5719 eða apt101@mac.
com
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
3ja herbergja sérhæð til leigu, sérgarð-
ur, 2 sérbílastæði. Uppl. í s. 897 1776.
80 fm 2ja herb. íbúð í Hólunum til
leigu. Magnað útsýni af yfirb. svölum.
Leigist með eða án innbús. Trygging
áskilin. leigjandi111@hotmail.com
Risherb., ca. 9 fm, nálægt HÍ m/ hús-
gögnum. Sameiginl. snyrtiaðst. Laus
strax. Leigist reykl. einstakl. S. 692
2862.
3ja herbergja 65 fm íbúð í Hfj. Leiga 85
þús. á mán., hiti og rafmagn innifalið. S.
865 1349 & 567 5622.
Til leigu góð stúdíóíbúð á sv. 104.
Sérinngangur. Laus strax. Einnig til leigu
forstofuherbergi m/sér baðherbergi.
Reyklaust. Uppl. í s. 898 5256.
Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum barn-
vænum stað í Hafnarfirði. Stutt í alla
þjónustu. Laus strax. Langtímaleiga.
Verð 125 þ. pr. mán m/hita. Uppl. í s.
869 7152.
Nýtt 184 fm parhús til leigu við
Sunnulækjarskólann á Selfossi. Húsið
leigjist um óákveðinn tíma, eingöngu
reglusamt fólk kemur til greina, trygging
skilyrði. Á sama stað er til sölu kamína
og óskað er eftir öllum tegundum af
Hvaltönnum. Uppl. í s. 663 1189.
Húsnæði óskast
Herb. óskast á leigu fyrir ungan mann,
aðgangur að wc, sturtu og þvottaað-
stöðu. Uppl. í s. 898 7428.
Fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir 2-4 herbergja íbúð fyrir starfs-
menn okkar. Allt annað kemur til greina.
Uppl. í s. 868 4043, Þórarinn.
Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi,með
aðgangi að baði,eldhúsi og þvottahúsi,á
svæði 101 Rvk.uppl síma 692-8627
Óska eftir að leigja íbúð miðsvæðis í
2 vikur í nóv., skipti möguleg á íbúð í
Covent Garden, London.s.8986151 og
alfredbruyas@hotmail.com
Reglusamt par með 1 barn bráð-
vantar 3 herb. íbúð á höfuðborgarsv.
Greiðslugeta allt að 90þ. Uppl. í síma
699 1025.
Einstaklings íbúð í Rvk. óskast til leigu
án húsgagna, helst með geymslu. S.
898 4405.
Mæðgur óska eftir íbúð í nágrenni við
Grandaskóla sem fyrst. Greiðslugeta allt
að 80 þ. Uppl. í s. 865 6330.
Hagkaup óskar eftir 5 herbergja íbúð
eða stærri á svæði 103-108. Áhugasamir
sendi upplýsingar á sh@hagkaup.is
Lítil íbúð eða studio óskast frá 1.nóv í
RVK. Langtímaleiga. Öruggar greiðslur
og góð umgengni. Uppl. í síma 825
1245.
Óska eftir stúdíó eða 2ja herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu, skilvísar
greiðslur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í s.
896 8568.
Sumarbústaðir
A-Class ehf
Vantar þig smiði? Tökum að
okkur flest verkefni stór og
smá. Pallar, sumarhúsastækk-
un, sumarhús, slá upp veggjum,
flísalagnir, klæðningar, bara allt.
Gerum tilboð í vinnu og efni.
Uppl. í s. 893 9902, Steini.
Sumarhúsalóðir á Suðurlandi í 50 mín.
akstri frá Rvk., fallegt gróið land, vænt til
gróðursetningar á sérstöku tilboði núna.
Aðeins 4 lóðir. Fyrstur kemur fyrstur
fær. Uppl. í s. 893 4609, 824 3040 og
861 1772.
Vantar þig gesthús, garðhús eða áhal-
dageymslu? Ef svo er hringdu í s. 696
7807. Íslensk framleiðsla, góð verð.
Sumarbústaðarland
Er að undirbúa sumarbústaðarland.
Pantanir óskast. Pétur Jónsson, s. 437
1832 & 861 3354.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði til leigu miðsvæðis í
Reykjanesbæ. 100-300fm stórt plan og
allt ný standsett. Laust strax. Uppl. í s.
820 7090.
250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á
Funahöfða. Stór innkeyrsluhurð og hátt
til lofts. Lítið sem ekkert útipláss. Uppl.
í s. 699 5880.
Til leigu 100 fm iðnaðarhúsnæði. Stórar
innkeyrsluhurðir 3x3,50. Kaffistofa og
WC. Sérhiti og rafmagn. Stórt útisvæði
malbikað. S. 893 9144 & 893 9145.
Til leigu 186 fm atvinnuhúsnæði á
svæði 110. Uppl. í síma 892 1186.
Heilsustofa á Eiðistorgi, laust herbergi til
leigu. Upplagt fyrir snyrtifræðing og eða
félaga í BIG. Uppl. í s. 868 2880.
Til leigu 200 fm í Faxafeni 12. Uppl. í
s. 899 7059.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Hjólhýsi - Húsbíll Höfum ennþá laust
pláss í 300 fm geymslu okkar á Flúðum,
Hrun. Ath. lofthæð hurðar er 2,80m.
Uppl. gefur Maggnús í s. 893 6599.
Fellihýsa og tjaldvagna-
geymsla
Nokkur pláss laus. Erum rétt hjá Flúðum.
Uppl. í s. 863 8099.
Bílskúr
Til leigu í 108 23 fm bílskúr frá 15. okt-
óber. Uppl. í s. 863 3029 & 557 1802.
Gisting
Stutt og langtímaleiga í boði 10 mín.
frá miðbæ Kaupmannarhafnar s. +45
25155651
Atvinna í boði
Örlagalínan
Óskar eftir hæfileikaríkum
miðlum og lesurum á línuna.
Draumráðendur eru sérstaklega
boðnir velkomnir til starfa á
línunni.
Vinsamlega sendið umsókn á
bjork@nt.is eða hringið í síma
863 8055.
Geysir Bistro Bar
Óskum eftir vönu aðstoðarfólki
í sal og eldhús í kvöld- og helg-
arvinnu.
Upplýsingar á staðnum Geysir
Bistro Bar, Aðalstræti 2, milli
14-18.
Nonnabiti.
Rótgróinn veitingastaður í mið-
borginni óskar eftir jákvæðu og
stundvísu fólki í fullt starf og
hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir,
líflegt starfsumhverfi og góð
laun í boði fyrir rétta aðila.
Upplýsingar í síma 846 3500.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir. Einnig laus störf um
helgar, hentar vel skólafólki.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Eldhús - vaktavinna.
Ertu vanur/vön eldhússtörfum
? Leitum að vönum aðstoððar-
manni sem getur hafið störf
sem fyrst. Þarf helst að vera 25
ára eða eldri.
Upplýsingar gefur sigþór 863
8900 eða umsóknir á staðnum
eða á netinu. www.kringlu-
krain.is
Starfsfólk óskast á frístundaheimilin
við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir
hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs-
ingar á www.itr.is og í síma 411 5000.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir
afgreiðslufólki. Vinnutími er frá
8 - 15 virka daga.
Upplýsingar gefur oddur í síma
699 3677 & þórdís í síma 698
9542
Nýr veitingastaður óskar eftir bar-
þjónum, fólki í sal og dyravörðum.
Áhugasamir hafi samband í síma 893
3990 eða sendi póst á deco@deco.is
American Style
Ert þú 18 ára eða eldri, hress,
ábyrgðarfullur og traustur
starfsmaður? Þá er American
Style rétti vinnustaðurinn fyrir
þig. Vaktavinna í fullu starfi
eða kvöld- og helgarvinna í
hlutastarfi.
Sæktu um núna á american-
style.is
Hrafnista Reykjavík -
Aðhlynning
Starfsfólk óskast í aðhlynningu,
vaktavinna eða bara virka daga.
Starfshlutfall og vinnutími
samkomulag. Einnig eru í boði
stuttar vaktir.
Uppl. gefur Magnea í síma 585
9529 og á hrafnista.is
Vífilsstaðir - Aðhlynning
Okkur vantar starfsfólk í
aðhlynningu á morgun-kvöld
og helgarvaktir, Einning vaktir
frá kl. 8-13 alla daga. Unnið skv.
Time Care vaktavinnukerfinu,
sveigjanlegur vinnutími.
Uppl.gefur Sigríður Pálsdóttir
í síma 599 7021 og 664 9565.
Netfang sigpal@vifilsstadir.is
Tjarnarvellir
Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki í fullt starf og hluta-
störf.
Uppl. á staðnum eða í s. 864
1543, Rut.
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða þjóna í sal í
fullt starf og hlutastarf. Krafist
er stundvísi og dugnaðar. Góð
laun fyrir réttan aðila.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 10 & 18.
Kvöld og Helgarvinna.
Óskum eftir fólki á kvöld og
helgarvaktir á nokkra staði.
Lifandi og skemmtilegur vinnu-
staður. Leitum að jákvæðu og
lífsglöðu fólki með mikla þjón-
ustulund.
Hægt er að sækja um á netinu
subway.is og á stöðunum.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að
ráða starfskraft til afgreiðslustarfa.
Vinnutími er frá kl. 13-18.30 virka daga.
Möguleiki er á helgarvinnu. Áhugasamir
hafi samband við Sigríði í síma 699
5423 eða á netfangið bjornsbakar-
i@bjornsbakari.is
Starfsfólk óskast
Duglegan starfskraft vantar á dagvakt í
söluturn og grill í Hafnarfirði. Ekki yngri
en 20 ára. Einnig hlutastarf á kvöldin og
um helgar. Uppl. í s. 896 4040.
Fiskiðjan Bylgja in Ólafsvík is seeking
hand-filleters mostly in flatfish. Good
saleries for efficient work and reasona-
ble accomidation is provided. Further
information e-mail gudni@bylgja.is or
mobile 893 3291.
Næturáfylling
Verktaki óskast í næturáfyllingu í mat-
vörubúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl.
á www.umsjon.is/afylling http://www.
umsjon.is/afylling
Úthringjarar
Óskum eftir úthringjurum í aukastarf
á kvöldin. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar veitir Elí í síma 659 2107.
Háseti óskast
Háseta vantar á Sigurborg SH-12 sem
er að hefja togveiðar. Góð laun í boði.
Uppl. í s. 847 8026.
Ert þú sjálfstæður og öfl-
ugur sölumaður?
Tímaritaútgáfan Birtíngur auglýsir eftir
duglegu og kraftmiklu fólki í kvöldsölu.
Frábærir tekjumöguleikar, vinnutími frá
kl 18-22, 2-4 kvöld í viku. Nánari upp-
lýsingar fást hjá Ingu Huld, starfsmanna-
stjóra í síma 515 5500 eða í tölvupósti
ingahuld@birtingur.is
Grillkofinn Norðlingaholti
Starfskraftur vanur afgreiðslu óskast í
grillsjoppu í hverfi 110 milli kl. 16-19, 2
kvöld í viku. Ekki yngri en 20 ára. Uppl.
í s. 898 1534 & 892 1534.
Lystigarða ehf. vantar starfskraft í hellu-
lagnir og garðyrkjustörf. Upplýsingar í
s. 898 6210.
Atvinna óskast
24 ára maður óskar eftir vinnu, er
með meirapróf og lyftararéttindi. S.
698 8238.
Smiður getur bætt við sig verkefnum
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fagleg
vinnubrögð. Sími 866 5351, Helgi.
Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu, er
vön í mötuneytum. Uppl. í s. 561 5853
& 898 1091.
37 ára karlm. óskar eftir vinnu, er með
vinnuvélaréttindi og er að klára meira-
prófið. Uppl. í s. 847 8757.
Viðskiptatækifæri
Verslun á Laugaveginum
Til sölu fataverslun á
Laugaveginun, 100 fm leiguhús-
næði, blandaður fatnaður fyrir
ungt fólk á öllum aldri. Tilvaið
fyrir fólk sem vill komast á
Laugavegin.
S. 659 9945.
Vélstjórar-Vélvirkjar-
Rafvirkjar
Til sölu er viðgerðarfyrirtæki í fullum
rekstri ásamt húsnæði undir rekstur-
inn með einstaklingsíbúð. Verður selt
í einum pakka sem ehf. Uppl. í s. 895
3211.
Tapað - Fundið
Þessari kerru var stolið frá hesthúsa-
svæði Gusts í Kópavogi nýlega. Þeir
sem hafa séð hana vinsamlegast hringi
í s. 820 7506 eða 695 2700. Góð
Fundarlaun.
Nonnabiti býður 20 þús.
í fundarlaun!!
Fyrir 2 mótorhjól, sýningargripi,
ca. 30-40 á lengd og ca. 20 cm
á hæð. Annað með rautt stell,
hvít bretti og brúna setu og
hitt er þungt járnhjól unnið
úr notuðum hlutum úr bílum,
svört breið dekk ca. 4-5 cm á
breidd. Farið var inná nýjan
stað sem verið er að innrétta
fyrir Nonnabita að Hafnarstræti
9, síðastliðið laugardagskvöld
30/9.
Þeir sem vita eitthvað vinsam-
legast hafið samband við Björk
í síma 899 1670 eða komið
skilaboðum til lögreglunar.
Það töpuðust græn barnageraugu á
fimmtudag hjá leikskólanum, Melabraut
og að álftamýrinni. Uppl. í s. 896 6919.
Tilkynningar
Töframaðurinn Pétur Pókus kynnir nýtt
símanúmer 846 1219. Varist eftirlík-
ingar!
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Einkamál