Fréttablaðið - 03.11.2006, Side 31

Fréttablaðið - 03.11.2006, Side 31
Reykjavík Pizza Company Jólasíldin frá Ora í ár kemur á markað á næstu dögum. Hún er meðal annars bragðbætt með negul, einiberjum og rósapipar. Ora hefur komið fram með nýja útgáfu af síld fyrir hver jól síðan 2003. Hún er sérverk- uð og marineruð og ný uppskrift búin til á hverju hausti. Tilgangurinn er sá að vekja eftirvæntingu og skapa hefð í kringum jóla- síldina eins og tíðkast víða í nágrannalöndum okkar. Þannig er þetta einnig í ár. Fyrra föstu- dag var haldin heilmikil veisla í húsakynnum Ora við Vesturvör í Kópavogi til að halda upp á að lögnin er tilbúin. Þar gæddu menn og konur sér á rúgbrauði og síld í miklu magni og varð gott af enda hvort tveggja bráðhollt. Svo notuð séu orð Magnúsar Magn- ússonar, markaðsstjóra Ora og kynn- isins á hátíðinni, þá er jólasíldin í ár bragðbætt og skreytt með negul, einiberjum, dill, rósapip- ar, sinnepsfræjum og lárviðar- laufi. Útkoman er miðlungssæt maríneruð síld með hátíðlegu eftir- bragði af kryddjurtum og lárviðar- laufi. Jólasíld með hátíðlegu eftirbragði F A B R IK A N Jói Fel NÝ TT Kleppsvegi 152 Smáralind Mán. - fös. 7 - 18. Lau. - sun. 7 - 16. Mán. - fös. 11 - 19. Lau. 11 -18. Sun. 12 -18. - með ekta ítölskum mascarpone Tiramisu í skál að hætti Jóa Fel 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.