Fréttablaðið - 03.11.2006, Síða 54

Fréttablaðið - 03.11.2006, Síða 54
Lágvöruverslun með skó og töskur var opnuð í síðustu viku. Hún heitir Sappos og er að Miðhrauni 14 í Garðabæ. „Hér er búið að vera mikið að gera. Við opnuðum þessa verslun með skófatnað um síðustu helgi og urðum hreinlega að hleypa inn í hópum,“ segir Daði Agnarsson sem er verslunarstjóri í Sappos, ásamt konu sinni Þóru Kristínu Steinarsdóttur. Þau reka einnig verslanirnar skór.is í Kringlunni og Smáralind. „Sappos er í rauninni bara mark- aður en hvorki útsala né „outlet“. Fyrirmyndin er erlend og byggir í raun á sömu hugmyndum og Bónus byrjaði á fyrir 20 árum,“ segir Daði og útskýrir það nánar. „Búðin er utan við dýrasta verslunarplássið og því getum við boðið svipaða vöru og fæst í Kringlunni, Smáranum og Lauga- veginum en með miklu minni rekstrarkostnaði. Fólk verður kannski að leggja á sig smá krók en samt er aðstaðan góð, húsnæðið glænýtt og næg bílastæði utan við.“ Hann segir nafnið Sappos skírskotun í zapados sem þýðir skór á spænsku enda eru framleið- endur skónna meðal annars á Spáni og í Portúgal. Upplýsir líka að Sappos sé að hefja skófram- leiðslu undir eigin merki og skoða möguleikann á samstarfi við erlenda samstarfsaðila og opna Sapposmarkaði í Skandinavíu. Sérstaða Sappos er sú að þar er einungis opið fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunnudag frá klukkan 12 til 19 alla dagana. Alltaf kemur eitthvað nýtt á hverj- um fimmtudegi og þá taka líka ný tilboð gildi, að sögn skókaup- mannsins Daða. Byggir á aðferð Bónuss Útsala í ZO-ON fram til 6. nóv- ember 2006. kynningar í Lyfju Laugardagur 4. nóvember frá kl. 14-17 - Lágmúli Fimmtudagur 9. nóvember frá kl. 15-18 - Smáratorgi Föstudagur 10. nóvember frá kl. 15-18 - Laugavegur Laugardagur 11. nóvember frá kl. 15-18 - Smáralind Föstudagur 17. nóvember frá kl. 15-18 - Setbergi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.