Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.11.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 03.11.2006, Qupperneq 64
Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir í smáletursdálkinn hér að ofan má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir Hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður til heimilis á Kaplaskjólsvegi 56, lést á hjúkrunar- heimilinu Skjóli þriðjudaginn 31. október sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Gyða Theodórsdóttir Gylfi Theodórsson Hulda Theodórsdóttir Sigurbjörn Theodórsson Theodór Theodórsson Steinar Engilbert Theodórsson tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. Ástkær, faðir minn, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Jón Gunnar Jónsson Skarði, Skarðsströnd, verður jarðsunginn frá Skarðskirkju á Skarðsströnd laugardaginn 4. nóv. kl. 14.00. Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 9.00 ef næg þátttaka fæst s: 437 1333, Fyrir hönd aðstandenda, Kristinn Jónsson Þórunn Hilmarsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sonur minn, bróðir okkar og mágur, Páll Þórðarson Flétturima 11, Reykjavík, er látinn og verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju kl. 13.00 miðvikudaginn 8. nóv. Þórður Pálsson Elín Þórðardóttir Reinhold Kristjánsson Steinunn Þórðardóttir Hrafn Bachmann Aðalsteinn Þórðarson Guðrún Jóhannesdóttir Kjartan Þórðarson Helga Einarsdóttir Gunnar Þórðarson Hafdís Kjartansdóttir Ástkær sambýlismaður minn, faðir, stjúp- faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Matthías Ingibergsson skipstjóri frá Sandfelli, Vestmannaeyjum, til heimilis að Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 31. október. Jarðarförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Margrét Magnúsdóttir Karen Matthíasdóttir Brian Lynn Thomas Jóhann Þórisson Þórný Kristmannsdóttir Erlendur Þórisson Harpa Kristinsdóttir Magnús Þórisson barnabörn, barnabarnabörn, systur og aðrir aðstandendur. Legsteinar Kynningarafsláttur af völdum tegundum Fjölbreytt úrval Hagstæð verð Stuttur afgreiðslufrestur Petronella S. Ársælsdóttir Ella frá Fögrubrekku, sem lést á Landspítala Fossvogi 30.10. 2006, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7.11. kl. 13. Börn hinnar látnu Laufey, Birna Kristín, Kristján og Ásta Gunna Kristjánsbörn. Verslunin Rangá í Skipasundi er ein síðasta kaupmannsbúð borgarinnar, en hún hefur verið starfrækt undir sama nafni í 75 ár. Búðina eiga í dag Sigrún Magnúsdóttir og Agnar Árna- son, en þau festu kaup á rekstrinum 1971. „Rangá er kaupmaðurinn á horninu eins og hann á að vera,“ sagði Agnar. „Okkur hefur verið líkt við gömlu kaupfélögin, það er hægt að finna allt hérna. Við seljum allar algengustu matvörur og nýlenduvörur, og svo erum við leikföng og gjafavöru,“ sagði hann, en Agnar segist sjá eftir kaup- mannsbúðunum sem hafa verið á miklu undanhaldi undanfarin ár. „Þetta er mun persónulegra en stórmarkað- irnir, maður nær miklu meiri tengsl- um við viðskiptavinina. Það myndast hér skemmtilegt samfélag, fólk hittist í búðinni og gefur sér tíma til að spjalla og slaka á og njóta þess að hitta kunn- ingjana,“ sagði hann. Agnar segist hafa stóran hóp fasta- kúnna, en þar sem fólk flytjist stöðugt á milli hverfa séu alltaf ný og ný andlit að koma í búðina. „Ég þekki marga með nafni, þá sem hafa verslað hér í gegnum tíðina. En ég hef ekki bætt nýju fólki inn í reikningsheftið, það er bara fyrir þá sem hafa verið hér lengi,“ sagði Agnar, en reikningshald er ein- mitt hluti gamla sjarmans sem margir virðast sækja í í síðustu kaupmanns- búðunum. Agnar er þó bjartsýnn og segist hafa trú á því að kaupmanns- búðum fækki ekki frekar. „Ég er að vona að það sé komið jafnvægi í þetta núna. Mér finnst alveg vera grundvöll- ur fyrir rekstri svona búða í dag þó það sé langt í land ennþá. Fólki finnst mjög þægilegt að geta hlaupið út í litla búð og keypt það sem því bráðvantar. Það er vakning í því að fólk hafi áhuga á hverfisbúðum,“ sagði hann. Spurður um hvort hann hafi íhugað að draga sig í hlé þverneitar hann því. „Það er ekkert á döfinni að hætta, þetta er svo gaman. Ég hefði nú ekki hangið í þessu í öll þessi ár ef þetta væri ekki svona skemmtilegt,“ sagði hann og tók undir að margir viðskipta- vinanna fyndu fyrir nostalgíu í versl- uninni. „Fólki þykir vænt um þetta og lætur það óspart í ljós hérna. Það hvet- ur okkur til að halda áfram. Við megum hreinlega ekki hætta fyrir viðskipta- vinunum,“ sagði Agnar. Stórsigur Lyndons B. Johnson „Áhorfendur vilja sjá vondu kallana fá það sem þeir eiga skilið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.