Fréttablaðið - 15.11.2006, Side 72

Fréttablaðið - 15.11.2006, Side 72
7,6% 11 1,9% Stoðtækjafyrirtækið Össur hélt kynningu á verðlaunuðum raf- eindastýrðum gervifæti í lok síðustu viku. Fóturinn vakti mikla athygli enda þótti rúmskynjun og eig- inleikar fótarins standa manns- huganum langtum framar. Kynningin var hin veglegasta og líkt og góðum gestgjafa sæmir var boðið upp á sætmeti. Viðstaddir mauluðu því súkkul- aðimola sem þeim stóðu til boða á kynningunni. Kaldhæðinn og meinfýsinn veislugestur líkti hins vegar súkkulaðimolunum við það að boðið væri upp á kandís á bið- stofu tannlæknis. Mikil sykur- neysla ásamt öðrum slæmum neysluvenjum getur nefnilega leitt af sér sykursýki tvö, sem líka nefnist áunnin sykursýki. Í verstu tilvikum geta þeir sem af henni sýkjast lent í því að missa útlim. Eins og kandís hjá tannlækni B A N K A H Ó L F I Ð „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. ALLT AÐ 10% SPARNAÐUR Viðurkenning Orkuseturs EGO fær sérstaka viðurkenningu fyrir tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum á öllum stöðvum. Reynslan sýnir að réttur loftþrýstingur getur sparað eldsneytisnotkun um allt að 10% auk þess að auka öryggi í umferð. Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs. Upplýsingasskjár sem sýnir valinn og mældan lotfþrýsting í pundum Loftþrýstingur ákveðinn með stjórntökkum. ATH. Velja skal loftþrýsting sem framleiðandi bifreiðar mælir með. Ódýrt eldsneyti + ávinningur! EGO er við: Fellsmúla, Hæðasmára, Salaveg, Smáralind, Stekkjarbakka og Vatnagarða! ÖRYGGI Á ÖLLUM EGOSTÖÐVUM Í VETUR!EGO býður viðskiptavinum sínum ekki aðeins ódýrt eldsneyti, heldur líka aukið öryggi með nýjum rúðuvökvadælum og nýjum loftjöfnunarbúnaði á öllum stöðvum. Það kemur sér vel í vetrarfærðinni. Nýi búnaðurinn auðveldar þér að fylgjast með loftþrýstingi, fínstilla hann og jafna með það að markmiði að ökutækið sé sem best búið undir akstur við misjafnar aðstæður og ójafn þrýstingur valdi ekki óþarfa eyðslu. Þannig getur þú bæði sparað eldsneyti og aukið öryggi þitt og farþeganna. Þín er ábyrgðin – þinn er ávinningurinn!EasyJet, annað stærsta lág-gjaldaflugfélag Evrópu, er á miklu flugi þessa dagana. Gengi hlutabréfa félagsins hefur hækk- að nær samfellt frá því í vor, um svipað leyti og FL Group losaði um sautján prósenta hlut sinn. Hluturinn kostaði í gær um 570 pens og hefur því hækkað um 70 prósent eftir að FL Group fór út! Rekstur EasyJet er í mikl- um blóma þrátt fyrir hækkandi eldsneytisverð og önnur áföll. Skilaði félagið nærri sautján milljarða króna hagnaði fyrir skatta á síðasta rekstrarári sem lauk í september. Það var 56 pró- senta aukning á milli ára. EasyJet í skýjunum Eins og greint er frá hér að framan völdu Samtök stjórn- enda í Danmörku Jørgen Vig Knudstorp, forstjóra danska leikfangaframleiðandans Lego, sem forstjóra ársins. Óvíst er hvort foreldrar og börn þeirra víða um heim eru sammála valinu enda hefur Lego hagrætt svo mikið í rekstri að fyrirtækið annar ekki eftirspurn og má gera ráð fyrir að gömlu góðu Legokubbarnir leynist í færri pökkum um þessi jól en undanfarin ár. Því má ætla að í hugum von- svikinna foreldra og barna hljóti Knudstorp svipaðan sess um hátíðirnar og Trölli sem stal jól- unum í bókunum víðfrægu eftir dr. Seuss. Nýr Trölli?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.