Fréttablaðið - 15.11.2006, Page 104

Fréttablaðið - 15.11.2006, Page 104
júlí árið 1991 birtist bréf með fyrirsögninni „Stöðvið karlrembu- heilaþvottinn“ í Velvakanda. Þar sagði m.a.: „Ég bý nálægt miðbæn- um og er bíllaus. Ég get því ekki farið langt án þess að götuvitar með sínum grænu og rauðu körl- um verði á vegi mínum. ... Lítil börn í umferðarfræðslu læra að græni karlinn segi að þau megi ganga yfir götuna en rauði karlinn segi að það megi ekki. Með þessu er börnum kennt að karlar hafi allan rétt til að ráða. Réttinn til að segja já eða nei (og hér er ég ekki bara að tala um umferðina). ... Þessu yrði mjög auðvelt að breyta. Ég býst við að karlinn sé einungis gat á spjaldi með ljósi á bak við og því væri auðvelt að skera út mjaðmir, barm eða kvenlegt hár og föt á nokkrum götuvitum.“ bréfið skrifaði Geirhild- ur Elín Reynisdóttir. Bréfið henn- ar vakti nokkra athygli og ég man að dagskrárgerðarmenn Rásar 2 lögðu nokkuð á sig til að reyna að hafa upp á henni. Engin reyndist samt skráð með þessu nafni í Þjóðskrá. Ástæðan fyrir því var einföld. Bréfið var skrifað af litla bróður mínum sem þá var 15 ára. síðan hefur Geirhildur Elín Reynisdóttir lifað í minningu okkar systkina og því fannst okkur feikigaman að sjá hugmynd henn- ar ganga aftur í tillögu sem Sam- fylkingarkonan Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir lagði fyrir borgar- ráð á dögunum um að sett yrðu upp gönguljós í Reykjavík þar sem ljósið sýni konu í stað karls. Á Spáni er þegar byrjað að kven- væða umferðarmerkin því borist hafa fréttir að í einni borginni þar í landi sjáist nú konur í pilsi með tíkarspena á merkjunum. að Geirhildur Elín hafi fyrst komið fram með þessa hugmynd í upphafi 10. áratugarins er hún algjörlega í anda krúttkynslóðar- innar. Þess vegna hefur mér alltaf þótt líklegt að ráðamenn tækju henni fagnandi eins og mörgu öðru sem komið hefur úr þeirri átt. Til- laga Bryndísar er aftur á móti ekki aðeins gerð úr kandíflosi því hún hefur líka pólitíska skírskotun. Þetta er einn liðurinn í því að gera konur sýnilegri og meira gildandi í samfélaginu. Ég er heldur ekki frá því að græni karlinn yrði dauðfeg- inn að geta nú loks deilt ábyrgð- inni með öðrum. Hann virðist allt- af hvort eð er engan áhuga hafa á starfi sínu, alltaf einhvern veginn á leiðinni burt. Konur í nýju ljósi www.toyota.is RAV4 - með glæsilegum aukahlutapakka RAV4 boðar breyttar áherslur í lífi þínu. Ríkulega búinn staðalbúnaði dregur hann þig út á vegina og þú upplifir nýtt land á nýjum bíl. Alveg nýr heimur RAV4 sameinar kosti borgarbílsins og fjölhæfni og kraft jeppans. Hvort sem menn eru að sinna erindum sínum í bænum eða utan hans þá er RAV4 bíllinn sem fer alla leið. Nú bjóðum við RAV4 með veglegum aukahlutapakka, vetrardekkjum, dráttarbeisli, mottu í skott og filmum í rúður, að verðmæti 214.000 kr. Verð frá 2.880.000. kr. Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Allt sem þú ætlaðir að gera í fyrra gerirðu tvisvar í vetur ÍS L E N S K A /S IA .I S /T O Y 3 49 74 1 1/ 06 Aukahlutapakki að verðmæti 214.000 kr. Dráttarbeisli Gólfmotta í skottVetrardekk Skyggðar rúður Lyfja Lágmúla Lyfja Smáratorgi Opið 8-24 alladaga - Lifið heil AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.