Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 13
 Hollendingar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýtt þing, en skoðanakannanir benda til að mjög mjótt verði á mununum milli flokkafylkinga vinstra og hægra megin við miðju. Því er því spáð að stjórnarmyndun geti tekið langan tíma. Samkvæmt síðustu skoðana- könnunum sem gerðar voru fyrir kjördag hefur Verkamannaflokk- urinn, undir forystu Wouters Bos, unnið upp að mestu fylgisforskot kristilegra demókrata, sem lúta forystu Jans Peter Balkenende forsætisráðherra. Þetta veldur því að stjórnmálaskýrendum þykir sennilegt að eftir kosningar verði erfitt að mynda starfhæfa meiri- hlutastjórn nema með samstarfi þessara tveggja, en nýlegt for- dæmi fyrir slíku stjórnarmynstri er „stóra samsteypa“ jafnaðar- manna og kristilegra demókrata í Þýskalandi. „Það er almennt álitið að stjórn- armyndun verði erfið og dragist á langinn; hún gæti auðveldlega tekið tvo til þrjá mánuði,“ hefur AP eftir Jos de Beus, stjórnmála- fræðingi við Amsterdam-háskóla. Þótt innflytjendamál hafi ekki verið áberandi í yfirborði kosn- ingabaráttunnar er afstaðan til þeirra enn eitt heitasta málið í hol- lenskum stjórnmálum. Meðal þess sem helst skilur þá Bos og Balken- enden að er hvernig á að taka á þeim málum framvegis og hvern- ig staðið skuli að aðlögun einnar milljónar múslima sem í landinu búa. Mjótt á munum milli fylkinga Hópbílar hf. í Hafnar- firði hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2006. Alls bárust átján tilnefningar til umhverfisverðlaunanna í ár. Í rökstuðningi með ákvörðun- inni segir að Hópbílar hafi frá árinu 2001 einsett sér að vera í fararbroddi í umhverfismálum og árið 2004 fékk fyrirtækið umhverf- isstefnu sína vottaða samkvæmt alþjóðlega umhverfisstaðlinum ISO 14001. Umhverfisstefnan hefur síðan verið yfirfarin og uppfærð árlega. Hópbílar hlutu verðlaunin í ár Sveinn H. Skúlason, forstjóri Hrafnistu, segir að það sé ekki heilbrigðis- ráðherra að kenna að bygging hjúkrunarheimila hafi dregist í borginni. Hann minnir á að borgin hafi úthlutað lóð undir hjúkrunarheimili við Sogamýri og lóðarhafinn síðan ekki reynst hafa fjárhagslegt bolmagn til framkvæmdanna. „Ríkið hefur lagt tugi milljóna króna í hönnun og undirbúning á hjúkrunarheimili í Mörkinni,“ segir Sveinn og telur að það sé „ávísun á enn eina töfina“ ef farið verður að hræra í því máli. „Sóltún getur bara boðið í reksturinn eins og aðrir, það er ekki verið að loka þá af frá einu eða neinu,“ segir hann. Sóltún getur líka boðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.