Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 28

Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 28
Fyrir Alþingi liggja tillögur að lögleiðingu hlífðarfatnaðar fyrir vélhjólamenn. Sniglarnir leggja mikla áherslu á að regl- urnar verði að veruleika. Einu reglurnar um búnað vélhjóla- manna eru þær að þeir verða að vera með hjálm. Þeim reglum er mjög ábótavant og er vinnuhjálmur til að mynda löglegur vélhjóla- hjálmur. Engar reglur eru í gildi um annan klæðnað en tölfræðin sýnir að réttur útbúnaður getur bjargað miklu komi til slyss. „Við erum ekki að eltast við neina staðla, við viljum bara fá sem flesta til að nota það sem við köllum lágmarks alfatnað sem merktur er til bifhjólanotkun- ar,“ segir Edda Þórey Guðnadóttir, gjaldkeri Sniglanna. „Alfatnaður er þá auk hjálms jakki, buxur, skór og hanskar.“ Edda segir að ekki sé hlaupið að lögleiðingu klæðnaðar því hann sé ekki bara öryggisatriði heldur einn- ig ákveðin tíska. Þarna á hún við muninn á því sem hún kallar hippa, „racera“ og þá sem eru á skellinöðr- unum. „Markaðurinn hefur einblínt á tvo fyrri hópana og þeir sem eru á skellinöðrum hafa gleymst,“ segir Edda. „Þeir sem eru á skellinöðrun- um slasast ekki síður en aðrir og þar sem hlífðarfatnaður er okkar öryggisbelti er mikilvægt að allir klæðist slitsterkum hlífðarfatnaði sem sérstaklega er ætlaður til nota á mótorhjólum.“ Baráttumálin er mörg og fyrir utan hlífðarfatnaðinn nefnir Edda reglur um tjónahjól. „Ef bíll grind- arskekkist fær hann ekki að fara aftur á götuna nema hann sé réttur. Þetta gildir ekki um hjólin,“ segir Edda. Hjól eru aldrei merkt sem tjónahjól þegar þau eru boðin upp og segir Edda að þetta sé eitthvað sem verður að skoða því grindar- skakkt hjól sé ekki öruggt farar- tæki. „Það er á svo mörgu að taka en nú er það hlífðarfatnaðurinn sem við ætlum að klára áður en við höld- um áfram.“ Hlífðargallar eru örygg- isbelti vélhjólamanna 4x4 specialist Fáanleg í flestum stærðum fyrir 15,16,17 og 18” felgur Viðarhöfða 6 - Sími 577 4444 Jeppadekkin frá Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði Sýnum LMC og FENDT hjólhýsin árgerð 2007. Opið virka daga frá 9-18 Víkurverk Tangarhöfða 1 Sími 557 7720 www.víkurverk.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.