Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 31
Scandinavian Airlines hefur stækkað leiðakerfi sitt og hefur flug frá Íslandi til Svíþjóðar í lok apríl. Flugfélagið Scandinavian Airli- nes, eða SAS, hefur síðustu miss- eri unnið að því að stækka leiða- kerfi sitt innan Evrópu ásamt því að auka framboð lággjaldafar- rýma. Íslendingar koma til með að hagnast á stærra leiðarkerfi þar sem ákveðið hefur verið að hefja beint flug milli Íslands og Svíþjóðar 27. apríl næstkomandi. Fyrirhugað er að fljúga þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Flogið verður klukkan 9.25 að morgni til. Sala farmiða hófst núna fyrir helgi. Verð er hagstætt og þykir mikill kostur að í boði er að kaupa farmiða aðra leið, til eða frá Íslandi. Íslendingar geta því nýtt sér aukna ferðamöguleika og verið tíðir gestir á Norðurlöndunum enda mun SAS halda áfram áætl- unarferðum sínum frá Íslandi til Noregs í vetur. SAS hefur áætlunarflug frá Íslandi til Svíþjóðar Ferðafélag Útivistar hefur mik- ið dálæti á Básum í Þórsmörk og verður með þrjár ferðir þangað í desembermánuði. Dagana 1. til 3. desember ætlar Útivist að fara í sína árlegu aðventuferð í Bása í Þórsmörk. Búast má að snjór liggi yfir Mörk- inni á þessum tíma og því auðvelt að komast í rétta aðventu- og jóla- skapið. Farið verður í gönguferðir, föndrað, haldin verður kvöldvaka og staðið fyrir veglegu jólahlað- borði. Seinni aðventuferð Útivistar er jeppaferð sem farin verður inn í Bása 9.-10. desember. Þetta er árviss ferð þar sem jeppamenn fá útrás fyrir bílaáhugann í bland við léttar gönguferðir og skemmti- lega jólastemningu á kvöldvöku. Þeir sem vilja svo eiga öðruvísi áramót geta slegist í för með Úti- vist inn í Bása 30. desember til 1. janúar þar sem ferðalangar njóta flugelda og áramótabrennunnar í faðmi Þórsmerkur. Hátíðarferð- ir í Bása Sími: 50 50 600 • www.hertz.is www.hertz.is Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta Vika í USA 21.200 San Fransisco kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald, einn tankur af bensíni, einn auka bílstjóri og skattar. 17.800 Florida kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald, einn tankur af bensíni, einn auka bílstjóri og skattar. 23.300 Boston kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald, einn tankur af bensíni, einn auka bílstjóri og skattar. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H E R 3 15 83 1 1/ 06 BORGARTÚNI 29 | 105 REYKJAVÍK | ICELAND | WWW.EXIT.IS | TEL. +354 562 2362 | FAX. +354 562 9662 // Ævintýraferðir Örugglega út í óvissuna Þú færð hvergi betra úrval spennandi ævintýraferða til allra heimsálfa. Ferðir með öllum þekktustu ævintýrafyrirtækjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.