Fréttablaðið - 22.11.2006, Síða 66

Fréttablaðið - 22.11.2006, Síða 66
MARKAÐURINN 22. NÓVEMBER 2006 MIÐVIKUDAGUR H É Ð A N O G Þ A Ð A N B l a c k B e r r y Pearl 8100 er nýr farsími sem hér er kominn í sölu. BlackBerry sím- arnir hafa notið vinsælda meðal fólks sem kom- ast þarf bæði í tölvupóst og skrifstofuhug- búnað hvar sem sem það er á ferðinni. Pearl farsím- inn er sagður byltingarkennd- ur enda mun minni en forver- ar hans. Í raun er síminn ámóta og hefðbundinn GSM sími, auk þess sem hann er búinn myndavél, Media Player og margvíslegri annarri virkni. Síminn hefur hlotið góða dóma, utan að sumir hafa sett fyrir sig lyklaborðið sem er millistig QWERTY lyklaborðs og hefðbundins farsímalyklaborðs og tekur suma smástund að venj- ast því. - óká Pearl á stærð við venjulegan gemsa Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music hefur stefnt netveitunni MySpace.com vegna brota á höfundarréttarlögum. Netveitan býður netverjum upp á að búa til eigin vefsvæði auk þess sem hægt er að leita eftir tónlistar- og myndskrám á netinu, sem þeir geta horft og hlustað á og deilt með öðrum. Universal Music segir að net- veitan sé með athæfinu að hvetja netverja til að dreifa efni sín á milli með ólögmætum hætti. Með brotunum hafi rekstraraðil- ar MySpace hagnast um hundruð milljónir Bandaríkjadala á kostn- að tónlistarmanna og annarra höfunda myndefnis. Forsvarsmenn MySpace vísa ásökununum á bug enda hafi verið unnið með útgáfufyrir- tækjum til að tryggja rétt tón- listarmanna. Í tilkynningu sem forsvars- menn MySpace.com sendu frá sér vegna málsins um helgina segir að þótt netveitan veiti net- verjum tök á að deila sköpunar- verkum sín á milli á netinu þá hvetji það ekki til brota á höfund- arrétti sé starfsemi fyrirtækisins innan ramma laganna. Þá setti MySpace upp síu á vef fyrirtækisins, sem koma á í veg fyrir brot á höfundarrétti. Sían kemur í veg fyrir að netverjar geti nálgast efni sem þeir eiga ekki höfundarrétt á eða hafa ekki greitt fyrir. - jab Útgefendur saka MySpace um brot Atlantsolía tók á föstudag í síð- ustu viku í notkun nýja gerð kvittana sem fást þegar dælu- lykill fyrirtækisins er notaður. Dælan sendir kvittun fyrir elds- neytiskaupum sem PDF-skrá í viðhengi í tölvupósti og eru þær gildir reikningar í bókhaldi fyrir- tækja og einstaklinga. Í tilkynningu frá Atlantsolíu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem ríkisskattstjóri hafi sam- þykkt netkvittun sem þessa sem löggiltan sölureikning. Undirbúningur fyrir þetta hefur staðið í um sex mánuði. Kvittunin er rekjanleg í bókhaldi og vottuð af VeriSign, sem eykur áreiðanleika sendinganna. Með þessari nýjung verður dælulykill Atlantsolíu sá eini sinnar teg- undar í Evrópu, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. - jab Löggild netkvittun hjá Atlantsolíu AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.