Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 84
Reykjavík er frumskóg- ur og þar gilda því sömu lögmál og hafa löngum skilið milli feigs og ófeigs úti í villtri nátt- úrunni. Maður er annað hvort fórnarlamb eða rándýr, étur eða verður étinn. Í þessu sambandi er lykilatriði hvernig maður ber sig og klæðir sig. Karlmönnum er farsælast að klæða sig þannig að þeir geti bjarg- að barni frá drukknun í tjörninni án þess að þurfa að hugsa sig um, geta gengið í minniháttar bílaviðgerðir án þess að hafa áhyggjur af fötun- um og síðast en ekki síst að geta tekið fyrirvaralaust þátt í slagsmál- um. Gallabuxur og svartur leðurjakki ættu því að vera staðalbúnaður og ef maður sportar slíku er maður nokkuð öruggur. Ekki spillir fyrir að hafa jafnan logandi sígarettu lafandi í munnvikinu, hrokafullt yfirbragð og manndrápsglampa í augum. Jafnvel heimskustu bavían- ar hugsa sig tvisvar um áður en þeir hjóla í mann í þessum búningi. Jafn- vel þó maður sé bara 1,74 og 63 kíló. Ég hef í það minnsta komist klakklaust í gegnum nokkur þúsund Reykjavíkurnætur í dulargervi geð- sjúklingsins en klikkaði illilega á þessu um helgina og prísa mig sælan að hafa komist heill heim aðfaranótt sunnudags. Grundvallarmistökin sem ég gerði voru að beygja mig undir reglur um klæðaburð í samkvæmi og klæða mig upp í kjólföt. Það segir sig auðvitað sjálft að spóki maður sig eins og í áramótaveislu á Bessastöðum á Lækjartogi þá er maður að biðja um vandræði. Ég get því engum nema sjálfum mér um kennt að froðufellandi fábjáni hafi veist að mér og kýlt mig í hausinn og til að fullkomna delluna skall á mesta manndráps- snjókoma í áraraðir og ég mátti ganga heim á móti vindi á sléttbotna skóm, með vægan heilahristing, í fötum sem veita nákvæmlega enga vörn gegn veðri og vindum. Leðurjakkalaus missti ég móðinn og íhugaði að grafa mig í fönn á Bergstaðastræti en hætti við af ótta við að skemma fjandans kjólfötin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.